— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Heiđglyrnir
Fastagestur og  sagnaţulur.
Pistlingur - 3/12/04
Jólafriđur og kćrleikur.

Tók ţetta svar mitt viđ pistli og gerđi úr ţví pistil.

Bara hingađ og ekki lengra, nóg er komiđ af neikvćđni, mitt litla hjarta ţolir ekki meira, hlebbi er búin ađ ráđast á allt frá Gunnari okkar á Hlíđarenda og ég veit ekki hvert og hvađ , en hér dreg ég mörkin, Jólin eru fjölskylduhátíđ allra manna, hvar ţeir eru í sveit settir og undan hverjum, ekki hvađ síst eru jólin mikilvćg fyrir ţá sem minna hafa handa á milli,
ţví ađ hjá ţeim og börnum ţeirra er ţessi dagamunur, hátíđ, já hátíđ, sorglegt er ef ađ ţeir sem lengra hafa komist í lífinu og börn ţeirra, geta af einhverjum orsökum ekki notiđ jólanna, sorglegra er ađ margir eru einir og sér á ţessari hátíđarstund. EN VEI ţeim sem leyfa sér ađ hlakka yfir ţví. Á ţessum árstíma ćtti ađ ríkja mannkćrleikur og friđur sem allir verđa ađ finna í sjálfum sér, en ekki ţví hvort ađrir finni hann eđa ekki. Tökum okkur nú á ţessi jól, og leyfum öllum ađ fynna ađ ţeir séu einhvers metnir, brosum til fleiri, og sýnum hug okkar í verki sem og skrifum. Ekki ţađ ađ ég hafi ţađ svo vođalega gott um ţessar mundir, en ţađ verđa jólin sem ađ ég dey, ađ ég verđi ekki ţess umkominn ađ gefa af mér ást og umhyggju fyrir samferđamönnum mínum, ţví ađ um ţađ snýst allt heila máliđ.

Gleđilega hátíđ, ykkar Riddari ávallt til ţjónustu reiđubúin.

Töfra Stundir

   (109 af 120)  
2/11/03 10:02

Galdrameistarinn

Ég hlakka til ađ lesa jóla(níđ)pistil Hlebba.

2/11/03 10:02

Heiđglyrnir

Ertu einn á jólunum elsku karlinn minn, ţađ ţarf ekki ađ vera slćmt, búa til nokkur jólakort og gefa tvo ţrjá pakka, heimilisiđnađ, og svo ţađ sem er mikilvćgast ađ hugsa fallega til allra sem ađ ţú ţekkir og ţekkir ekki.

2/11/03 10:02

kolfinnur Kvaran

Hvur fjárinn. Mađur fćr ofbirtu í augun af lestri ţessa indćla pistlings.

Heiđglyrnir:
  • Fćđing hér: 19/11/04 19:46
  • Síđast á ferli: 17/12/19 23:34
  • Innlegg: 451
Eđli:
Riddaramennska er lífsstíll.
Frćđasviđ:
Hugmyndaflug-mađur og ímyndunarafl-raunamađur. Náttúrunnar glímutök, svo og glasalyftingar. cult, (minnihluta sérhópa áhugamál) og s ART&ECONOMY
Ćviágrip:
Riddarinn sem er fyrsti og eini riddari Baggalútíu, var sleginn til riddara og gefiđ nýtt nafn af konungi vorum. Ber frá ţeim degi nafnbótina og nafniđ SIR. Heiđglyrnir Hinn Hugdjarfi. Ţar af leiđandi, eftir öllum reglum í hinum ţekkta heimi er hann ađalsmađur (ţó ekki grćnn). Riddarinn hefur ekki fariđ varhluta af flökkueđli riddara, hefur fariđ sínar eigin krossferđir, búiđ meira og minna um allt Ísland og víđa erlendis t.d. Bretlandi, Brasilíu, Eistlandi og fariđ víđa um lönd og strönd.