— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Heiđglyrnir
Fastagestur og  sagnaţulur.
Saga - 10/12/05
Sokkatré

Ţannig er ţađ nú í pottinn búiđ ađ Riddarinn er áhugamađur um sokka, jamm sko sokka..!..

.
.


.
.
Hvađan ţessi áhugi er kominn er ekki gott ađ segja og ekki er hćgt ađ segja ađ hann (áhuginn sko, fylgjast međ) eigi sér langa sögu, ţví ađ sem ung-riddari fann Riddarinn sokkum flest til foráttu. Fékk hreinlega hroll viđ ţađ eitt ađ líta ţessa fótaleppa innilokunarkendar og vanlíđunar.
.
Ţađ var ekkert međ ţađ og engu tauti viđ hann komandi varđandi ţađ ađ skipta á unađslegu fótafrelsinu og tileinka sér sokka-siđi hins siđmenntađa heims.
.
Neibb berfćttur valsađi hann um alveg fram ađ fermingu. Ţá var gefiđ eftir af ţeirri ástćđu einni ađ sokkaleysiđ, gekk bara ekki viđ svörtu fauelis jakkafötin frá Sćvari Karli. Sem sagt Sćvari tókst ţađ sem ömmu, mömmu, öllum ćttingjum og systkinum hafđi ekki tekist áđur ţ.e. ađ sokkavćđa Riddarann.
.
Riddarabróđur varđ svo mikiđ um ţegar hann kom auga á svarta sokkana ađ hann leit upp og mćlti.
.
Tásurnar mínar stóru
Hittu eitt sinn hóru
Ekki veit ég hvert ţćr fóru.
.
Mikiđ agalega fannst okkur ţetta fínn kveđskapur í ţá daga og hóru samlíkingin viđ fatakaupmanninn, sem tekist hafđi ađ ofurselja Riddarann sokkum stráđa framtíđ. Var alveg viđ ţađ ađ draga okkur til dauđa úr hlátri.
.
Mesta furđa ţó, viđ lifđum ţetta af og skal hér stađar numiđ viđ ţennan langa formála og haldiđ af Tarantískri nákvćmni um-ţađ-bil til dagsins í dag.
.
Ţiđ hljótiđ öll ađ hafa séđ auglýsingarnar um sokkatréin. Ći hvađ heitir ţarna búđin ţiđ vitiđ,međ silkitréin og blómin, sem já gott ef ađ flutti ekki inn í Barmaval nei úbbs (rođnar) Blómaval (ţađ var sko í Barmaval sem Birta-brjóstalausa fékk nýja barminn og hefur veriđ kölluđ brjóst-Birta síđan)
.
Hvađa útidúrar eru ţetta, hvar vorum viđ, já Blómaval og sokkatrés auglýsingarnar.
.
Mađur lét náttúrulega ginnast, alveg eins og bjáninn sem ađ mađur er, keypti sér eitt sokkatré á eina og hálfa formúgu. Jújú fer međ fínu plöntuna sína heim og vökvar og setur gróđurhúsaperu í lampann og vökvar og gefur plöntu-vítamín og vökvar meira og rabbar svona ađeins viđ plöntuna (uss ekki orđ um ţađ meir).
.
Viti menn einn morguninn voru bara komnir pínulitlir sokkar á hverja grein. (fćr allt í einu lagiđ jólahjól á heilann)
.
Nú var bara ađ fylgjast međ vextinum, vökva reglulega og tína síđan sokkaupp-skeruna af greinunum ţegar réttri stćrđ var náđ.
.
Bara svona hlćgilega einfalt og frábćrt. Neinei-og-seiseinei! ţegar allt sýnist svona einfalt og fínt. Ţá er í ţessum heimi sem ađ viđ lifum í, akúrat tími til ađ kaldsvitna, fara varlega og taka öllu međ fyrirvara.
.
Nema hvađ haldiđi! öll sokkauppskeran var á vinstri og grćnir…Jćja ţađ bar ađ, ţađ var bara tvennt í stöđunni annađhvort ađ senda Steingrími J. plöntuna eđa fara aftur í Barm…nei Blómaval og finna út úr ţessu.
.
Ţremur korterum síđar var e-r ein al-yndislegasta kvennvera sem Riddarinn hefur séđ um sína daga, búin ađ selja honum 4 sokkatré í viđbót, Já ég veit ég veit, en ţiđ skiljiđ ţetta ekkert, ţiđ voruđ ekki ţarna. Nýju tréin mín 4 voru ótrúlega falleg og svo var gefin 3% afsláttur af öllu saman.
.
Ţá er komiđ ađ erindinu sko ég var ađ pćla í hvort e-r gćti kannski átt sokkatré sem passar á móti mínum sokkatrjám.
.
T.d er eitt tréiđ mitt sem ég kalla svona upp á grín breiđholts-tréiđ ţví ađ ţađ framleiđir bara vinstri-úthverfa-sokka og svo er ţađ vinstri-rauđsokku-tréiđ, en ţađ er nú kannski frekar ólíklegt ađ viđ finnum hćgri-rauđsokkutré.
.
Eina tréiđ mitt sem framleiđir hćgri sokka, skilar ţeim öllum skítugum beint af greinunum. Hćgri-drullusokka-tréiđ, en ţar er ég viss um ađ viđ finnum auđveldlega vinstri-drullusokka-tré.
.
Ţví ađ ţađ er eins og e-đ sem alveg er hćgt ađ treysta í ţessum heimi, drullusokkar einhvernvegin ná ađ leynast út um allt.
.
.
.
.
.
.
Töfra Stundir

