— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Heiđglyrnir
Fastagestur og  sagnaţulur.
Dagbók - 31/10/04
Svartklćdda Stúlkan (Töfra Stund)

Á leiđinni út í búđ kl. 21:30 ţann 13-10-2005

Hún tiplađi á tánum út í myrkriđ međ svart sítt hár, klćdd í svartar sokkabuxur og svarta ţrönga rúllukragapeysu. Greip svarta köttin sinn, sem var hinum megin viđ götuna og hélt honum ţétt upp ađ sér.
.
Í rökkrinu var sem svarti kötturin yrđi hluti af henni og hún međ grćn lýsandi augu í brjósthćđ, önnur tvö ljósblá engu minna lýsandi ađeins ofar, undirstrikuđ međ prakkaralegu brosi.
.
Maginn fór í hnút. Ţetta andartak var undarlega ţrungiđ kyntöfrum og spennu. Ég reyndi ađ upplifa ţetta allt og horfa í öll ţessi augu í einu. Ţađ endađi međ ţví ađ ég labbađi á ljósastaur.
.
Hún skaust inn um opna dyragćttina. Svarthćrđa svartklćdda stúlkan međ svarta köttinn. Lokađi á eftir sér hlćjandi. Ég hélt áfram ferđ minni út í búđ.
.
.
.
.
.
Töfra Stundir

   (79 af 120)  
31/10/04 13:02

Jóakim Ađalönd

[Hlćr sig máttlausann]

31/10/04 13:02

Litli Múi

Góđur!

31/10/04 13:02

Gísli Eiríkur og Helgi

flott

31/10/04 13:02

Sundlaugur Vatne

Snillingur ertu, kćri riddari. Hver annar hefđi getađ glćtt ţessa skemmtilegu og "erótísku" lýsingu jafn óvćntri kaldhćđni en ţú, kćri Heiđglyrnir?

31/10/04 14:00

Mjákvikindi

En rómantískt.

31/10/04 14:01

Ugla

Já ţađ er ekkert grín ađ glápa og labba á sama tíma. Ţetta hefđi getađ endađ međ ósköpum ef ţú hefđir veriđ međ tyggjó líka!

31/10/04 14:01

Ívar Sívertsen

[veinar af hlátri]

31/10/04 14:01

Heiđglyrnir

Ugla mín, ţú veist ađ ţú mátt ekki vera međ tyggjó, ţegar ţú reynir ađ lesa. Ţađ bara fer alveg međ athyglisgáfuna..!..
.
Ţví ađ "ŢETTA ENDAĐI MEĐ ÓSKÖPUM..!.." hahaaahahaaha.
.
Ţiđ eruđ yndisleg.

31/10/04 14:01

Ugla

Glyrni minn...
Ţar til ađ ţú ferđ ađ skemmta ţér á skemmtistađ í Reykjavík, vaknar upp fjórum sólahringum síđar í Texas U.S.A viđ hliđina á krúnurakađri trukkalessu og búinn ađ láta tattúvera nafniđ hennar ţvert yfir bćđi brjóstin á ţér, skaltu ekki tala um ađ eitthvađ hafi "endađ međ ósköpum".
Ađ labba á ljósastaur er ekkert.
EKKERT!

31/10/04 14:01

Leir Hnođdal

Ugla góđ, ţú toppar alltaf allt, hvađ hét lessan ?

31/10/04 14:01

Heiđglyrnir

Texas (öskrar) nei..!..
.
Jú, ćtli Riddaranum myndi ekki bregđa, og ćtli honum myndi ekki bregđa meira út af nýju brjóstunum, heldur en tattúinu og trukkalessuni í Texas.
.
Ugla mín fáđu ţér bara tyggjó, elsku krúttiđ mitt.

31/10/04 14:01

Furđuvera

Hehe, magnađ.

31/10/04 14:02

Ormlaug

Ég vona ađ ţú hafir veriđ í brynjunni, öryggisbúnađur er fyrir öllu.

31/10/04 15:01

Heiđglyrnir

Brynjađur skopskyninu Ormlaug mín, ţađ er góđur öryggisbúnađur og hjálpar viđ ótrúlegusu ađstćđur.

31/10/04 15:02

Litla Laufblađiđ

Ofsa sćtt Heiđglyrnir...ofsa sćtt.

Heiđglyrnir:
  • Fćđing hér: 19/11/04 19:46
  • Síđast á ferli: 17/12/19 23:34
  • Innlegg: 451
Eđli:
Riddaramennska er lífsstíll.
Frćđasviđ:
Hugmyndaflug-mađur og ímyndunarafl-raunamađur. Náttúrunnar glímutök, svo og glasalyftingar. cult, (minnihluta sérhópa áhugamál) og s ART&ECONOMY
Ćviágrip:
Riddarinn sem er fyrsti og eini riddari Baggalútíu, var sleginn til riddara og gefiđ nýtt nafn af konungi vorum. Ber frá ţeim degi nafnbótina og nafniđ SIR. Heiđglyrnir Hinn Hugdjarfi. Ţar af leiđandi, eftir öllum reglum í hinum ţekkta heimi er hann ađalsmađur (ţó ekki grćnn). Riddarinn hefur ekki fariđ varhluta af flökkueđli riddara, hefur fariđ sínar eigin krossferđir, búiđ meira og minna um allt Ísland og víđa erlendis t.d. Bretlandi, Brasilíu, Eistlandi og fariđ víđa um lönd og strönd.