— GESTAPÓ —
Melkorkur
Nýgræðingur.
Dagbók - 2/12/04
Fyllibytta Í Heimsókn

Það er Fyllibytta Í Heimsókn

Það er eitthvað inní strompnum, alveg rosalega fast
Og það hreyfist ekki hót

En á léttari nótunum, það er fyllibytta í heimsókn. Oooooog núna er hann farinn. Takk fyrir mig.

   (14 af 21)  
2/12/04 05:01

litlanorn

það var ekki ég
[lítur flóttalega í kring um sig]

2/12/04 05:01

Ísdrottningin

Oekki var það ég. Það sá mig enginn svo þú getur ekki sannað það!

2/12/04 05:01

Skoffín

Það var ekki ég, er heima og er bara hundveik eins og síðustu vikuna [lemur í veggi og reitir hár sitt en þarf að gera hlé til að hósta. Fær að því búnu annað pirringskast vegna magnleysis]

2/12/04 06:00

Melkorkur

Ókei

Melkorkur:
  • Fæðing hér: 21/11/04 23:24
  • Síðast á ferli: 29/11/06 20:01
  • Innlegg: 1
Eðli:
Melkorkur er mest megnis blár þessa dagana, en sást nýlega til hans í för rauðs broskalls. Melkorkur er bundinn.
Fræðasvið:
Hann er með BA-próf í geirum, stúdent í dönsku og þjóðhagfræði, sem og margvíslegar listir hans á skriffærum.
Æviágrip:
Hann átti erfiða daga þegar hann var að alast upp. Hann var neyddur með í ránsferðir víðsvegar um Evrópu með feðrum sínum og móður, þeysandi um í knerrum og langskipum. Hann lærði ungur að aldri að fara með geir, og fáir hafa komist jafn langt í þeirri list að fara með geir og hann.
Melkorkur er ásatrúar.