— GESTAPÓ —
Bóthildur Bjarman
Nýgræðingur með  ritstíflu.
Dagbók - 2/11/04
Dvalist í útlöndum

Ég fluttist snemma á síðasta ári til útlanda og taldi mig hafa fengið það sem ég vildi.

Ég hef alltaf þráð að flytja til útlanda og upp úr síðustu áramótum varð svo af því vegna heimilisaðstæðna. Það hefur verið æðislega gaman og ég verið mjög ánægð með allt saman. Eða svona næstum því. Einu sinni sem oftar var ég að flakka á netinu. Ég hafði ákveðið að vera ekki að hanga á íslenskum vefsíðum en ég komst að því að án þeirra get ég ekki verið. Baggalútur er sú síða sem ég les mest. En Gestapó hef ég alveg látið vera nánast frá því að ég skráði mig. En það virðist vera svo gaman hér að ég vil vera með. Vonandi heldur þetta fjör áfram.

   (2 af 2)  
2/11/04 04:00

Litli Múi

Auðvitað, hafðu gaman af og vertu velkomin.

2/11/04 04:00

Heiðglyrnir

Hér verða allir að koma með fjörið með sér..öðruvísi verður það ekki til.

2/11/04 04:01

Offari

Velkomin í hópinn.

2/11/04 04:01

Bölverkur

Hvaða fjör?

2/11/04 04:01

Hakuchi

Velkomið telpubarn.

2/11/04 05:00

Sundlaugur Vatne

Velkomin, loksins, þú þarna, Bóttt... eitthvað.

2/11/04 05:02

Jóakim Aðalönd

Í hvaða landi býrðu?

2/11/04 06:01

Ísdrottningin

Velkomin aftur

5/12/06 11:01

Billi bilaði

Og þú hefur ekki skráð þig inn síðan. Merkilegt!

Annars, til hamingju með rafmælið.

5/12/07 11:01

Álfelgur

Hammó rammó!

Bóthildur Bjarman:
  • Fæðing hér: 11/11/04 14:17
  • Síðast á ferli: 3/5/12 12:15
  • Innlegg: 0
Eðli:
Ákaflega fróðleiksfús stúlka með metnað
Fræðasvið:
Fræðslufræði og magister í kvennafæði
Æviágrip:
Bóthildur er fædd á saumastofu SÍS og verður þar enn um sinn