— GESTAPÓ —
Wonko the Sane
Óbreyttur gestur.
Dagbók - 3/12/04
Fráhvarfseinkenni?

Hvernig koma fráhvarfseinkenni frá Baggalúti fram?

Ég var ađ flytja enn og aftur, hef ekki komist á netiđ heima í fjóra daga. Yfirleitt er ágćtt ađ fá svona pásur frá netinu, sérstaklega ţegar mađur er ađ flytja og hefur nóg annađ ađ gera.
Í morgun gerđist ţađ svo ađ ég vaknađi kl 6:30 og fékk svona sterklega á tilfinninguna ađ ég vćri ađ missa af einhverju hér á Gestapó ţannig ađ ég dreif mig í vinnuna og náđi bara góđum klukkutíma á Gestapó áđur en ég ţurfti ađ fara ađ auka tekjur ţjóđarbúsins (ja, eđa minnka ţćr ef ţannig er litiđ á ţađ).
Myndi ţetta ekki flokkast sem argasta fráhvarf og ţađ bara á fjórum dögum?
Ţetta stendur vonandi allt til bóta í dag . Eftir ađ hafa eytt gćrdeginum í ađ leggja tölvu- og símalagnir ţá hlýtur netiđ mitt ađ fara ađ virka, ekki nenni ég ađ vakna alltaf kl 6:30.

Lifiđ heil

   (11 af 29)  
3/12/04 02:01

Ívar Sívertsen

Ţađ er merkilegur andskoti ađ ef mađur missir úr bara einn dag ţá er mađur klukkutíma ađ lesa sig upp.

3/12/04 02:01

Vímus

Ţetta er eins og međ öll hörđ efni. Niđurtröppun verđur ađ eiga sér stađ, til ađ slá á mestu fráhvarfseinkennin. Ef einhver ćtlar ađ snögghćtta, ţá má búast viđ Deleríum Tremens og krampa, Hvort tveggja getur veriđ banvćnt.

3/12/04 02:01

Heiđglyrnir

Hahaha Wonko, Ívar og Vímus ţiđ eruđ snillingar.

3/12/04 02:01

Ţarfagreinir

Ég hef aldrei veriđ frá Gestapó lengur en sólarhring frá ţví ađ ég hóf hér skrif fyrir alvöru. Vonandi mun aldrei til ţess koma.

3/12/04 02:02

Skabbi skrumari

Ég er ekki háđur Gestapó... [laumast hćgt út um dyrnar]

3/12/04 03:01

Vímus

Abbabb, Skabbi ! Hvađ var sagt viđ ţig í seinustu međferđ?

3/12/06 16:01

Vladimir Fuckov

Nú er hjer fjör á föstudegi og skálum vjer hjer međ formlega fyrir ţeim er fylgja munu í kjölfariđ hjer í ţessum ţrćđi. Skál ! [Ljómar upp og sýpur á fagurbláum drykk

3/12/06 16:01

Grágrítiđ

FÖSTUDAGUR!
rolling, rolling, rolling on the river...
left a good job in the city, working for the man every night and day...

3/12/06 16:01

Carrie

Prýđilegt föstudagsmúg [Skál]

3/12/06 16:01

Grágrítiđ

FÖSTUDAGUR!
rolling, rolling, rolling on the river...
left a good job in the city, working for the man every night and day...

3/12/06 16:01

krossgata

[Flykkist inn í ritiđ]
Skál! Og ţađ mikiđ af ţví... Skál! Skál! Skál! Skál!

3/12/06 16:01

The Shrike

... and I never lost one minute of sleeping, worrying 'bout the way things might have been!

[Skálar]

3/12/06 16:01

Gvendur Skrítni

Sendu mér eldvagninn ađ sććććkja miiiiig, SENDU mér eldvagninn ađ sććkja mii-iiiig!

3/12/06 16:01

Carrie

...proud Mary keep on burning,
and we´re rolling, rolling, rolling on the river...
[Skálar einnig]

3/12/06 16:01

krossgata

Bang bang bang bang bang, You came to see the mobscene, I know it isn't your scene, It's better than a sex scene and it's, So fucking obscene, obscene yeah.
[Viđeigandi höfuđsláttur]

3/12/06 16:02

Salka


Mćtir á svćđiđ vegna áeggjan Vladimirs.
Föstudags-skál! [Skálar]

3/12/06 16:02

Tumi Tígur

Föstudags skál í ákavíti!
[Skálar viđ alla viđstadda]

4/12/06 04:01

Offari

Fráhvarfseinkennin koma yfirleitt í ljós eftir tólf til fjórtán tíma fjarvist.

Wonko the Sane:
  • Fćđing hér: 8/11/04 08:05
  • Síđast á ferli: 5/11/13 08:42
  • Innlegg: 64
Eđli:
Alveg ţrjár og hálf stjarna
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í stökíómetrískum reikningum um fenómenin í ranimoskinu
Ćviágrip:
Fćddur og ađ mestu uppalinn.