— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Heiđglyrnir
Fastagestur og  sagnaţulur.
Gagnrýni - 1/11/04
Herđa-Kettir

Súrealísk Sjálfsvorkun<br /> .<br /> Ţađ er bara svona dagur víđa um land. Svona dagar fá 0 stjörnur. <br /> .<br /> Smelliđ samt á myndina ef ađ ţiđ endilega viljiđ stjörnur<br /> .<br /> .


.
.
.
Ţví hefur veriđ varpađ fram svona í gegnum tíđina ađ menn séu međ Púka á annari öxlinni og Engil á hinni. Ţessi tilraun til ađ skýra margrćtt eđli okkar til góđs og ills kemur sennilega frá ţeim blessuđu kirkjunar mönnum, sem nýta hvert tćkifćri í heimi hér til ađ koma ađ sínum himneska draugagangi og hindurvitnum.
.
En ţađ má ađ sjálfsögđu hverjum manni vera ljóst, sem ađ eitthvađ veit eđa vill vita ađ svo er ekki. Á öxlum okkar standa ađ sjálfsögđu KETTIR-- JÁ--KETTIR. Ţessu höfđu til dćmis forn-Egyptar og önnur forn menningarsamfélög fyrir langa löngu áttađ sig á. Kötturinn er og hefur alltaf veriđ af ţessum sökum heilagt dýr á ţeim slóđum .
.
Mennirnir eru margir og mislitir kettirnir á öxlum hvers manns. Engum blöđum er um ţađ ađ fletta. Lang flestir hafa dökkan og ljósan kött,(jafnvćgi). Ađrir tvo gráleita (siđblinda). En sem betur fer sárafáir tvo ljósa (kjánaleg góđmennska) eđa tvo dökka (hrein illska,). Síđan eru bröndóttir kettir og ótal litasamsetningar sem ekki eru hćgt ađ handa reiđur á í svo stuttu máli.
.
Einum og einum hefur veriđ úthlutađ "Kött međ hött", já eđa "Stígvélađa kettinum" um ţá einstaklinga er oft sagt ađ ţeir hnýti sína bagga međ öđrum böndum/hnútum en fjöldinn. Ţá er ađ sjáfsögđu e-đ um apaketti og hlaupaketti, um ţá förum viđ ekki frekari orđum.
.
Ţá skiptir miklu máli hvort um er ađ rćđa fress og lćđu (skapandi endurnýjun) Tvćr lćđur (kvennlegt innsći). Fressköttur á hvori öxl (Karlrembur/kvennrembur).
.
Ef um er ađ rćđa fress og lćđu (skapandi endurnýjun) ţá eignast ţau oft kettling, ţetta gerir ţađ ađ verkum ađ sumir hafa ţá eiginleika ađ eiga mörg líf. T.d. međ mismunandi fólki viđ mismunandi ađstćđur í mismunandi löndum. Skapgerđ og persóna viđkomandi taka miklum breytingum frá einum tíma til annars. Sem skýrist ađ sjálfsögđu af kettlingnum góđa, sem lćtur til sín taka í skapgerđ viđkomandi á uppvaxtarárum sínum. Og tekur síđan yfir stöđu ţess kattar sem stendur veikari fyrir, miđađ viđ ţćr persónubreytingar sem orđnar eru.
.
.

.
.
Riddarinn er sjálfur illu heilli, međ tvo hvíta og kjánalega góđa ketti á sínum öxlum. Fress og lćđu sem eiga saman Svartan kettling (fress) sem stundum skoppar upp á höfuđ Riddarans og mjálmar viđţolslaus af spenningi "JÚM GERUM ŢAĐ". Ţađ má svo sannanlega segja, ađ ţessi brjálađi kolsvarti kettlingarhnođri. Standi fyrir og beri mikla ábyrgđ á ćvintýraţrá Riddarans og endalausum tilraunum til ađ koma sér í hinar furđulegustu uppákomur og vandrćđi.
.
Ći, ţađ ađ vera réttsýnn og hafa hugsjónir, vera bara góđur Riddari og nánast alltaf tilbúinn ađ gefa skyrtuna af eigin baki, gera sitt besta til gefa öllum góđ ráđ og fyrirgefa allt. Eru algjörlega ofmetnir og óţolandi mannkostir. Sem passa ekkert í okkar nútíma samfélagi, og oftar en ekki koma međ látum í bakiđ á Riddararanum.
.
Vona ađ sá litli Svarti fari ađ stćkka og taka völdin á annari öxlinni.
.
.
HVERNIG ERU ŢÍNIR KETTIR..?..
.
.
.
.
Töfra Stundir.

