— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Heiđglyrnir
Fastagestur og  sagnaţulur.
Dagbók - 2/11/04
Kynlíf Selur Töfra Stund..!..

Ţađ var eftir ball á Akureyri ađ hópur fór saman í Kjarnaskóg til ađ njóta lengur lífsins. Ţá sá ég hana aftur, stúlkuna sem áđur vegna stöđu okkar, var mér forbođin. Hún átti sér ţá mann, sem hún unni og ég mína ást. Viđ höfđum alltaf horft á hvort annađ međ forvitni og „spyrjandi ţrá". Nú héldu okkur engin bönd, engin önnur sambönd.

.


.
Einhver hafđi kveikt upp varđeld, logarnir lýstu upp andlit hennar og augu. Ţar var öllum spurningunum ennţá ósvarađ og forvitnin orđin ađ djúpum heitum eldinum sem endurspeglađist úr augum hennar. Hún kom og settist í fangiđ á mér međ yfirvegađri ró og öryggi, stúlkunar sem skynjar og veit. Ţarna sátum viđ í góđa stund nutum nćrveru hvors annars. Sungum og föđmuđumst innilega međ augum, vörum og höndum.
.
„Og sumarnóttin var svo heit, svo heit"
.
Síđan leiddumst viđ full af glettni og innri hita út ađ bílnum hennar og hún keyrđi. Ekki veit ég hvađa leiđ og mikiđ var mér sama. Horfđi á hana keyra brosandi og alltaf var stutt í hláturinn. Hitinn innra međ mér, sem ég nćrđi á ţessari yndislegu sjón, var ađ verđa leiftrandi bál. Hún stoppađi bílinn, viđ söfnuđum saman svefnpokum teppum og rauđvíni úr bílnum. Hún vísađi síđan veginn niđur tröppur í hlíđinni og niđur á litla fallega tré-smábátabryggju.
.

.
Ţar út á enda, bjuggum viđ um okkur og gerđum okkur lítiđ hreiđur. Ekki á ég neinar endurminningar um hverning viđ týndum fötunum. En ţarna á svefnpokunum og teppunum úr bílum. Var ţađ nekt okkar, sumarnóttin, sjórinn og rauđvíniđ sem fyllti öll skilningarvit. Ţađ var samt undarleg ró og friđur yfir hverri hreyfingu okkar. Ţćr voru sterkar og hlýjar eins og öldurnar sem háttbundiđ risu og hnigu í okkur og undir smábátabryggjunni.
.
„Og sumarnóttin var svo heit, svo heit"
.
Hý hafgolan strauk blíđlega yfir hörund og verund okkar. Síđan urđum viđ hluti af ţeirri náttúru, sem ađ viđ svo yndislega höfđum áđur byrjađ ađ spila á og gefiđ tóninn. Viđ vorum kettir í ćrslafullum leik. Viđ vorum tígrisdýr, sem búa sig til stökks. Viđ vorum eldfjöll, sem eru viđ ađ gjósa neđansjávar, Viđ vorum öldurnar sem rísa og hníga háttbundiđ og taktfast viđ hörpu hafsins. Viđ sameinuđumst í hörku og blíđu náttúrunar. Féllum síđan saman í holskeflu endaloka og upphafs alls.
.
„Og sumarnóttin var svo heit, svo heit"
.
Viđ höfđum varla sagt meira en ţrjú orđ viđ hvort annađ. frá ţví ađ viđ hittumst. Ég lagđist á hliđina međ höfuđiđ á bryggjukantinum. Hún lá ţétt upp viđ mig međ bakiđ, rassinn, lćrin svo ađ ég fann fyrir henni allri. Ţannig sofnuđum viđ rólegum og vćrum svefni...Ţegar ég vaknađi heitur, öruggur međ hana í fanginu horfđi ég beint í augun á Snorra. Ţvílíkir töfrar ţvílík stund.
.

