— GESTAPÓ —
Wonko the Sane
Óbreyttur gestur.
Dagbók - 2/11/03
Back to the asylum

Eftir gríđarlegt átak í flutningum, símalögnum og nettenginum er ég kominn aftur.

Já, ţetta er ađ sjálfsögđu stórfrétt.
Ég flutti mig semsagt milli húsa í mínum smábć og ţađ er engin frétt.
Á hinn bóginn ţá tók ţađ mig 17 (Sautján!!) daga ađ fá nettengingu á nýja heimiliđ og ţótti mér ţađ miđur.
Nú er ţetta (nćstum) allt komiđ í gang aftur og getur nú viska mín aftur fariđ ađ streyma frá mér um ţessa líka sallafínu GHdsl tengingu sem er búin ađ kosta 17 (Sautján!!) daga biđ og nýjar símalagnir í svona um ţađ bil fjórđung úr fjölbýlishúsi.

Vonandi hefur ţessi punktur skilađ sér, ég er kominn aftur.

Lifiđ heil

   (26 af 29)  
2/11/03 18:01

Heiđglyrnir

En vel ţess virđi, vonar riddarinn, velkominn heim.

2/11/03 18:02

Limbri

Já, láttu ţá hafa fyrir ţér. Til ţess ertu... neytandi góđur.

Velkominn til baka.

-

Wonko the Sane:
  • Fćđing hér: 8/11/04 08:05
  • Síđast á ferli: 5/11/13 08:42
  • Innlegg: 64
Eđli:
Alveg ţrjár og hálf stjarna
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í stökíómetrískum reikningum um fenómenin í ranimoskinu
Ćviágrip:
Fćddur og ađ mestu uppalinn.