— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Heiđglyrnir
Fastagestur og  sagnaţulur.
Pistlingur - 6/12/04
Allt sem ađ ţú vildir vita um árshátíđina, en ţorđir ekki ađ spyrja..!..II

Árshátíđ Baggalúts 2005. Međ allt á hreinu.

Árshátíđin er haldin á Sportbar.is Hverfigötu 46. R-vík á föstudaginn Ţann 10. dag 6. mánađar (júní) á ţví herrans ári 2005.
.
Höfđingjar:
Ritstjórn býđur upp á 60 lítra af blút/bjór. Kóbalt-bćtta-bláa-bollu. Gos og Maltöl (jafnvel Malt og Appelsín) fyrir ţá sem ađ ţađ vilja og eru undir 20 ára aldri. Ritstjórnin lifi!! jibbí.
.
Viđvera:
Stađurinn verđur opinn frá kl. 17:00 ef ađ Smćlkiđ vill mćta fyrr og og hafa lengri viđveru. Stađurinn er opin til kl. 03:00. Viđ höfum stađin fyrir okkur ţ.e. lokađ einkasamkvćmi frá kl.17:00 til kl 23:00 og getum teygt ţađ fram eftir ef okkur ţykir ástćđa til, (fer líka eftir hvort e-r sala er á barnum).
.
Okkur til skemmtunar:
Af háfu stađarins verđa ţessir fínu 2 salir og 4. splunkuný knattborđ okkur til ráđsöfunar, međan stađurinn er lokađur fyrir okkur. Stranglega er bannađ ađ leggja frá sér glös á borđin, koma nálćgt ţeim međ e-đ sem gćti hellst niđur eđa tóbak sem gćti sett brunabletti á dúk. ţađ verđur breitt yfir ţau ef ástćđa ţykir til.
.
Myndvarpi.
.
(Enter) Tölva
.
Tinni ćtlar ađ koma međ tónlist.
.
Uppákomur. Frétti ađ veriđ vćri ađ vinna upplesiđ skemmtiefni, ţá verđa teknar fyrir kveđjur frá fjarstöddum (úff tilhlökkunin er ađ verđa óbćrileg)
.
Veislustjóri Herra Enter.
.
Bollan verđur sett upp kl. 20:00.
.
Auglýsing:
English dry Gin, Perfect Vodka og Highland Reserve Scotch Whisky verđur á tilbođsverđi ţetta kvöld einfaldur kr.400 og tvöfaldur kr.700 m/gosi+ kr.100.
Ţetta eru nýjar en frábćrar vörur sérstaklega mćlum viđ međ Skotanum sem bragđast eins og 25.000 krónu flaska úr ríkinu.
.
.
.
Lög/Reglur/Má ekki (ţetta vita allir)
.
Ekki má samkv. reglum húsins taka međ sér áfenga drykki inn í húsiđ.
.
Samkv. Landslögum má engin undir 18 ára aldri vera inni á bar eftir kl.20:00..!..?..!..?..
.
Samkv. Landslögum má engin undir 20 ára aldri kaupa eđa neyta áfengis.
Komi ţađ upp verđur viđkomandi ađ yfirgefa stađinn.
.
Samkv. Landslögum má engin kaupa handa eđa veita yngri en 20 ára áfengi. Komi ţađ upp verđa báđir/bćđi viđkomandi ađ yfirgefa stađinn.
.
Göngum vel um stađinn og skemmtum okkur vel
.
Samkv. óskrifuđum landslögum er skylda allra ađ skemmta sér eins og ţeir lifandi geta á árshátíđum. Litiđ verđur mjög alvarlegum augum á, ef ađ ţau lög eru brotin.
.
Pistill ţessi verđur uppfćrđur jafnóđum og nýjar upplýsingar koma fram.
.
.
.
.
Töfra Stundir

   (89 af 120)  
6/12/04 09:01

Smábaggi

Ágćtt ađ fá svona ítrekun á ţessu. Ég er líka ađ hugsa um ađ birta gömlu félagsritin mín aftur í svona útgáfu tvo.

6/12/04 09:01

Heiđglyrnir

Já endilega elsku Smábaggi minn gerđu ţađ, önnur eins ritsnilld og félagsritin ţín eru, ađ ekki sé nú minnst á afţreyinga og upplýsingagildi ţeirra merku skrifa.

6/12/04 09:01

Smábaggi

Nú gafstu í skyn ađ ţetta ţarna vćri eitthvađ skárra. Sennilega óviljandi, enda ertu fábjáni.

6/12/04 09:01

Heiđglyrnir

Ć elsku Smábaggi minn, komdu nú á árshátíđinna okkar, viđ eru svo mörg ţar sem hefđum svo gaman ađ hitta ţig.

6/12/04 09:01

Smábaggi

Já, kannski sendi ég stađgengil og athuga svo međferđina á honum eftir árshátíđ (ef ţađ verđur e-đ eftir af honum).

6/12/04 09:01

Hóras

Er einhver hrćđslustrumpur í Smábagganum?

6/12/04 09:01

Tigra

Ömm.. hverju var bćtt viđ? Var ţetta uppfćrt eđa bara birt aftur svo ţađ fćri ekki af listanum á forsíđu?

6/12/04 09:01

Heiđglyrnir

Uppákomur, veislustjóri, Bollan kl.20:00

6/12/04 09:01

Sundlaugur Vatne

*graetur sáran, er staddur fjarlendis og kemst ekki á hátídina. Graetur adeins meira... bidur ad heilsa öllum*

6/12/04 09:01

Heiđglyrnir

Grćtur smá međ Sundlaugi, ţú er einn af ţeim sem Riddarann hlakkađi mikiđ til ađ hitta. Grćtur smá meira... biđ ađ heilsa ţér heillakarlinn minn.

6/12/04 09:02

Sundlaugur Vatne

Bid ad heilsa thér, kaeri riddari, drekktu einn fyrir mig.

6/12/04 09:02

kolfinnur Kvaran

Ţú mátt líka drekka einn, ef ekki tvo fyrir mína hönd.

6/12/04 09:02

Heiđglyrnir

Af hverju kemur ţú ekki Kolfinnur minn.

6/12/04 09:02

Bölverkur

Ég verđ hrókur alls fagnađar ef ég bara get komiđ. Ţví miđur kemst ég bara ekki.

6/12/04 10:00

Smábaggi

[Hahahahaha![b/]

6/12/04 10:01

RokkMús

[Vonar innilega ađ hún komist]

Heiđglyrnir:
  • Fćđing hér: 19/11/04 19:46
  • Síđast á ferli: 17/12/19 23:34
  • Innlegg: 451
Eđli:
Riddaramennska er lífsstíll.
Frćđasviđ:
Hugmyndaflug-mađur og ímyndunarafl-raunamađur. Náttúrunnar glímutök, svo og glasalyftingar. cult, (minnihluta sérhópa áhugamál) og s ART&ECONOMY
Ćviágrip:
Riddarinn sem er fyrsti og eini riddari Baggalútíu, var sleginn til riddara og gefiđ nýtt nafn af konungi vorum. Ber frá ţeim degi nafnbótina og nafniđ SIR. Heiđglyrnir Hinn Hugdjarfi. Ţar af leiđandi, eftir öllum reglum í hinum ţekkta heimi er hann ađalsmađur (ţó ekki grćnn). Riddarinn hefur ekki fariđ varhluta af flökkueđli riddara, hefur fariđ sínar eigin krossferđir, búiđ meira og minna um allt Ísland og víđa erlendis t.d. Bretlandi, Brasilíu, Eistlandi og fariđ víđa um lönd og strönd.