.
Kópurinn Snorri hafđi synt alveg upp ađ bryggjunni og horfđi í augun á mér međ forvitni og sakleysi ćskunar sem allt verđur ađ kanna og sjá. Ég fann ađ hún var vöknuđ og var líka ađ horfa á Snorra. Ţarna stoppađi tíminn í góđa stund og viđ héldum niđri í okkur andanum.
.
Eftir smá stund fór Snorri ađ leika sér, lék hann ţarna ótrúlegar listir sínar fyrir okkur, stökk upp úr sjónum, rúllađi sér í hringi, en stoppađi samt alltaf á milli til ađ horfa á okkur. Eins og hann vćri ađ bíđa eftir hrósi.
.
Ţvílíkir töfrar Ţvílík stund.
.
Viđ hreyfđum okkur ekki, önduđum ekki einu sinni. Ég heyrđi ađ hún fór ađ gráta, ofurliđi borin tilfinningum andartaksins, Viđ grétum saman og hlógum til skiptis. Horfđum á sjónarspil náttúrunar, sem hafđi sent okkur selinn Snorra til ađ innsigla samverustund okkar.
.
.
Ţvílíkar
.
.
.
.
Töfra Stundir

   (70 af 120)  
2/11/04 00:01

kolfinnur Kvaran

Yndisleg og hjartnćm saga Heiđglyrnir.

2/11/04 00:01

Heiđglyrnir

Ţakka ţér Kolfinnur minn Kvaran, ţetta er líka sönn saga..!..

2/11/04 00:01

Hvćsi

Glćsilegt Riddari.
Og hver segr svo ađ minn heimabćr, Akureyri sé slćmur?

2/11/04 00:01

Nafni

Og hvađ ertu svo ađ selja?

2/11/04 00:01

Heiđglyrnir

Nú, Töfrastund..!.. [ţakka ţér hvćsi minn]

2/11/04 00:01

Salka

Rómantísk og falleg ástarsaga.
Taktföstu öldurnar heyrast í gegnum söguna.
Einnig finnum viđ sjávarilminn og horfum á selinn međ ykkur.

2/11/04 00:01

Galdrameistarinn

Tćr Snilld.

2/11/04 00:01

Litli Múi

Falleg saga. Ţetta hefđi varla getađ fariđ betur hjá ykkur.

2/11/04 00:01

Heiđglyrnir

Ţakka ykkur smekklega og skemmtilega fólk..!.. [ţiđ eruđ yndisleg]

2/11/04 00:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Ég seigji ekki ef heldur ţegar ţú riddarinn tekur á móti Nóbelsverđlaununum úr hendi Svíakonungs. ţá kanski ţú munir eftir vini ţínum asnanum mér og bjóđir mér á kaffihús í Stokkhólmi

2/11/04 00:01

Furđuvera

Yndislega falleg, rómantísk og vel skrifuđ saga Heiđglyrnir minn!

2/11/04 00:02

Offari

Falleg snilld meistari Takk!

2/11/04 00:02

Heiđglyrnir

Ći ţakka ykkur svo mikiđ. Mikiđ eruđ ţiđ góđ viđ Riddarann...[GHE viđ gerum bara samning. Ef ađ ţú fćrđ ţau á undan, sem er nú líklegra, ţá býđur ţú Riddaranum].

2/11/04 00:02

Mjási

Já... svona er lífiđ dásamlegt á Akureyri.
Sind ađ eiga ekki fleiri bryggur handa ástföngnum pörum.
Nóg er af selnum.

Falleg saga.

2/11/04 00:02

Sundlaugur Vatne

Já, ástin er fegurst í tćrum einfaldleika sínum og blygđunarlausri nekt. Mikiđ hefur ţú elskađ bćđi heitt og ósjálfrátt, kćri vinur Heiđglyrnir. Til eru stundir sem líđa sem í eilífri sćlu og mađur vill helst aldrei hverfa frá og síđar veltir mađur ţví fyrir sér hvort ţetta hafi virkilega gerst.

2/11/04 01:00

Jóakim Ađalönd

Thetta er gód saga. Ekki hef ég upplifad slíkt og mun ad ollum líkindum aldrei gera, en náttúran (thar á medal bara nidri vid hofn) getur stundum borid mann ofurlidi.

2/11/04 01:00

Lćrđi-Geöff

Frábćrlega skrifađ hjá ţér! Undursamleg lýsing ólýsanlegs augnabliks.

2/11/04 01:00

Mjákvikindi

Ţettta er töfrandi og falleg saga hjá ţér Riddari.

