— GESTAPÓ —
Wonko the Sane
Óbreyttur gestur.
Dagbók - 4/12/04
Guđirnir eru mér hliđhollir

Eins og enginn hefur tekiđ eftir ţá hef ég lítiđ veriđ viđ yfir páskana, fyrir ţví liggur guđleg ástćđa

Aldrei á minni örskömmu ćfi hef ég lent í öđru eins veđri og var hér hjá mér um páskana. Sólskin og 12-16°c dag eftir dag.
Fyrir algera tilviljun ţá tók ég fram minn mótorfák skömmu fyrir páska ţar sem ég ćtlađi međ hann heim til ađ geta dittađ ađ honum fyrir sumariđ. Lítiđ hefur fariđ fyrir ditti vegna veđurs.
Páskarnir hafa ţví fariđ alfariđ í ţađ ađ aka um milli ţess sem teknar voru bragđprufur af ákavíti. Ekki man ég til ţess ađ hafa áđur ekiđ 1000 amerískar landmílur í mars, hef ţó veriđ hjólandi síđastliđin 16 ár. Svo er bara ađ vona ađ veđurguđirnir verđi mér áfram hliđhollir og ţađ verđi ekki vetur í sumar.

Lifiđ heil

   (10 af 29)  
4/12/04 06:02

Nornin

Ég er ótrúlega svag fyrir mótorfákum, má ég koma međ?

4/12/04 06:02

Wonko the Sane

Ţađ vćri heiđur, hvenćr sem er

4/12/04 06:02

Nornin

Frábćrt... er í fríi um helgina... ţú kemur bara og sćkir mig [blikkar löngum bráhárunum ótt og títt]

4/12/04 07:00

Ívar Sívertsen

Má ég líka? [glottir óskaplega]

4/12/04 07:00

Wonko the Sane

Nei ţetta er ekki nógu gott, nú lítur illa út međ veđriđ um helgina. Svo búiđ ţiđ líka á öfugum enda.

4/12/04 07:01

Lómagnúpur

Mitt bensínhross var tekiđ út föstudaginn langa og hefur fariđ víđa síđan. Ţetta er ćrslafullt, eins og kýrnar á vorin.

Wonko the Sane:
  • Fćđing hér: 8/11/04 08:05
  • Síđast á ferli: 5/11/13 08:42
  • Innlegg: 64
Eđli:
Alveg ţrjár og hálf stjarna
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í stökíómetrískum reikningum um fenómenin í ranimoskinu
Ćviágrip:
Fćddur og ađ mestu uppalinn.