— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Heiđglyrnir
Fastagestur og  sagnaţulur.
Dagbók - 1/12/04
Bólfarir/ Vinir/ Loforđ

Tileinkađ: hjálpsemi og vináttu

Ţađ var sunnudagur og Riddarinn svona um 16 ára aldurinn. Síminn hringir kl. rétt rúmlega 10 um morguninn.

Í símanum var minn besti vinur og uppeldisfélagi, og heyrđist strax á mćli hans ađ gríđarlegt uppnám var í gangi, Ţú verđur ađ hjálpa mér, já svona svona, hjálpa ţér viđ hvađ sagđi Riddarinn en var ţó ekki rótt.

Ţetta leit illa út, međ hálfgerđum ekka sagđi félaginn aftur ţú verđur ađ hjálpa mér, ţú verđur ađ lofa ţví annars segi ég ţér ekki neitt. Já já ég lofa ađ hjálpa ţér sagđi Riddarinn hvađ er á seyđi.

Var ţá rakin sagan, félaginn hafđi gist rúm stúlku einhverjum kvöldum áđur, og var ađ finna út á ţessum blessađa sunnudagsmorgni ađ hann var međ flatlús, sem eins og flestir vita er lúsakyn sem smitast oft og iđulega viđ samfarir, og býr um sig í hárum kringum kynfćri.

Og hjálpin snerist ađ sjálfsögđu um ađ fara í apótek og útvega lúsameđal.

Riddarinn fölnađi upp og reyndi ađ stama upp úr sér einhverjum haldbćrum afsökunum, en loforđ hafđi veriđ gefiđ og ekki hćgt ađ bakka međ ţađ.

Óvenju var Riddarinn lengi ađ taka sig til ţennan morguninn, svo lengi ađ félaginn hringdi eins og tvisvar á međan.

Hann labbađi sér síđan í ţađ apótek sem var opiđ, og gott ef var ekki laugarásapótek, stendur ţar fyrir utan í dágóđa stund og safnar hugrekki, rifjar á sama tíma upp skelfingu félagans og ákveđur ađ láta til skarar skríđa, gengur inn í apótekiđ lítur hvorki til hćgri eđa vinstri kemur upp ađ afgreiđsluborđinu og stamar út úr sér í miklum flýti "eigiđi til flatlúsameđal".

Á ţeirri sömu stundu verđur hann međvitađur um ađ apótekiđ er trođfullt af fólki, sem hvískrar, pískrar og hlćr. Riddarinn horfir eldrauđur beint niđur í afgreiđsluborđiđ og er hreinlega ađ springa úr skömm.

Ţá ćpir afgreiđlukonan Siggi ! var ekki flatlúsameđaliđ hérna í ţessari hillu, Guđ minn góđur ! ţegar mađur hélt ađ ţađ gćti ekki versnađ, síđan kemur konan međ einhvern brúsa og afhendir Riddaranum og tiltekur verđ.

Ţađ var ţá sem Riddarinn gerđi ein af ţessum ótrúlegustu og fáránlegustu mistökum ćfi sinnar, ţiđ kannist kannski viđ máliđ, mađur rođnar en ţá ţegar mađur hugsar til ţessara atvika.

Hann leit upp og sagđi hátt og snjallt svo heyđist nú örugglega um allt apótek................................................................................................................

..............."uhuh ţetta er sko nefnilega fyrir vin minn"

Hlátursprengingin í apótekinu var skelfileg, Riddarinn er rauđur og blár međan ţetta er skrifađ.

Töfra-stundir

   (103 af 120)  
1/12/04 19:01

Mikill Hákon

Ahahahahaha ooooohohohohohhohohoh AHAHAHAHAHAHA. Mikiđ djöfull áttu mikiđ inni hjá ţessum vin ţínum!
Hahahahahahaha hohohohohohohoh.

1/12/04 19:01

Nornin

*Veltist um af hlátri*
*hlćr meira*
*getur eiginlega ekki tjáđ sig fyrir hlátri*
*jafnar sig ögn*
Jćja... ţetta var fyndiđ...
Ţú ert greinilega góđur vinur, ég er ekki viss um ađ ég hefđi látiđ hafa mig út í ţetta!!!

1/12/04 19:01

Heiđglyrnir

Já ţetta finnst ykkur fyndiđ...!

1/12/04 19:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Nema hvađ. Svona gerast kaupin á eyrinni.
Ţađ er enganveginn hćgt ađ verzla svonalagađa hluti uppá eigin spýtur - hugsiđ ykkur hvernig vininum lúsuga hefđi liđiđ hefđi hann sjálfur fariđ ţennan innkaupaleiđangur...
...

