— GESTAPÓ —
Wonko the Sane
Óbreyttur gestur.
Dagbók - 2/12/04
Flensa

Eins og sjálfsagt enginn hefur tekiđ eftir ţá hef ég látiđ lítiđ fyrir mér fara síđustu daga - en allt hefur sínar skýringar

Ég hef nú eitt ríflega ţrem tugum ára í ţađ ađ lifa. Ţetta líf hefur gengiđ alveg ágćtlega fyrir sig og afskaplega sjaldan hef ég lent í ţví ađ verđa veikur.
Flensa er eitthvađ sem ég hef aldrei lent í og var ég alveg farinn ađ trúa ţví ađ ég vćri stökkbreyttur og ţví ónćmur fyrir hinum ýmsu kvillum.
Á síđastliđnum 9 árum hef ég unniđ á sama stađ og hef einu sinni veriđ frá vinnu og var ţađ vegna tognunar í baki.
En nú ber svo viđ ađ ađ síđustu 4 daga hefur hrjáđ mig flensa og ţađ ekkert af betri endanum, ég hef svosem engan samanburđ en sé til flensa sem er verri en ţetta ţá hlýtur hún ađ vera banvćn.
En ég gat ţó ekki slitiđ mig frá Baggalúti ţó ég gćti ekki skrifađ neitt. Ég vil ţví ţakka ykkur fyrir samfylgdina í ţessum veikindum mínum (sem ég geri örugglega allt of mikiđ úr sökum ćfingarleysis)

Lifiđ heil

   (14 af 29)  
2/12/04 04:01

Limbri

Viđ karlmenn verđum ekkert nema "mjög veikir". Ţetta samţykkja allir, konur jafnt sem karlar.

Láttu ţér batna vinurinn.

-

2/12/04 04:01

Órćkja

Já, enda er engin ástćđa til ađ verđa "bara slappur", mađur verđur ađ gera hlutina almennilega eđa bara sleppa ţeim.

2/12/04 04:01

Heiđglyrnir

Ţarna er Riddarinn sammála herra Wonko the Sane, flensurnar eru bara orđar stökkbreyttar líka.
Riddarinn hefur svipađa veikindasögu, hefur bara aldrei orđiđ veikur, ţar til í endan á síđasta ári og í byrjun ţessa árs, ţetta er mjög skrítiđ mál.

2/12/04 04:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Batnandi mönnum er bezt ađ lifa.

2/12/04 04:01

Nornin

Já ég er sammála Limbra. Ţeir karlmenn sem ég ţekki verđa aldrei slappir heldur bara fáveikir.

Ţú lćtur ţér bara batna í rólegheitunum Wonko og ekki fara of snemma í vinnu eđa hvađ ţú gerir svona dagdaglega, ţađ hefur ekkert upp á sig. Trúđu mér ég er snillingur í veikindum. Enda viđkvćm eins og stofublóm og fć allar flensur og pestir sem til landsins berast. En verđ samt bara slöpp, aldrei almennilega veik.

2/12/04 05:01

Skabbi skrumari

Ćtli fari ekki ađ styttast í ađ ég upplifi sama og Wonko, búinn ađ vera nokkuđ bćrilega hress síđustu 10 ár og svo fć ég líklega allt í einu ţessa flensu... *fer út í búđ og kaupir sér andlitsgrímu af ótta viđ flensuna*

2/12/04 06:02

kolfinnur Kvaran

Helvítiđ hefur ekki ennţá náđ mér. Á ég eitthvađ ađ fara varlega?

Wonko the Sane:
  • Fćđing hér: 8/11/04 08:05
  • Síđast á ferli: 5/11/13 08:42
  • Innlegg: 64
Eđli:
Alveg ţrjár og hálf stjarna
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í stökíómetrískum reikningum um fenómenin í ranimoskinu
Ćviágrip:
Fćddur og ađ mestu uppalinn.