   (47 af 120)  
10/12/05 05:00

Offari

Hvar er grćnaframsokkatréiđ?

10/12/05 05:01

Anna Panna

Ţetta gaf gott bros á föstudagsmorgni, takk fyrir ţađ!

10/12/05 05:01

krumpa

Takk fyrir ţetta - bara ţrjú - fjögur ár síđan ég sjálf sagđi skiliđ viđ tásufrelsiđ svo ég skil ţig vel - nú á ég hins vegar u.ţ.b. 300 stk af sokkum (hvađ verđur annars um sokkana í ţvottavélinni - mađur setur fimm pör inn og fćr sjö stk. af sokkum til baka - er ţetta einhver sérstök sokkavídd ţar sem stakir sokkar ráđa ríkjum og bíđa ţess ađ yfirtaka heiminn??)

10/12/05 05:01

Heiđglyrnir

Förum ađeins yfir ţetta.
Eitt framleiđir vinstri grćna sokka, annađ vinstri úthverfa sokka, ţriđja er vinstri rauđsokkutré og fjórđa hćgri drullusokka tré. Já ţetta fimmta var svolítiđ á eftir en ţađ sést í smá grćnt og núna bíđur Riddarinn spenntur eftir hvort hér séu ađ fćđast hćgri grćnir sokkar....Fyrsta pariđ, hugsiđ ykkur.

10/12/05 05:01

Ţarfagreinir

Hér má finna áhugaverđa grein um týnda sokka:

http://everything2.com/index.pl?node_id=23941

10/12/05 05:01

Hvćsi

Hvćsi á ekkert sokkatré, en veitti kanski ekki af einu sem gerir hćgrisvarta sokka, ţví sokkaskrímsliđ virđist leggja mig í einelti og stelur úr ţvottavélunum, hverjum og einasta hćgri sokk sem ţangađ fer.
En ef Riddarinn er međ mikiđ sokkaáhugamál, ţá get ég alveg sturtađ til ţín svona einsog 200 óhreinum vinstrisokkum.....

En eitthvađ grunar mig ađ ég sé ađ fara útfyrir efniđ....

Skál og góđa helgi !

10/12/05 06:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Stórfín lesning.
Ćtli ţađ séu annars ekki til sokkabanda-tré, líka?

10/12/05 06:00

Jóakim Ađalönd

Ég á bara hćgri-grćnskóhlífatré. Skemmtileg saga annars.

10/12/05 06:01

Heiđglyrnir

Ţakka innlitiđ og skemmtilegar athugasemdir,kćru Gestapóar.

Heiđglyrnir:
  • Fćđing hér: 19/11/04 19:46
  • Síđast á ferli: 17/12/19 23:34
  • Innlegg: 451
Eđli:
Riddaramennska er lífsstíll.
Frćđasviđ:
Hugmyndaflug-mađur og ímyndunarafl-raunamađur. Náttúrunnar glímutök, svo og glasalyftingar. cult, (minnihluta sérhópa áhugamál) og s ART&ECONOMY
Ćviágrip:
Riddarinn sem er fyrsti og eini riddari Baggalútíu, var sleginn til riddara og gefiđ nýtt nafn af konungi vorum. Ber frá ţeim degi nafnbótina og nafniđ SIR. Heiđglyrnir Hinn Hugdjarfi. Ţar af leiđandi, eftir öllum reglum í hinum ţekkta heimi er hann ađalsmađur (ţó ekki grćnn). Riddarinn hefur ekki fariđ varhluta af flökkueđli riddara, hefur fariđ sínar eigin krossferđir, búiđ meira og minna um allt Ísland og víđa erlendis t.d. Bretlandi, Brasilíu, Eistlandi og fariđ víđa um lönd og strönd.