— GESTAPÓ —
Wonko the Sane
Óbreyttur gestur.
Dagbók - 9/12/04
Hugmyndasnauđir ţjóđverjar?

Var í Ţýskalandi í sumar ađ reyna ađ nema eitthvađ nýtt. Nánar tiltekiđ var ég í Schwäbilandi í suđur Ţýskalandi. Komst ađ ţví ađ suđur Ţjóđverjar eru skrítiđ fólk.

Sagan segir reyndar ađ Svabar séu upprunalega Skotar sem voru reknir frá Skotlandi fyrir óhóflega nísku, sem sýndi sig reyndar ţegar ég ţurfti ađ borga 7 evrur fyrir ađ borđa ţýska kjötkássu í mötuneyti Daimler-Chrisler. Ég bjóst viđ ađ stórmerkilegir gestir frá Íslandi fengju allavega smá afslátt. Ákvađ ţarna ađ ađ tala aldrei vel um Mercedes Benz aftur.

Bjó í smábć, (67.000 manns) fallegur gamall bćr ţar sem var mikill fjöldi kaffihúsa sem áttu ţađ eitt sameiginlegt ađ vera öll nákvćmlega eins. Ţađ eina sem ég fann sem var öđruvísi var einn pizzastađur og einn tailenskur veitingastađur.

Gekk ađalgötuna í Mannheim gekk 300 skref og taldi fimm símabúđir og 10 skóbúđir. Keypti samt hvorki síma né skó.

Já, já - svona er ţađ. Lifiđ Heil

   (8 af 29)  
9/12/04 16:01

Sundlaugur Vatne

Velkominn, Wonko minn, ţín var saknađ

9/12/04 16:01

B. Ewing

Gott ađ ţú bjargađir ţér frá ţessu Svabalandi. Eintómir naflapotarar í ţeirri sveit.
Reyna svo ađ kjósa eftir hvađ, 1 dag eđa svo og fá ekket nýtt í stađin.

9/12/04 16:01

Heiđglyrnir

Hver talar vel um Benz. "BMW er bíllinn ţú skalt ekki ađra bíla eiga". Velkominn heim kćri Wonko.

9/12/04 16:01

hundinginn

V-O-L-V-O

9/12/04 18:01

Doofus Fogh Andersen

Fiat Polonez er bíllinn heillin.

Wonko the Sane:
  • Fćđing hér: 8/11/04 08:05
  • Síđast á ferli: 5/11/13 08:42
  • Innlegg: 64
Eđli:
Alveg ţrjár og hálf stjarna
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í stökíómetrískum reikningum um fenómenin í ranimoskinu
Ćviágrip:
Fćddur og ađ mestu uppalinn.