— GESTAPÓ —
Wonko the Sane
Óbreyttur gestur.
Pistlingur - 3/12/07
Eitt lítiđ ár

Í dag er liđiđ EITT ár frá ţví ađ ég skrifađi félagrit síđast

Í tilefni af ţví varđ ég ađ skrifa félagsrit. Ţar sem ekkert hefur gerst hjá mér á ţessu ári ţá hef ég ekkert til ađ skrifa um. Ţá er spurning um ađ tuđa smá.
Já, ţađ er alveg ótrúlegt hvađ... eđa nei ég get ekki einu sinni tuđađ. Óskiđ mér bara til hamingju međ ađ hafa getađ haldiđ kjafti í ár.

   (1 af 29)  
3/12/07 16:02

Regína

Ţú ert međ alveg ótrúlega krúttlegt nef.

3/12/07 17:00

krossgata

Til hamingju? Ţetta gćtu hafa veriđ einhverjar perlur sem ţú hefđir sagt og viđ nú búin ađ missa af.
[Strunsar út og skellir á eftir sér]

3/12/07 17:00

Garbo

Ég vona ađ andinn fari ađ koma yfir ţig.

3/12/07 17:00

Anna Panna

Ćtti ekki frekar ađ óska okkur hinum til hamingju međ ađ hafa ekki ţurft ađ lesa rugliđ úr ţér í heilt ár?! [Glottir eins og fífl]

3/12/07 17:00

B. Ewing

Ţađ er fínt ađ halda kjafti.

3/12/07 17:00

Jarmi

Lestu nú bara mín félagsrit!

3/12/07 17:00

Andţór

Glćsilegt!

3/12/07 17:01

Bleiki ostaskerinn

Sumum er auđveldara ađ blađra tóma ţvćlu en ađ halda túllanum lokuđum (já eđa í ţínu tilviki, höndunum af lyklaborđinu).

3/12/07 17:02

Jóakim Ađalönd

Blessađur Wonko og velkominn aftur!

Wonko the Sane:
  • Fćđing hér: 8/11/04 08:05
  • Síđast á ferli: 5/11/13 08:42
  • Innlegg: 64
Eđli:
Alveg ţrjár og hálf stjarna
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í stökíómetrískum reikningum um fenómenin í ranimoskinu
Ćviágrip:
Fćddur og ađ mestu uppalinn.