1/12/04 19:01

Heiđglyrnir

Herra Z. Natan Ó. Jónatanz ég trúi ađ eitthvađ hafi fariđ fram hjá ţér hérna, enda snýst sagan ekki svo mikiđ um ţessi blessuđu kaup, heldur ţessa örlagasetningu, sem stimlar mann alveg í bak og fyrir.

1/12/04 19:02

Limbri

Hefđir átt ađ taka međ ţér miđa og lesa af honum eins og ţú skyldir ekki alveg hvađ stćđi á honum. Viđ ţađ hefđu menn ályktađ sem svo ađ ţú vissir ekkert hvađ ţú vćrir ađ kaupa í apótekinu. En já, mađur segir ekki "ţetta er fyrir vin minn" nema mađur vilji ađ menn haldi ađ "ţetta sé fyrir mann sjálfan".

-

1/12/04 19:02

Heiđglyrnir

Ţiđ eruđ yndisleg.

1/12/04 19:02

Ísis

En...ţetta var fyrir vin ţinn...?
*horfir ljóskulega á öll hin kommentin*

1/12/04 19:02

Smábaggi

[raular] Ţar sem enginn ţekkir mann..

1/12/04 19:02

Sundlaugur Vatne

Svona eru laun heimsins, göfugi riddari

1/12/04 20:00

Jóakim Ađalönd

Ţetta hefur fólk upp úr ţví ađ stunda kynlíf og annan eins óskunda. Ţađ ćtti bara ađ banna ţađ.

1/12/04 20:00

Ívar Sívertsen

*raular* „Where everybody knows your name“

1/12/04 20:00

Heiđglyrnir

Já ţađ er sem Riddarinn segir ţiđ eruđ bara yndisleg, vona ađ fleiri komi og tjái sig um ţessa litlu dagbók.

Er Ívar ađ gefa í skyn ađ hann viti hver ég er,bara spyr, hef ekki svo sem miklar áhyggjur af ţví, ÍVAR OPNAĐU ŢIG.

1/12/04 20:00

Skabbi skrumari

Ţú ert góđur vinur og orđheppinn... skil vel ađ fólkiđ í apótekinu hafi skellt upp úr... hehe

1/12/04 20:01

Ívar Sívertsen

Nei... ég var bara ađ vitna í upphafslag sjónvarpsţáttanna Staupasteinn / Cheers. Ţetta var einhvern veginn ţannig lýsing ađ ţađ vćri eins og allir ţekktu riddarann í apótekinu.

1/12/04 20:01

Rasspabbi

Ég hló ekkert lítiđ ađ ţessu.

Bölvađur eymingi er ţessi vinur ţinn ađ geta ekki orđiđ sér út úm lúsarmeđaliđ sjálfur og hjá hvađa grútskítuga villimanni hefur ţessi snót sćngađ hjá??

1/12/04 20:01

Rasspabbi

Fćrđ ţó heilmikiđ lof fyrir ađ fórna ţér fyrir félagann, enda ekki riddari fyrir ekki neitt.

1/12/04 20:01

Heiđglyrnir

Skabbi: orđheppinn, je right
Ívar: Rólegur var bara ađ grínast.
Rasspabbi: ţetta međ snótina er alveg heil önnur saga og alveg ótrúleg, veit ekki međ "eymingi" en heppinn ađ eiga góđann vin.
.
"uhuh ţetta er sko nefnilega fyrir vin minn"

Heiđglyrnir:
  • Fćđing hér: 19/11/04 19:46
  • Síđast á ferli: 17/12/19 23:34
  • Innlegg: 451
Eđli:
Riddaramennska er lífsstíll.
Frćđasviđ:
Hugmyndaflug-mađur og ímyndunarafl-raunamađur. Náttúrunnar glímutök, svo og glasalyftingar. cult, (minnihluta sérhópa áhugamál) og s ART&ECONOMY
Ćviágrip:
Riddarinn sem er fyrsti og eini riddari Baggalútíu, var sleginn til riddara og gefiđ nýtt nafn af konungi vorum. Ber frá ţeim degi nafnbótina og nafniđ SIR. Heiđglyrnir Hinn Hugdjarfi. Ţar af leiđandi, eftir öllum reglum í hinum ţekkta heimi er hann ađalsmađur (ţó ekki grćnn). Riddarinn hefur ekki fariđ varhluta af flökkueđli riddara, hefur fariđ sínar eigin krossferđir, búiđ meira og minna um allt Ísland og víđa erlendis t.d. Bretlandi, Brasilíu, Eistlandi og fariđ víđa um lönd og strönd.