— GESTAPÓ —
Wonko the Sane
Óbreyttur gestur.
Dagbók - 2/12/04
Ó, allir ţví hafiđ ţiđ yfirgefiđ mig!

Aleinn og yfirgefinn ég arka ćviveginn

Er búinn ađ vera á fótum síđan níu í morgun sem er ekki í frásögur fćrandi, hef oft veriđ ţađ áđur. Bý viđ endimörk hins byggilega heims bíllaus.
Er búinn ađ vera einn í allann dag og enginn heima til ađ hringja í, hef ekki einu sinni heyrt í ástinni minni nema rétt eitt svona Góđan Daginn SMS í morgun.
Ţegar svona stendur á er gott ađ hafa Baggalút til ađ ylja sér viđ. En hvađ er ađ sjá Gestapóar eru greinilega ekki heima heldur, hvar eru allir? Er einhver stór veisla í gangi og er ég sá eini sem var ekki bođiđ? Já, mađur bara spyr sig.
Held ađ ég fariđ ađ lesa símaskránna og hringja í nöfnin ţar í röđ og athuga hvort ţađ er einhverstađar einhver heima.

   (13 af 29)  
2/12/04 19:01

Vestfirđingur

Međalmađurinn eyđir 10 árum af ćfinni í sjónvarpsgláp, 30% í rúminu og 30% í ađ éta. Svo hefur ţú tíma til ađ láta ţér leiđast! Taktu ţig saman í andlitinu, heimurinn er óréttlátur.

2/12/04 19:01

Omegaone

Ţar eru tíju árum ekki vel variđ. En ţađ fer eftir ţví hvađ glápt er á.

2/12/04 19:01

Vímus

Ég er sjálfur búinn ađ vera vakandi síđan k.l. 9, reyndar á fimmtudagsmorgni. Er ekki skýringin á ţessu sambandsleysi sú ađ hér er samankomiđ óreglufólk sem liggur skelţunnt fram ađ hádegi á laugardögum.

2/12/04 19:01

Steinríkur

Svona refsar Guđ ţeim sem búa ekki á 101...
[Hlćr tryllingslegum hlátri]

2/12/04 19:01

Wonko the Sane

Ég er reyndar í nauđung hér á hjaranum, flyt eftir viku í nafla alheimsins. Sem er eins og menn vita margir stađir eftir ţví hver á hlut.

2/12/04 19:02

Ittu

Sumut allariaarputit?...

Wonko the Sane:
  • Fćđing hér: 8/11/04 08:05
  • Síđast á ferli: 5/11/13 08:42
  • Innlegg: 64
Eđli:
Alveg ţrjár og hálf stjarna
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í stökíómetrískum reikningum um fenómenin í ranimoskinu
Ćviágrip:
Fćddur og ađ mestu uppalinn.