2/11/04 01:00

Heiđglyrnir

Já hér er gott fólk og Riddaravćnt. Ţakka ykkur hjartanlega. [Sundlaugur minn ţađ er styrkur ţess ađ eiga minningar. Ţú ţarft aldrei frá ađ hverfa og andartakiđ getur mađur átt endalaust međ sjálfum sér og nú hér međ öđrum]...[Jóakim minn ţú varst ađ upplifa ţađ, (svona eins og hćgt er) í gegnum mínar minningar]...[Akureyringar..!,, gaman vćri ađ vita frekari deili á ţessari smábátabryggju, sem er ef ađ Riddarinn man rétt, hinum megin viđ fjörđinn beint á móti Akureyri]

2/11/04 01:01

Litla Laufblađiđ

Fínasta saga. Hún er samt ábyggilega miklu betri en mér finnst hún. Ég er nefninlega svona sjúklega hrćdd viđ bryggjur og höfnina. Gat ekki hćtt ađ hugsa um ađ ţiđ mynduđ rúlla oní sjó. En ţađ er bara ég.

2/11/04 01:01

Ísafold

Ćgilega er ţetta vćmiđ og álkulegt, minnir mjög mikiđ á Ísfólkiđ og Rauđu séríuna. Bara án neista.

2/11/04 01:01

Heiđglyrnir

25. nóvember 2005
Ísafold mćlti.

Ćgilega er ţetta vćmiđ og álkulegt, minnir mjög mikiđ á Ísfólkiđ og Rauđu séríuna. Bara án neista.
.
----
.
Kallar ţú ţetta gagnrýni Ísafold/Vestfirđingur. Isss, viss um ađ ţú getur gert miklu betur...krúttiđ mitt..!..

2/11/04 01:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Heillandi.
Vel unniđ & óhefđbundiđ félagsrit. Takk fyrir.

2/11/04 02:00

Nermal

Fallegt...hugljúft...

2/11/04 02:00

Bölverkur

Reiđstu henni? Annars ţótti mér ţetta vćmiđ.

2/11/04 02:00

Bölverkur

Síđasta innlegg mitt var sett inn á of stórum skammti af viagra. Ţađ var ósmekklegt svar viđ fallegum pistlingi og viagrađ virkađi engan veginn.

2/11/04 02:00

Heiđglyrnir

Svona, svona. Allir hafa rétt á sínu áliti Bölverkur minn. Engin getur skrifađ svo öllum líki. Ţetta er annars minningabrot, sem hugsanlega er litađ af ţeim rósrauđa bjarma sem ađ Riddarinn sér ţađ í. Ţannig er ţađ í endurminningunni, ţannig er ţađ skrifađ.
.
[Ţakka ykkur hjartanlega öllum fyrir ykkar athugasemdir, hvort sem ykkur líkađ sagan eđa ekki]... [Z.Natan gaman ađ sjá ţig kćri vinur, vildi ađ ţú vćrir meira hérna hjá okkur, ţakka ţér falleg orđ í minn garđ vinur]

2/11/04 02:01

Hexia de Trix

Óskaplega var ţetta fallegt!
Og fyrst Ísafold var ađ tala um Ísfólkiđ, ţá vil ég segja ţetta: Mér fannst heldur betur vera neisti í ţessari sögu. Jafnast alveg á viđ bestu ástarsögur sem skrifađar hafa veriđ!

2/11/04 02:01

Heiđglyrnir

Ći Ţakka ţér fyrir Hexía mín. Úff ţetta eru stór orđ mín kćra, mađur fer bara alveg framhjá sér. En og aftur ţakka ykkur öllum.

2/11/04 04:01

blóđugt

Vođa sćtt. Vel skrifađ.

Heiđglyrnir:
  • Fćđing hér: 19/11/04 19:46
  • Síđast á ferli: 17/12/19 23:34
  • Innlegg: 451
Eđli:
Riddaramennska er lífsstíll.
Frćđasviđ:
Hugmyndaflug-mađur og ímyndunarafl-raunamađur. Náttúrunnar glímutök, svo og glasalyftingar. cult, (minnihluta sérhópa áhugamál) og s ART&ECONOMY
Ćviágrip:
Riddarinn sem er fyrsti og eini riddari Baggalútíu, var sleginn til riddara og gefiđ nýtt nafn af konungi vorum. Ber frá ţeim degi nafnbótina og nafniđ SIR. Heiđglyrnir Hinn Hugdjarfi. Ţar af leiđandi, eftir öllum reglum í hinum ţekkta heimi er hann ađalsmađur (ţó ekki grćnn). Riddarinn hefur ekki fariđ varhluta af flökkueđli riddara, hefur fariđ sínar eigin krossferđir, búiđ meira og minna um allt Ísland og víđa erlendis t.d. Bretlandi, Brasilíu, Eistlandi og fariđ víđa um lönd og strönd.