— GESTAP —
Nornin
Heiursgestur.
Pistlingur - 1/11/05
Menning ea snobb

essar hugleiingar komu upp vi lestur hmenningarri Blstakks, en eru ekki skot neitt sem sagt hefur veri honum.

Hva er menning og hva er snobb?
g hef stundum velt essari spurningu fyrir mr egar g hef hitt flk er mr ykir fram r hfi snobba. Flk sem heldur a a a svansa um Burberry kpunni sinni, Manolo Blahnik sknum og ykjast hafa huga perum geri a menningarlegt.

Auvita eru ekki allir sem eiga Armani jakkaft snobbhnsn sem halda a a haldist hendur a hlusta Bach og vera menningarlega enkjandi, en mr virist sem oft telji snobba flk a mikilvgara a bera me sr mynd menningar en a meta menninguna sem slka.

Er munurinn snobbi og hmenningu kannski s a essi snobbai fn vn sem eru til snis upp hillu, vnum sem aldrei eru snert v a eiga au er mikilvgara en a njta eirra?
En s menningarlegi kaupir sn vn til a dreypa , aeins vegna hrifana sem a hefur braglaukana?

Er munurinn s a menningarlegasinnu vera hleypir tilfinningunni af tnlist Rachmaninoff inn huga sinn og metur hana sem slka, en snobbarinn heildarsafn klassskra verka en finnst au innst inni leiinleg?

S menningarlegi las Dostoevsky og fann til me persnunum, s snobbai heildarritsafni upp hillu en gafst upp a lesa 'Karamazov brur' blasu 7?

Hva er snobb og hva er menning?
g get ekki svara essu svo vel s, en mr finnst sem snobb s hula, sndarmennska, ar sem nautnin af a eiga hluti sem taldir eru tilheyra hmenningu er notu sem stagengill ess a skilja og njta eirra.
Menning er tilfinningalegri. Nautnin af gum hlutum er a sem r sker um gildi eirra, ekki veri ea hversu vinslir eir eru.

   (3 af 13)  
1/11/05 08:01

Offari

Konan er a sauma handa mr ntt dress fyrir rshtina sem er sko miklu flottara en einhverjir Armani leppar

1/11/05 08:01

var Svertsen

Skemmtileg hugleiing. g kaupi til a njta... ekki til a snast...

1/11/05 08:01

feministi

g er snobbu og mtmli essu nornabulli. Bkur fara vel hillu og tnlist er ekki alvru tnlist nema hn s spilu fnum sal af fnu flki me fna horfendur. Listaverk eru ekki falleg nema au su eftir frga daua og allt etta a kosta morfjr. dr list er ekki fyrir alvru flk.

1/11/05 08:01

Finnglkn

Nei enda ertu ekki a sem flokkast undir manneskju feministi - ert drasl!

1/11/05 08:01

Regna

Einhvers staar las g a a mtti ekkja flk v fyrir hverju a snobbar.
g hef oft velt essu fyrir mr san. g held a flk snobbi meira en a geri sr grein fyrir, upp fyrir sig ea niur fyrir sig. a snir hverju flk hefur huga og hvar a vill bta sig.

1/11/05 08:01

arfagreinir

g er snobbaur fyrir lgmenningu.

1/11/05 08:01

Hmbaba

a yrfti a gera tarlega grein um hva snobb ir eiginlega ntma tali. Me uppgangi borgasastttarinnar var miki til af rku flki sem var 'nrkt' og var ekki me neina tign ea titil. a var kalla 'sine nobilitate' (without a title to nobility) en daglegu tali stytt 'snob'.
N er a aldrei nota merkingunni 'nrkur' heldur eitthva allt anna og g er ekki fr v a snobb s ansi nirandi.

1/11/05 08:01

arfagreinir

hugavert. Alltaf lrir maur eitthva ntt. Mr finnst lklegt a hugtaki 'sine nobilitate' hafi veri nota til a benda a hinir nrku vru ekki alvru aall, en reyndu engu a sur oftar en ekki a herma eftir alinum. Hin stytta merking, snobb, viheldur san eirri hugsun a hinir snobbuu su tilgerarlegir. v held g a Nornin hafi n bara hitt naglann rkilega hfui. Snobbi felst tilgerinni, frekar en einhverjum tilteknum smekk ea hugamlum.

