— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Heiđglyrnir
Fastagestur og  sagnaţulur.
Dagbók - 2/11/03
prozak prósi

Tileinkađ öllum sem hafa lifađ tímana tvenna

Ljóđ um líđann

brunagat á sálinni
pástur úr prozak
viđbjóđslega tilgangslaust
yfirborđskennd lygin
marineruđ í útsmognu undirferli
ekkert eftir nema útiloka allt
í orkulausum pirring

   (112 af 120)  
2/11/03 05:02

Finngálkn

Ég er nú ekki mikiđ fyrir ljóđ (í hvađa formi sem er) en ţetta er magnađ - ég hef vanmetiđ ţig hugprúđi riddari!

2/11/03 05:02

Heiđglyrnir

Riddarinn vermir helkalda bryju sína viđ orđ Finngálknsins, og hugsar međ sér djö... er ţetta nú fallega sagt af óeyrđarseggnum.

Heiđglyrnir:
  • Fćđing hér: 19/11/04 19:46
  • Síđast á ferli: 17/12/19 23:34
  • Innlegg: 451
Eđli:
Riddaramennska er lífsstíll.
Frćđasviđ:
Hugmyndaflug-mađur og ímyndunarafl-raunamađur. Náttúrunnar glímutök, svo og glasalyftingar. cult, (minnihluta sérhópa áhugamál) og s ART&ECONOMY
Ćviágrip:
Riddarinn sem er fyrsti og eini riddari Baggalútíu, var sleginn til riddara og gefiđ nýtt nafn af konungi vorum. Ber frá ţeim degi nafnbótina og nafniđ SIR. Heiđglyrnir Hinn Hugdjarfi. Ţar af leiđandi, eftir öllum reglum í hinum ţekkta heimi er hann ađalsmađur (ţó ekki grćnn). Riddarinn hefur ekki fariđ varhluta af flökkueđli riddara, hefur fariđ sínar eigin krossferđir, búiđ meira og minna um allt Ísland og víđa erlendis t.d. Bretlandi, Brasilíu, Eistlandi og fariđ víđa um lönd og strönd.