— GESTAPÓ —
Barbapabbi
Friđargćsluliđi.
Fastagestur.
Sálmur - 1/11/03
- ţetta hvíta

Allt mun hreint í efra, og ţá vćntanlega skíturinn líka

Nú í efra englahjörđ
er ađ moka flórinn.
Fellur himnesk for ađ jörđ
- finnst í bunkum snjórinn

Yndisleg er okkar borg
allt í skorđur smellur
yfir strćti, turn og torg
-tađiđ hvíta fellur.

Nú er blessađ frost og fjúk,
falla menn og hrasa
út af ţessum englakúk,
- eđa var ţađ flasa?

Flasa menn til fagnađar
fýsir ţá ađ glösum
röfla senn og ragna ţar
- runnu í englaflösum.

   (42 af 49)  
1/11/03 19:00

Ívar Sívertsen

Jćja Bauv litli, nú ert ţú búinn ađ lćra ađ yrkja og ţá er ađ kenna ţér allt um blómin og býflugurnar.

1/11/03 19:01

Frelsishetjan

Á hvađa lyfjum ert ţú Ívar!

Ţetta er BARBAPABBI!! BJÁNI!

1/11/03 19:01

Vamban

Hirđskáldiđ hefur talađ! Snilld og aftur snilld!

1/11/03 19:01

Skabbi skrumari

Ţađ er engum orđum um ţađ ađ fletta... Barbapabbi er fremstur skálda, snilld... Salút

1/11/03 19:01

Fíflagangur

Sjáđu ţessa lotningu Barbapabbi.

1/11/03 19:01

Barbapabbi

Ó ţakka ykkur fyrir gott skjall (rođnar) skál! já SKÁL! segi ég!

1/11/03 19:01

Hakuchi

Frábćr frammistađa. Bravó.

1/11/03 19:01

Jóakim Ađalönd

Skál fyrir ţér Barbapabbi. Snilldarvísur.

1/11/03 19:02

Rasspabbi

Stórkostlegt! Hvílík og önnur eins snilld!

1/11/03 19:02

Rasspabbi

Já og SKÁL!

1/11/03 20:01

Ívar Sívertsen

Afsakiđ... koníakiđ... úps... annars hélt ég ađ ţetta vćri Bauv í feluleik Skál

Barbapabbi:
  • Fćđing hér: 13/8/03 22:31
  • Síđast á ferli: 9/2/14 00:46
  • Innlegg: 362
Eđli:
HippHippHipp
Frćđasviđ:
Barbabrögđ og Bragbrellur
Ćviágrip:
fćddist hérna forđum daga fullur var og hló af ţví ţetta’er sígild saga svo ađ lokum dó