— GESTAPÓ —
Barbapabbi
Friđargćsluliđi.
Fastagestur.
Sálmur - 2/11/03
Ćrlegar limrur.

Mig dreymdi ađ til mín kćmi sauđur, hann var ćr - og kvađ yfir mér limrur ţessar uns eg vaknađi úr óvćrum svefni.

Klukkurnar glamra og góla.
Glötuđum lokađ er skóla.
Rásirnar raula,
í radíó baula
linnulaust jóla og jóla.

Um jólin hans Jesú í frosti
viđ jöpplum á dýrđlegum kosti
sauđum og svínum
og súpum á vínum
uns afvelta liggjum í losti.

Nú áriđ til alda má skauta,
aftur í tímann ţá snauta
aldrei ađ aka
ţađ ćtlar til baka
og brátt skal til brottfarar flauta.
.

   (37 af 49)  
2/11/03 20:02

Herbjörn Hafralóns

Eigi bregst ţú frekar en fyrri daginn Barbapabbi.

2/11/03 20:02

Haraldur Austmann

Pottţétt, ađ sjálfsögđu.

2/11/03 20:02

hundinginn

Gríđar gott held jeg nú!

2/11/03 20:02

Nornin

*klappar*
Bravó.

2/11/03 21:00

Jóakim Ađalönd

Mikiđ er gaman ađ hafa svona mann á međal vor. Hafđu ţökk fyrir.

2/11/03 21:00

Órćkja

Átta jólastjörnur á krans fyrir Barbapabba. Hann minnir mig alltaf á ađ mér ţykir kveđskapur skemmtilegur.

2/11/03 21:00

Ívar Sívertsen

Eins og ort úr mínu kvćđasafni (sem má koma fyrir á einu A5 blađi)

2/11/03 21:00

Skabbi skrumari

Góđur ađ venju... Salút

2/11/03 21:01

Vamban

Bravó! Alltaf jafn beittur hann Barbi minn.

2/11/03 21:01

bauv

Á ekki ađ fara ađ gefa út ljóđabók Baggalúts,ţá verđa öll ljóđ flest ljóđ sem Baggalútur hefur skrifađ í ţessari ljóđabók.

2/11/03 21:01

Gvendur Skrítni

Glćsi

2/11/03 21:01

Heiđglyrnir

Limrum laumar léttum
lútarljóđapabbi
fullt af gleđi og glettum
góđu jóla rabbi

2/11/03 22:00

Nafni

Af oss öllum bestur Barbapabbi
ei bögum međ kvelur né kvabbi.
bleikur og blíđur
Blakki hann ríđur.
Ráđhagur Yrđir á rímnarabbi.

Barbapabbi:
  • Fćđing hér: 13/8/03 22:31
  • Síđast á ferli: 9/2/14 00:46
  • Innlegg: 362
Eđli:
HippHippHipp
Frćđasviđ:
Barbabrögđ og Bragbrellur
Ćviágrip:
fćddist hérna forđum daga fullur var og hló af ţví ţetta’er sígild saga svo ađ lokum dó