— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Heiđglyrnir
Fastagestur og  sagnaţulur.
Pistlingur - 2/12/04
Bćjarins Bestu

Eina međ öllu pylsu-pistlingur

Ţađ ađ elda sér pylsur og borđa síđan međ pylsubrauđi og viđeigandi međlćti vefst sjálfsagt ekki fyrir neinum. En hverning skyldi standa
á ađ ţćr eru aldrei jafngóđar og ţćr sem keyptar eru tilbúnar.

Hér á eftir fer lýsing á ţeim göfugu smáatriđum sem gera gćfumuninn.

Árétta skal ađ hér er mikiđ alvörumál á ferđinni, taka nú vel og rétt eftir, ein örlítil mistök og ekki er hćgt ađ ábyrgjast árangurinn.

Innkaupaferđin.

SS pylsur (SS Pylsur fyrir Íslendinga)
SS pylsusinnep (Varist dýr og fín sinnep passa ekkert međ pylsum)
Libbys tómatsósa (ţađ er bara vitleysa ađ Hunts eđa Heinz séu jafngóđar)
Gunnars-remúlađi (Annađ remúlađi kemur ekki til greina)
Grallara pylsubrauđ frá Millunni
Međalstór hvítur laukur
Cronions steiktur laukur
Pilsner (má sleppa ef til er bjór heima).

Ţađ fyrsta sem mađur gerir ţegar heim er komiđ, er ađ skera laukinn mjög smátt eđa láta töfrasprotan kurla hann, setja í skál og setja 1 til 2 teskeiđar af Pilsner og 4 til 5 matskeiđar af matarolíu, út í laukinn hrćra og leyfa ţessu síđan bara ađ standa og taka sig í helst 1 klukkutíma eđa lengur fyrir matinn. (marinerađi laukurinn er bestur daginn eftir ummm)

Pylsurnar er settar í pott, best af öllu er ef til er hangikjetssođ fryst frá jólum, annars lítiđ vatn kjötkraft og slettu af pilsner alls ekki mikiđ. Gott er ađ leyfa pylsunum ađ standa í ţessum lög í klukkutíma. Hita svo, pylsur má aldrei sjóđa (ţá springa ţćr) bara hita vel í gegn.

Brauđin er best ađ setja annađ hvort ofan á grind yfir vel heitu vatni í öđrum pott og taka af jafnóđum til neyslu, eđa vefja inn í ofulítiđ rakt, viskastykki setja í skál og hćfil. tíma í örbylgjuofninn.

Pylsubrauđiđ er síđan tekiđ hćfilega mjúkt og byrjađ á steikta lauknum honum er dreyft jaft í botn brauđsins, ţađ er einnig gert viđ hráa laukinn, sem eftir marineringuna okkar á ađ vera orđin sérlega bragđgóđur. Ein rönd Remúlađi, ein tómatsósa og tvćr sinnep.

Ţá kemur Pylsan og rétturinn "Pylsa međ öllu" er tilbúin til neyslu, međ ţessum rétti er best ađ drekka ískalda mjólk, kókakóla eđa bjór.

Öll víndrykkja međ ţessum rétti, er ađeins hćgt ađ flokka sem misskiliđ snobb eđa alkahólisma.

.

Nema ađ sjáfsögđu á útihátíđum, eins og frćgt er orđiđ, á útihátíđum er nánast skylda ađ drekka vín međ öllu og öllum.

.

ţađ er ađ vísu önnur saga en ţegar Riddarinn mćtti á 3 daga útihátíđ fyrir margt löngu međ 15 flöskur af Ákavíti og tvćr samlokur, varđ orđheppnum félaga ađ orđi "Ţađ er bara eitt sem ađ ég skil ekki !, hvuuuurn fjandann ćtlar mađurinn ađ gera viđ allan ţennan MAT?." Jááá ţađ var svo mikiđ Riddarinn.

.