   (73 af 120)  
1/11/04 08:00

Skoffín

Mínir eru fress og lćđa, hvorttveggja bröndótt í hvítum sokkum. Ţau eiga ţrjá kettlinga sem allir eru svartir ađ lit en einn sker sig ţó úr međ hvítum bletti á nefi og vinstri framloppu. Hann er jafnframt sá eini sem ber nafn; Vetrarsorg. Brćđur hans príla niđur úr djúpum hárflókans ţegar blístrađ er á ţá og reyna ađ gera bróđur sínum (sem býr í hjartastađ) allt til miska. Hann ver sig međ klćkjum og vélarbrögđum. Móđirin heldur fjölskyldunni saman og reynir ađ gera svo öllum líki sem tekst oftast en ţó ekki alltaf. Fađirinn (sem ég kalla stundum Brand ţótt hann heiti ţađ ekki í rauninni) er venjulega úti á ţekju og ţekkir ekki muninn á réttu og röngu frekar en synirnir nafnlausu tveir. Hann gengst ekki viđ Vetrarsorg og vill meina ađ hann sé sonur ađkomukattar sem flćktist upp á öxlina á mér haustiđ '99 og lét sig hverfa skömmu síđar. Eins og nćrri má geta til ţvertekur mömmukisa fyrir ţetta og skapar ţađ óneitanlega rafmagnađ andrúmsloft ţegar hitnar í kolunum milli skötuhjúanna.
Eđa er ég kannski bara súrrandi klikk?

1/11/04 08:00

Heiđglyrnir

Súrrandi klikk og ótrúlega snögg ađ tileinka ţér ný trúarbrögđ. [Sjúkk..!.. gott ađ vera ekki bara einn svona klikk]

1/11/04 08:00

Ívar Sívertsen

Á mínum herđum hanga tveir hvítir kettir, fress og lćđa. Vilja öllum vel og meina ekkert illt. En ţau eiga tvo svarta fresskettlinga, annar hleypur milli axla og framkvćmir án ţess ađ hugsa til enda og hinn kettlingurinn er skelfilega ţrjóskur og neitar ađ fćra sig úr stađ nema í fulla hnefana. En pabbi gamli á ţađ til ađ messa yfir strákunum og benda ţeim á hvađ ţađ sé nú gott ađ vera góđi gćinn. Stundum hlusta ţeir. Ţađ ţýđir ţó lítiđ ađ tjónka viđ ţeim fljótfćra ţar sem hann er vart búinn ađ međtaka skammirnar ţegar hann nćsta skammarstrik er framkvćmt. Hinn ketlingurinn stendur alltaf međ bróđur sínum og neitar ađ samţykkja mistök hans. En oftast nćr pabbi gamli ađ snúa ţeim ţrjóska eftir mikiđ tiltal og jafnvel leiđindi.
Ég held ađ viđ séum öll súrrandi klikk en ţađ er bara svo gaman!

1/11/04 08:00

Ísafold

Dásamlegur texti, dásamlegur texti! Ţakka ţér fyrir Heiđglyrnir. Ţú gćtir gert stóra hluti á alţjóđlegum vettvangi.

1/11/04 08:00

Heiđglyrnir

[Ha, já...Fer ađ pakka]

1/11/04 08:01

Limbri

Kettirnir mínir eru hin skárstu grey. Högni og lćđa. Hann er ađ mestu grár en međ svarta sokka og blett á endanum á rófunni. Hún er aftur á móti ţrílit. Og virđast litaflekkirnir oft á tíđum fćrast til svo ómögulegt er ađ skilja hana.

Saman eiga ţau samt (ţótt ótrúlegt megi virđast) hvíta kettlinga. 3 mjallhvítir og ósköp góđir kettlingar sem lćđast einstaka sinnum fram og létta föđur sínum og móđur lund međ yndisleika sínum. Ţegar kettlingarnir eru á stjá hćtta högninn og lćđan yfirleitt ađ hvísla í eyrun á mér og ég geng um sćll og glađur. Iđulega brosandi eins og fífl.

Undanfariđ hafa kettlingarnir veriđ mjög líflegir.

[Brosir eins og fífl]

-

1/11/04 08:01

Sćmi Fróđi

Ţetta er eitt besta, sniđugasta og vandađasta félagsrit sem ég hef lesiđ, hafđu ţökk fyrir.

Ţađ er mín von ađ mínir kettir séu báđir nánast hvítir, en ég efast ekki um ađ eitthvađ svart leynist ţar líka.

1/11/04 08:01

Heiđglyrnir

Ţađ er sem Riddarinn segir, ţiđ eruđ fallegt og gáfađ fólk međ óađfinnanlegan smekk, og opin fyrir óhefđbundnum hugmyndum. Ţakka frumleg og skemmtileg innlegg í umrćđuna. Ísafold og Sćmi, ţakka ykkur falleg orđ. Vona ađ fleiri láti í sér heyra, ţó ekki vćri nema smá-mjálm.

1/11/04 08:01

Lćrđi-Geöff

Ég er nokkuđ viss um ađ nýlega fráfallin lćđa systur minnar hafi stokkiđ upp á vinstri öxl mér og fćlt burtu bröndótta lćđu sem var ţar fyrir. Hún er(var) hvít á lit međ fáum litlum gráum, brúnum og svörtum flekkjum hér og ţar(blessuđ sé minning ţessa yndis). Andspćnis henni húkir svo gráleitur stígvélaköttur sem togar duglega í eyrun á mér. Saman erum viđ ţrjú óstöđvandi í gátum lífsins.

