— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Heiđglyrnir
Fastagestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 4/12/05
Nýársheitin [í seinna lagi]

Ţessi nýársheita skammhenda var frekar lengi í smíđum, beđist er velvirđinar á ţví, en betra er seint en aldrei. Páska sálmurinn verđur síđan á dagskrá um nćstu áramót. Ţakka ykkur fyrirfram fyrir allar dásamlegu athugasemdirnar ykkar leiftrandi af kímni, gáfum og góđum smekk.

.
.


.
.
.

Viđ
Nýársheitum leitum, lofum
ljá ţeim eyra má
Búka ţreytum, breytum, togum
brá á ráđ gott ţá
.
Ţađ
Ráđiđ mćri, fćri flestum
fann ađ á viđ mann
Kom í lćri, kćri lest-um
kann á vanda ţann
.
Ţiđ
Gerist bestu Gesta-póar
glćs-ileg og nćs
Lesti flesta af festu-róar
fćs-t ađeins ef lćs
.
Ţar
Búk ei höfum, klöfum köstum
kćn og svoldiđ vćn
Mjúk af söfum, löfum löstum
Line. The End. It´s fine
.
.
.
.
.
Magic Moments

   (55 af 120)  
4/12/05 17:00

Anna Panna

Glćsilegt og nćs. Ég kalla ţađ nú gott ađ muna eftir áramótaheitunum í apríl!

4/12/05 17:00

Furđuvera

Ţađ er alveg magnađ hvađ ţér tekst ađ binda saman, glćsilegt!

4/12/05 17:01

Offari

Eru komin páskamót?

4/12/05 17:01

Ţarfagreinir

Hér fellur allt saman eins og flísar í gólf. Skál.

4/12/05 17:02

Heiđglyrnir

Jamm og ţiđ segiđ ţađ o..já..!..Ţiđ eruđ yndisleg.

4/12/05 18:01

blóđugt

Glćst.

4/12/05 19:00

Grýta

Jamm í seinna lagi, en er ţetta ekki akkúrat tíminn til ađ rifja upp heitinn!
Ţú klikkar ekki Heiđglyrnir. Vel ort ađ vanda.

4/12/05 19:01

Jóakim Ađalönd

Stórfín áramótaheit.

4/12/05 19:01

Heiđglyrnir

Ţađ ađ vera tćplega fjóra mánuđi ađ berja ţetta saman..Ţađ er svolítiđ svona yfirdrifiđ...eđa ţannig sko...Ómjá..
.
Ţakka ţeim sem hafa gefiđ sér tíma til ađ skilja hér eftir nokkur orđ.

4/12/05 20:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Gleđilegt sumar, minn vćnsti vin.
Ţú ert međ orđin á réttum stöđum sem endranćr.

4/12/05 20:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Flott hjá ţér og betra er seint enn aldrei . Ţegar ég las ţettađ mundi ég eftir ađ senda henni ömmusystur minni jólakortiđ sem ég gleimdi ađ skrifa 1987 og gerđi ţađ núna . Hún lést ađ vísu 1973. Enn eins og amma gamla alltaf sagđi : Ţađ er hugsuninn sem reiknas.

4/12/05 20:02

Heiđglyrnir

Gleđilegt sumar Z. Natanz. minn og allir Gestapóar...Já Gísli minn Eiríkur og Helgi ţetta er náttúrulega alveg út í hött.

4/12/05 22:01

Barbapabbi

Skál! [međ kópaltdrykk í blómavasa]

Heiđglyrnir:
  • Fćđing hér: 19/11/04 19:46
  • Síđast á ferli: 17/12/19 23:34
  • Innlegg: 451
Eđli:
Riddaramennska er lífsstíll.
Frćđasviđ:
Hugmyndaflug-mađur og ímyndunarafl-raunamađur. Náttúrunnar glímutök, svo og glasalyftingar. cult, (minnihluta sérhópa áhugamál) og s ART&ECONOMY
Ćviágrip:
Riddarinn sem er fyrsti og eini riddari Baggalútíu, var sleginn til riddara og gefiđ nýtt nafn af konungi vorum. Ber frá ţeim degi nafnbótina og nafniđ SIR. Heiđglyrnir Hinn Hugdjarfi. Ţar af leiđandi, eftir öllum reglum í hinum ţekkta heimi er hann ađalsmađur (ţó ekki grćnn). Riddarinn hefur ekki fariđ varhluta af flökkueđli riddara, hefur fariđ sínar eigin krossferđir, búiđ meira og minna um allt Ísland og víđa erlendis t.d. Bretlandi, Brasilíu, Eistlandi og fariđ víđa um lönd og strönd.