— GESTAPÓ —
Wonko the Sane
Óbreyttur gestur.
Dagbók - 3/11/03
Brottför kl. 15:30

Nú áriđ er (nćstum) liđiđ í aldanna skaut og aldrei ţađ kemur aftur.

Nú er líđur ađ ţví ađ ég ţurfi ađ standa upp úr ţessum stól og bregđa mér kjötheima ađ hitta fólk og kveđja gamla áriđ. Líklegt er ađ ég snúi ekki til baka fyrr en á nćsta ári.
Ég vil bara óska ykkur Baggalýtingum Gleđilegs árs og farsćls komandi.
Passiđ ykkur á sprengingum, ofáti og ofdrykkju í kvöld.

Tölvugćludýriđ Guđjón biđur líka fyrir kveđju.
Lifiđ heil.

   (22 af 29)  
3/11/03 07:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Takk fyrir ágćta samveru. Eigđu ánćgjuleg áramót, & Guđjón líka.

3/11/03 07:01

Nornin

Sömuleiđis kallinn. Og knúsađu Guđjón.

3/11/03 07:01

Galdrameistarinn

Takk fyrir og sömuleiđis.

Wonko the Sane:
  • Fćđing hér: 8/11/04 08:05
  • Síđast á ferli: 5/11/13 08:42
  • Innlegg: 64
Eđli:
Alveg ţrjár og hálf stjarna
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í stökíómetrískum reikningum um fenómenin í ranimoskinu
Ćviágrip:
Fćddur og ađ mestu uppalinn.