— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Heiđglyrnir
Fastagestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 2/12/06
Sérđu ţađ sem ég sé?

Allir verđa fyrir ţví á lífsleiđinni ađ fá lag eđa part úr lagi í andlega síspilun. Riddarinn er búin ađ vera međ englaraddir í síspilun sem syngja á háu nótunum, viđlag úr gömlu ţekktu lagi sem er svona „do you see what I see" eđa snarađ yfir á ylhýra „sérđu ţađ sem ég sé" Í framhaldi af ţessum ósköpum og heimspekilegum hugsunum um hvort allir sjái nú hlutina eins (ekki líklegt) varđ ţetta verk til...............Byrja verđur á ađ lesa fyrstu línuna, syngja svo viđlagiđ, lesa nćstu og koll af kolli. Miđkaflan má svo syngja af hjartans lyst. Síđan lesa og syngja. Ef ađ ţessum leiđbeiningum er fylgt í hvívetna, ţá munuđ ţiđ finna ótrúlega vellíđan og ró flćđa yfir ykkur. Ţeir sem missa sig í kjánaleg hlátursköst verđa ađ byrja aftur. (Svara svo, hvađ ţiđ sjáiđ)

.
.
.
Ţegar ţú svo horfir yfir heiminn
sérđu ţađ sem ég sé?
Ţegar ţú svo gónir út-í geiminn
sérđu ţađ sem ég sé?
.
Ţegar ţú svo rýnir inn í regnbogann
sérđu ţađ sem ég sé?
Ţegar ţú svo gáir djúpt í gaslogann
sérđu ţađ sem ég sé?
.
Ţegar ţú svo lest hér ţessar línur
sérđu ţađ sem ég sé?
Glimmer epli eđa appelsínur
sérđu ţađ sem ég sé?
.
.


.
.
.
.
.
Töfra Stundir

   (23 af 120)  
2/12/06 15:01

Offari

Ég sá ekki appelsínurnar fyrr en ég var búinn ađ lesa ljóđiđ. Menn sjá hlutina misjafnlega sumir sjá framtíđ međan ađrirsjá fortíđ. Ţetta var ţađ sem ég sá út úr ljóđinu en ekki appelsínur.

2/12/06 15:01

Herbjörn Hafralóns

Ég sé tvö epli.

2/12/06 15:01

Heiđglyrnir

Stórmerkilegt alveg sko...hmmm?

2/12/06 15:01

B. Ewing

Glimmer og tvö epli. enda er ég svo raunsćr ađ ţađ hálfa vćri helmingi meira en alltof mikiđ.

2/12/06 15:01

Heiđglyrnir

Ha! raunsćr í raunheimum ţađ endar bara međ bullandi raunsćri....Skál minn kćri.

2/12/06 15:01

Ţarfagreinir

Ég sé blá epli, á ensku.

2/12/06 15:02

krossgata

Á myndinni sé ég blá epli.

2/12/06 15:02

Heiđglyrnir

Ha blá epli...hmmm athyglivert..(já og bresk hmm)....fékk engin lagiđ gamla og góđa á heilann.

2/12/06 15:02

Rósmundur

Hvađ var Glyrnirinn ađ reykja?

2/12/06 16:00

Isak Dinesen

Líklega ekki.

Bćbz.

2/12/06 16:00

krumpa

Djös....nú verđ ég međ ţetta ands...lag á heilanum ţađ sem eftir er - er sko slétt sama hvađ er á myndinni! Ćtti ađ vara fólk viđ ađ lesa ţetta....

2/12/06 16:01

krumpa

Grínlaust ţá er ég ÖSKUREIĐ - finnst ţetta ekki einu sinni gott lag!!!!

2/12/06 16:01

Heiđglyrnir

[Hrökklast úr límingunum og hrasar e-đ] já en...já en krumpa mín ţú er alltaf svo reiđ......Mikiđ var ađ ég náđi e-rjum í gildruna. Úje...[fyrirgefđu]
.
Rósmundur minn, bara háfjallaloft.
.
Isak, dha aldrei. Bćjó.

2/12/06 16:02

Rattati

Annađ kvćđi:

Do you see what I see?
Truth is an offence...

Kannski fćrđu ţađ á heilann í stađinn. Ţađ er ţó alltént framför, ef ekki vill betur

2/12/06 16:02

Heiđglyrnir

Rattati ţađ er lagiđ sem Riddarinn fékk á heilann, eins og kemur fram hér ađ ofan; og er kveikjan af ţessum ósköpum. [Rauđa letriđ efst]

Heiđglyrnir:
  • Fćđing hér: 19/11/04 19:46
  • Síđast á ferli: 17/12/19 23:34
  • Innlegg: 451
Eđli:
Riddaramennska er lífsstíll.
Frćđasviđ:
Hugmyndaflug-mađur og ímyndunarafl-raunamađur. Náttúrunnar glímutök, svo og glasalyftingar. cult, (minnihluta sérhópa áhugamál) og s ART&ECONOMY
Ćviágrip:
Riddarinn sem er fyrsti og eini riddari Baggalútíu, var sleginn til riddara og gefiđ nýtt nafn af konungi vorum. Ber frá ţeim degi nafnbótina og nafniđ SIR. Heiđglyrnir Hinn Hugdjarfi. Ţar af leiđandi, eftir öllum reglum í hinum ţekkta heimi er hann ađalsmađur (ţó ekki grćnn). Riddarinn hefur ekki fariđ varhluta af flökkueđli riddara, hefur fariđ sínar eigin krossferđir, búiđ meira og minna um allt Ísland og víđa erlendis t.d. Bretlandi, Brasilíu, Eistlandi og fariđ víđa um lönd og strönd.