— GESTAPÓ —
Barbapabbi
Friđargćsluliđi.
Fastagestur.
Sálmur - 2/12/04
Vinnuvísa

Asskoti getur veriđ mikiđ ađ gera í vinnunni ţegar menn falla fyrir pestum allt um kring


Rć međ penna í pappírshafi,
páriđ líkist ölduróti,
blađandi á bólakafi,
berst ég straumi skjala móti.

   (33 af 49)  
2/12/04 04:01

bauv

Vel ort!

2/12/04 04:01

Enter

Er nú tittlingseggiđ fariđ ađ hrósa haferninum. En hvađ um ţađ, vel ort, rétt er ţađ.

2/12/04 04:01

bauv

Hvađ er ţetta!

2/12/04 04:01

Enter

Bara ađ bauvast ađeins í ţér bauv minn.

2/12/04 04:01

bauv

Gi-Bauv *Hlćr*

2/12/04 04:01

Limbri

Ţetta sleppur á međan síliđ er ekki ađ reyna ađ kenna hákarlinum ađ veiđa.

Er von á fleiri erindum viđ ţetta ?

-

2/12/04 04:01

Sundlaugur Vatne

Eins og talađ út úr mínum munni.

2/12/04 04:01

Vladimir Fuckov

Mjög skemmtilegt auk ţess sem ýmiskonar pappírsflóđ er eitthvađ sem vér könnumst vel viđ...

2/12/04 04:01

Órćkja

Gi-Enter

Glćsilega kveđiđ ađ vanda, er ţađ ekki annars?

2/12/04 04:01

Heiđglyrnir

Svo stílhreint og einfalt, en eins og ţér vita sem hafa reynt, ţá er ţađ ţrautin ţyngri.
Ţakka ţér herra Barbapabbi.

2/12/04 04:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Alltaf góđur.

2/12/04 04:01

Eyminginn

Ţetta er gífurlega flott, hárétt ort eins og ţín er von og vísa.

*les áfram í hrósyrđabók baggalúts*

2/12/04 05:00

Barbapabbi

Ţakka ykkur fyrir kćru brćđur og systur á Lút

2/12/04 05:01

Skabbi skrumari

Ţetta er glćsilegt ađ vanda, mađur lifir sig inn í ţetta algjörlega... salút

2/12/04 05:02

Númi

Húrra!

2/12/04 06:00

Limbri

Ţađ er eingöngu á Gestapó sem mađur upplifir sannkallađa löngun í ađ veita orđur. . . ţetta er slík stund.

-

Barbapabbi:
  • Fćđing hér: 13/8/03 22:31
  • Síđast á ferli: 9/2/14 00:46
  • Innlegg: 362
Eđli:
HippHippHipp
Frćđasviđ:
Barbabrögđ og Bragbrellur
Ćviágrip:
fćddist hérna forđum daga fullur var og hló af ţví ţetta’er sígild saga svo ađ lokum dó