— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Heiđglyrnir
Fastagestur og  sagnaţulur.
Saga - 1/11/05
Pokaleysi

.<br /> .<br /> .<br /> Skrýtin lítil litasaga / Tilraun međ texta, liti og tilfinningar.

.
.
.


.
.
.
Síđan segir hún einfaldlega bara „pokarnir eru búnir” ţ.e. fallega afgreiđslustúlkan og ţarna stendur minz á fjólubláu inniskónum og appelsínugulum greiđslusloppi einum fata, međ fimmtíu stykki af blönduđum varningi fyrir framan sig og ţađ er ekki til poki í verzlunni.
„Heyrđu vinan” segir minz mynduglega „viltu kalla á verzlunarstjórann” hún lítur á minz međ yfirlćtislegt bros á vör og segir „ţú heppinn! ţú ert einmitt ađ tala viđ hann” „Ha!” minz hváđi. Hún segir „Já get ég sem verzlunarstjóri ađstođađ ţig eitthvađ” „Neinei ţetta hlýtur ađ bjargast” Hún bćtir viđ. „Ţú verđur ađ taka vörurnar ţínar af borđinu, ţćr eru fyrir hinum viđskiptavinunum". Minz horfir til allra hliđa í von um ađ sjá einhverja leiđ út úr ţessum vandrćđalegu ógöngum, sest síđan á gólfiđ og fer ađ gráta. Allir í búđinni horfa á minz en engin segir eđa gerir neitt, ekki eitt orđ eđa athöfn til hjálpar. Minz grćtur sáran og ţađ er gott ađ gráta. Ţađ leysir samt ţví miđur aldrei neitt. Viđ fćđumst ein og deyjum ein. Minz fer úr appelsínugula greiđslusloppnum og safnar nakin saman nokkrum niđursuđu dósum í hann; og á fjólubláu inniskónum gengur minz síđan, sveiflandi ţessu ţunga vopni berserksgang í búđinni og hćttir ekki fyrr en allir liggja dauđir á gólfinu, hver í sínum blóđpolli og allt er brotiđ og bramlađ. Safnar ţá afgangnum af vörunum í appelsínugula greiđslustoppinn, skellir honum á öxlina og gengur nakin út í snjóstorminn á fjólubláu inniskónum..
.
.
.
.
.
.
.
Töfra Stundir

   (35 af 120)  
1/11/05 14:02

Offari

Ég sá til ţín.

1/11/05 14:02

Bangsímon

Heyrđu, ţessi bangsi er nú bara skuggalega líkur Gumma frćnda. Ekki vissi ég ađ hann vćri orđinn fyrirsćta, en hann var nú alltaf frekar hégómafullur, strák greyiđ.

1/11/05 14:02

Heiđglyrnir

Jújú ţetta er Gummi..Hann hćtti bara ekki ađ kvabba um ađ fá mynd af sér á Baggalút.

1/11/05 14:02

Hjálmlaug Fífilsdóttir

sćtur bangsi....

1/11/05 15:00

Jóakim Ađalönd

Mögnuđ saga riddari sćll. Skál!

1/11/05 15:00

B. Ewing

Súr endir ađ mínu mati. Snilld.

1/11/05 15:00

Altmuligmanden

Afar athyglisverđ notkun á litaorđum. Er ţarna um táknrćnar tilvísanir ađ rćđa eđa er ţetta tilviljun. Hm ... eđa er ţetta bara ómerkileg, sönn saga úr hversdagslífinu?

1/11/05 15:00

Heiđglyrnir

Thja ekki er hún sönn og ekki hversdagsleg, hmmm.

1/11/05 15:01

krumpa

Spauglaust ţá lenti ég í ţví í fyrra í Bónus á Laugarvegi ađ POKARNIR VORU BÚNIR - var auk ţess´fótgangandi svo kassar komu ekki til greina - ţip getiđ svo bara ímyndađ ykkur gleđina - ţegar ég kom međ nokkurn veginn fulla körfu af drasli ađ kassanum - og ENGIR POKAR.
Drap samt ekki neinn sko...

1/11/05 15:01

Jóakim Ađalönd

Hvernig komstu ţessu heim krumpa?

1/11/05 15:01

krumpa

Ég beiđ í ca.30-40 mínútur međan verslunarstjórinn eđa e-r slíkur fór eitthvert ađ sćkja poka - merkilegt samt ađ engum hafi dottiđ ţađ í hug ÁĐUR en pokarnir voru búnir! Setti semsagt allt í kassa - og stóđ eins og illa gerđur hlutur međ kerruna á Laugarveginum - og beiđ (enda náđist ekki í Heittelskađan og bílinn hans). Ansi mögnuđ lífsreynsla alveg hreint...

1/11/05 15:01

Jóakim Ađalönd

Ja, laxmađur!

1/11/05 15:01

Heiđglyrnir

Jahérna krumpa, magnađ ađ ţú hafir lent í ţessu...Sagan sem slík er algjörlega úr lausu lofti gripin. Ţ.e. Riddarinn hefur ekki lent í neinu svipuđu. Sagan gerist líka í öllu minni verzlun, hverfaverzlun hugsanlega í miđbćnum. Ţar eru engar kerrur og fólk úr nćstu húsum kemur frjálslega klćtt ţrátt fyrir snjóstorma. Ţegar Riddarinn kom auga á hvađ var mikiđ af lita-orđum í sögunni, vaknađ hugmynd ađ ţessari skrýtnu tilraun.

Heiđglyrnir:
  • Fćđing hér: 19/11/04 19:46
  • Síđast á ferli: 17/12/19 23:34
  • Innlegg: 451
Eđli:
Riddaramennska er lífsstíll.
Frćđasviđ:
Hugmyndaflug-mađur og ímyndunarafl-raunamađur. Náttúrunnar glímutök, svo og glasalyftingar. cult, (minnihluta sérhópa áhugamál) og s ART&ECONOMY
Ćviágrip:
Riddarinn sem er fyrsti og eini riddari Baggalútíu, var sleginn til riddara og gefiđ nýtt nafn af konungi vorum. Ber frá ţeim degi nafnbótina og nafniđ SIR. Heiđglyrnir Hinn Hugdjarfi. Ţar af leiđandi, eftir öllum reglum í hinum ţekkta heimi er hann ađalsmađur (ţó ekki grćnn). Riddarinn hefur ekki fariđ varhluta af flökkueđli riddara, hefur fariđ sínar eigin krossferđir, búiđ meira og minna um allt Ísland og víđa erlendis t.d. Bretlandi, Brasilíu, Eistlandi og fariđ víđa um lönd og strönd.