— GESTAPÓ —
Wonko the Sane
Óbreyttur gestur.
Dagbók - 10/12/04
Veturinn nálgast

Nú fer ađ vetra og hvern vantar ţá ekki nýja sokka. Rakst á ţetta einstaka tilbođ í nýjasta Júroprís bćklingnum

   (7 af 29)  
10/12/04 05:02

Bölverkur

Ţú ert skósveinn auđvalds Baggalútíu. (En, segđu mér, eru sokkarnir til í raunheimum?)

10/12/04 05:02

Wonko the Sane

Ja, ég veit hreinlega myndin gćti ađ sjálfsögđu veriđ fölsuđ. Enda sé ég engin handföng. Myndin hefur heldur ekkert til viđmiđunnar til ađ meta stćrđina, ţannig ađ ţeir geta vel rúmađ 80 lítra.

10/12/04 06:00

Bölverkur

Međtekiđ, höbbbbbđingi!

10/12/04 06:00

Nornin

[Flissar] Ég hef hingađ til ekki ţurft handföng á sokkana mína, en ađ ţeir rúmi 80 lítra er stórgott. Get ţá kannski hćtt viđ ađ kaupa mér ferđatöskusett.

10/12/04 06:00

Hexia de Trix

Ţađ er auđvitađ nauđsynlegt ađ eiga rúmgóđa sokka sem geta tekiđ nokkra tugi lítra. Hvernig á mađur annars ađ fara í fótabađ?

10/12/04 06:00

Sćmi Fróđi

Ansi sérstakar hosur.

10/12/04 06:01

Furđuvera

Hehe ég tók eftir ţessari auglýsingu um daginn... ansi sniđugir sokkar.

10/12/04 06:01

Sundlaugur Vatne

Já, ef sokkarnir eru svona rúmgóđir ţarf mađur ekki handföng. Ég hef stundum óskađ ţess ađ hafa handföng ţegar ég fer í ţrönga sokka.

10/12/04 06:01

Ísdrottningin

Eru sokkarnir 80 ltr. samtals, pariđ (ađ hvor sokkur taki ţá 40 ltr.) eđa er hvor sokkur fyrir sig ţá fullra 80 ltr.?

Wonko the Sane:
  • Fćđing hér: 8/11/04 08:05
  • Síđast á ferli: 5/11/13 08:42
  • Innlegg: 64
Eđli:
Alveg ţrjár og hálf stjarna
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í stökíómetrískum reikningum um fenómenin í ranimoskinu
Ćviágrip:
Fćddur og ađ mestu uppalinn.