Nćsta hrakfalla saga Riddarans er í forvinnslu og verđur kynnt fljótlega.

Töfra stundir

ps. Pislingur ţessi er styrktur af SS Kjötvörum

   (100 af 120)  
2/12/04 04:00

Órćkja

Áhugaverđ lesning, ég verđ ţyrstur af öllu ţessu bjór og ákavítis tali.

2/12/04 04:01

Lómagnúpur

Skemmtilegt. En ég verđ nú samt ađ segja ţađ ađ ég sakna Gođapylsnanna međ sínu séstaka bragđi. Ţađ var ljúffeng tilbreyting frá sunnlensku kjötstautunum og óskeikuleg vísbending um ađ mađur vćri kominn á Norđurland.

2/12/04 04:01

Skabbi skrumari

Ljómandi góđ uppskrift ţetta Heiđglyrnir minn... á eftir ađ fletta upp á ţessu nćst ţegar ég kokka pulsur...

2/12/04 04:01

Smábaggi

Ţađ vćri líka gaman ađ fá ađ heyra innihaldslýsinguna á venjulegri SS-pylsu.

2/12/04 04:01

Hermir

Ég borđa ekki lengur SS pullur, núna er ţađ bara Gođi, enda hefur SS misst niđur allan metnađ en Gođi aftur á móti aldeilis tekiđ sig á.

Ég man í gamla daga ţegar mađur nćstum ćldi viđ ađ fá Gođa en fór í sćluvímu viđ ađ fá SS, nú er öldin önnur.

2/12/04 04:01

litlanorn

takk fyrir ţetta, aldrei aftur verđa pylsur hitađar án kjötkrafts á mínu heimili.

2/12/04 04:01

Sundlaugur Vatne

Á Ýsufirđi setjum viđ remúlađiđ undir og notum Slotts sinnep.

2/12/04 04:01

Heiđglyrnir

Órćkja minn: Skál.!
.
Lómagnúpur minn: Tilbreyting er ljúffeng
.
Skabbi minn: Alltaf er hćgt ađ stóla á ţig... skál...
.
Smábaggi minn: Nei ţađ vćri ekki gaman.
.
Hermir minn: ţessi grein er um pylsur, vissi ekki einu sinni ađ SS Kjötvörur framleiddi pullur Muhaha.
.
litlanorn mín: Ekki gleyma ađ setja pilsner í vatniđ
og laukurinn hann er ađal máliđ.
.
Sundlaugur Vatne minn: Hér finnst mér ađeins halla á Ýsfirđingana ţína, er sammála međ remúlađiđ, en Slotts sinnep! bara pylsuhryđjuverk.
.
Ţakka ykkur, ţiđ eruđ bara yndisleg.

Heiđglyrnir:
  • Fćđing hér: 19/11/04 19:46
  • Síđast á ferli: 17/12/19 23:34
  • Innlegg: 451
Eđli:
Riddaramennska er lífsstíll.
Frćđasviđ:
Hugmyndaflug-mađur og ímyndunarafl-raunamađur. Náttúrunnar glímutök, svo og glasalyftingar. cult, (minnihluta sérhópa áhugamál) og s ART&ECONOMY
Ćviágrip:
Riddarinn sem er fyrsti og eini riddari Baggalútíu, var sleginn til riddara og gefiđ nýtt nafn af konungi vorum. Ber frá ţeim degi nafnbótina og nafniđ SIR. Heiđglyrnir Hinn Hugdjarfi. Ţar af leiđandi, eftir öllum reglum í hinum ţekkta heimi er hann ađalsmađur (ţó ekki grćnn). Riddarinn hefur ekki fariđ varhluta af flökkueđli riddara, hefur fariđ sínar eigin krossferđir, búiđ meira og minna um allt Ísland og víđa erlendis t.d. Bretlandi, Brasilíu, Eistlandi og fariđ víđa um lönd og strönd.