— GESTAP —
Wonko the Sane
breyttur gestur.
Dagbk - 1/11/03
g er glpamaur - Tu nstu viku

g er bara svo miklu tu skapi a g ver a tua fyrir nstu viku lka og j g er glpamaur g tengist skipulagri glastarfsemi.
Minn glpur er mestur a gvirisdgum g a til a klast svartlitari h af rum drum og aka um vlhjli, fyrir utan a vera flagi vlhjlasamtkum.
etta gerir a a verkum a ef g byggi ekki slandi gti g ekki komi til slands ar sem eir hleypa ekki slkum jal inn landi. Enda eru vandamlin me ennan l ng hr heima.

etta virast allavega hefa veri rkin egar flagar HogRiders reyndu a koma til landsins dgunum. eir voru settir undir sama hatt og Hells Angels og Bandidos sem eru glpasamtk sem nota mtorhjl til a komast milli staa, ekki vlhjlaklbbar. Ekki veit g til ess a HogRiders hafi nokkurn tman veri bendlair vi glpastarfsemi. a m hins vegar vera a einsakir flagar hafi ekki hreint mjl pokahorninu, en a ekkist lklega innan allra flaga.

Bifhjlasamtk lveldisins, Sniglar, telja yfir 1000 flaga - hverjar eru lkurnar a ar su allir algerlega saklausir. Engar, a hljta a vera einhverjir glpamenn ar inn milli. a er hins vegar ekki ng til a dma sund manna hp, sammla?

g tla ekki a verja MC Fafner fyrir eirra gjrir hj DV enda hafa eir reynt a tengjast Hells Angels og fara ekki leynt me a, a hefur hins vegar reynst erfiara a f flk til a skilja a Sniglar eru ekki einhver mursamtk litlu klbbana, g held a a s ekki skilyri fyrir inngngu Fafner a vera lka flagi Sniglunum.
DV reyndi miki a draga Sniglana inn etta ml og bentu flaga Sniglunum sem tengdust Fafner og rum mlum. a kom samt aldrei fram a Mikael Torfason er flagi Sniglum, reyndar virkur.

etta tu mitt kemur ekki til me a breyta neinu, a er bi a tua etta rum saman en samt er a alltaf teki fram frttum a afbrotamaur s flagi Sniglunum. Er lklegt a maur sji svona frtt:

Lgreglan Strut geri gr 620 grmm af Marijuana upptk hj flga feraklbbnum 4x4.

Ekki lklegt.

En httum essu tui og rum inn slarlagi!

Lifi Heil

   (28 af 29)  
1/11/03 12:01

Hakuchi

Mig grunar a flestir telji Sniglana ekki vera skuggaleg samtk. essi Ffnir og ess httar...a er anna ml.

1/11/03 12:01

Galdrameistarinn

Heyr, heyr. Tek undir etta me r. Enda sjlfur bifhjlamenni og skammast mn bara ekki skt fyrir.

1/11/03 12:01

Lmagnpur

Hitt er uggvnlegt a ltilsigldir embttismenn geti kvei af dutlungum snum hverjir og hverjir ekki f a koma inn landi, og a jafnhpnum forsendum og flagsskap samtkum. Man einhver eftir Faln Gong?

1/11/03 12:01

amban

g er ekki neinum samtkum en samt bggar lggan mig daglega.

1/11/03 12:01

Vladimir Fuckov

a fylgdi reyndar frttum af essu a essir menn er hinga vildu koma hefu veri sakaskr, sumir fyrir alvarleg brot. En etta hefur stundum gengi alltof langt, sbr. Falun Gong mli (ar var eigi um a ra a flk vri sakaskr).

1/11/03 12:01

Wonko the Sane

akka r Vladimir, etta var a var a reyna a koma a. Kom kannski ekki alveg ngu skrt fram.

1/11/03 12:01

Golat

g segi, tkum enga httu varandi essi vlhjlaglpagengi - Falun Gong mli er allt annar handleggur og var auvita skandall sinn htt.

1/11/03 12:01

Tannsi

g er httur a klast leri.

1/11/03 12:01

Lmagnpur

g endurtek a a er ekki hgt a lta dutlunga ra v hverjir f a koma og fara. Slkar kvaranir vera a vera teknar skv rttltum og almennum reglum. Ef srstakar reglur eiga a gilda um flaga mtrhjlaklbbum umfram ara, er eins gott a r su settar me formlegum htti.

1/11/03 12:01

Galdrameistarinn

Vladimir Fuckov. a hef g fr nokkrum ailum veldi bauna, a 2 essara manna hfu fengi dm fyrir lkamsrs fyrir einhverjum rum. Lgreglan Danaveldi hafi lka sagt eim a eir ttu ekki a lenda neinum vandrum vi komuna hinga. Allir eir sem var sni fr tla ml vi slensk stjrnvld. Veri er a vinna a kru sem send verur mannrttindadmstlnum Haag nstu vikum. slendingar eru ornir a athlgi um alla skandinavu fyrir viki.

1/11/03 12:01

Vmus

a er eflaust llum ljst a Hells Angels og Banditos eru skipulg glpasamtk og hi besta ml a eir ni ekki a festa rtur hr. g efast strlega um a agerir lgreglunnar hr standist nokkur lg, hvorki gagnvart eim ea rum. a gengur ekki a krefjast sakavottors af hverjum eim er til landsins koma og vsa eim svo r landi sem hafa einhvern tma broti af sr ru landi. Og a flokka alla MC klbba undir einn hatt er bara glpsamlegt.

Wonko the Sane:
  • Fing hr: 8/11/04 08:05
  • Sast ferli: 5/11/13 08:42
  • Innlegg: 64
Eli:
Alveg rjr og hlf stjarna
Frasvi:
Srfringur stkmetrskum reikningum um fenmenin ranimoskinu
vigrip:
Fddur og a mestu uppalinn.