1/11/04 08:01

Hvćsi

Glćsilegt Riddari. Glćsilegt.
Treysti ég mér ekki til ađ skođa kettina mína, ţađ verđur einhver annar ađ gera ţví ég er svoddann kettlingur ennţá sjálfur ađ mínir kettir eru enn ađ vaxa og dafna.
Ekkert aumt má ég ţó sjá, og sérstaklega ekki svangann og illa alinn kettling.

1/11/04 08:01

Furđuvera

Mínir eru svartur högni og hvít lćđa sem eiga líklega um tuttugu kettlinga í öllum mögulegum litum...

Allt sem ţú skrifar er bráđskemmtilegt Heiđglyrnir minn, og ţessi pistill er alls engin undantekning.

1/11/04 08:01

Litla Laufblađiđ

Kisurnar mínar eru allveg ágćtar bara. Báđar eru ţćr hvítar en önnur ţó međ svörtum skellum hér og ţar. Högninn er sá međ skellunum en lćđan er snjóhvít. Ţau eiga saman 3 kettlinga. Einn er hvítur allur út í litlum doppum í öllum litum. Annar er rauđbröndóttur og sá ţriđji er grár í hvítum sokkum.

Glćsilegt rit kćri Riddari.

1/11/04 08:02

Jóakim Ađalönd

Ég á enga ketti. Bara svartan hund.

1/11/04 08:02

Offari

Mínir kettir eru hreysikettir sem eru ljósir prakkarakettir meinlausir en gera stundum mistök. Takk!

1/11/04 08:02

Heiđglyrnir

Sko, fullt af kisum og einn hundur. [malar purrrrrrrrrrrrr]

1/11/04 08:02

blóđugt

Mjá.

1/11/04 09:01

Mjákvikindi

Mínir eru 10 ára svartur og hvítur virđulegur högni og 2 ára grábröndóttt lítil og ljúf lćđa.
Kćrar ţakkir fyrir skemmtilegt rit.

1/11/04 09:01

Heiđglyrnir

[Skellir Mjákvikindi, Furđuveru og Skoffíni á axlirnar. Jćja nú verđur stuđ Úje..!..]

1/11/04 10:00

Sundlaugur Vatne

Já, stundum er mađur svartur sauđur, stundum Svarti-Pétur. Ćtti ég kött vidi ég ađ ţađ vćri púma, í versta falli gaupa.
Fallegt félagsrit, kćri vinur.

1/11/04 10:00

Skoffín

[hvíslar óhróđri í eyra Heiđglyrnis og flissar]

1/11/04 10:00

Heiđglyrnir

[Hlustar á Skoffíniđ brosandi og kinkar viđ og viđ kolli, stekkur svo af stađ međ allar kisurnar á vit ćvintýranna.]

1/11/04 10:00

Mjákvikindi

Mjá, ég hlakka til allra ćvintýranna međ hćstvirtum riddaranum, en hvar er Tigra? Er ekki öruggara ađ hafa hana međ líka?

1/11/04 10:00

Heiđglyrnir

[Já ţađ er góđ spurning, hvar er Tigra...kallar: TÍGRA..!.. á ekki ađ koma međ í ćvintýrinn]

1/11/04 10:01

Mjási

Ţessi speki er síst verri en hver önnur.
Já! Hvernig ćtli mínir kettir séu á litinn?
Skemtilegt félagsrit.

1/11/04 10:01

Heiđglyrnir

Hey..!.. Mjási okkur vantađi einmitt fresskött međ í ferđina..jibbí..En hvar er Tígrisdýriđ eiginlega...TÍGRA..!..

1/11/04 10:02

Isak Dinesen

Já - ţetta er međ súrrealískari ritum sem ég hef lesiđ hér! Frumlegt.

1/11/05 09:01

Tigra

Hey betra er seint en aldrei.
Mínir kettir eru auđvitađ bröndóttir, en eiga ţrjá kettlinga, einn svartan og tvo hvíta.

Heiđglyrnir:
  • Fćđing hér: 19/11/04 19:46
  • Síđast á ferli: 17/12/19 23:34
  • Innlegg: 451
Eđli:
Riddaramennska er lífsstíll.
Frćđasviđ:
Hugmyndaflug-mađur og ímyndunarafl-raunamađur. Náttúrunnar glímutök, svo og glasalyftingar. cult, (minnihluta sérhópa áhugamál) og s ART&ECONOMY
Ćviágrip:
Riddarinn sem er fyrsti og eini riddari Baggalútíu, var sleginn til riddara og gefiđ nýtt nafn af konungi vorum. Ber frá ţeim degi nafnbótina og nafniđ SIR. Heiđglyrnir Hinn Hugdjarfi. Ţar af leiđandi, eftir öllum reglum í hinum ţekkta heimi er hann ađalsmađur (ţó ekki grćnn). Riddarinn hefur ekki fariđ varhluta af flökkueđli riddara, hefur fariđ sínar eigin krossferđir, búiđ meira og minna um allt Ísland og víđa erlendis t.d. Bretlandi, Brasilíu, Eistlandi og fariđ víđa um lönd og strönd.