1/11/05 08:01

Hmbaba

Einmitt

1/11/05 08:01

Heiglyrnir

Jamm..etta er athyglisver pling..skilgreiningin snobbi, .e. tilger a gera sr e- upp sem er ekki endilega eli vikomandi heldur til a n kvenum stali (ali) ea fylgja rum tskustraumum.
.
Held a Regna hafi hitt naglan hfui me a flestir ef ekki allir eru a snobba fyrir einhverju upp ea niur fyrir sig og allar r ttir sem umhverfi og tarandi gefur tilefni til.
.
Hver er mesti snobbarinn.
S sem keypti tskubkmenntina og las hana. S sem ykist hafa gert annahvort ea bi; ea s sem vill ekkert me mli hafa v a a er tsku hverju sinni. Allt etta er burts fr gum bkarinnar.
.
G spurning er svo aftur hver eirra er menningalegastur.

1/11/05 08:01

Vladimir Fuckov

tli a geti flokkast sem snobb a ola ekki snobb ?

Svo m e.t.v. minna Keeping Up Appearances.

1/11/05 08:01

Regna

g hlusta stundum ntmatnlist mr til ngju, en er ekkert a flka v, v flestir sem g ekkja eru ekkert fyrir svona gaul. En ef g hitti n einhvern sem g lt upp til sem hefur gaman af ntmatnlist og g fri a monta mig af a hlusta Tavener ea Prt, er g menningarleg ea snobbu?

1/11/05 08:01

Skabbi skrumari

g snobba fyrir bragfri... og er aeins byrjaur a snobba fyrir lj... gar plingar...

1/11/05 08:01

Blstakkur

Mr finnst gaman a setja nefi upp lofti stundum.

1/11/05 08:01

Tigra

etta er soldi svona eins og a tolla tskunni.
Sumir passa sig a kla sig n bka alveg eins og er tsku... arir passa sig hinsvegar v a vera alls ekki trend... vera alls ekki tsku... en a er raun orin tskustefna t af fyrir sig.
Svo a eir eru raun tsku.
[Klrar sr hfinu]

1/11/05 08:01

B. Ewing

g talskan leurjakka og burberry bol, bi voru keypt tlandinu. g fla Levi's og Jack and Jones gallabuxur, samt kaupi g bara ft sem passa, ekki hvaa merki er eim. g geng essu llu saman og bora samt nefi. hlt g a vera meatal. [Ljmar upp]

1/11/05 08:01

Nermal

Snobb er svona kvikindi sem fer perna og sningar hj slenska dansflokknum til ess eins a hinir snobbvinirnir sji hann alveg potttt. Fer sums til ess a fara. Hin menningarlegi fer vegna ess a vikomnadi hefur huga essari tnlist ea tum dansi. Annars eru fir eins menningarsnauir eins og g. g er allaveganna ekkert a "feikaa"

1/11/05 08:01

Lopi

g er lttsnobbaur og ltt menningasinnaur. g set mig stundum stellingar og segi a g hlusti etta ea lesi eitthva merkilegt sem g geri svosem ekkert miki af en er a eiginlega hflgeru grni frekar en alvru.

1/11/05 08:01

Upprifinn

g er ekki snobbaur. g les g hlusta og kli mig eins og mig langar til.

og g oli ekki flk sem segir mnudegi. g fr leikhs og s ennan og ennan, en gleymir a segja mr hvernig honum/henni lkai sninginn.

1/11/05 08:02

Blstakkur

g hef veri kallaur snobbaur fyrir a eitt a tala ga slensku. a ykir mr leitt.

1/11/05 08:02

Blstakkur

g tala ekki einu sinni svo ga slensku egar g fer a pla v. [Plir fullt essu]

1/11/05 08:02

Jakim Aalnd

g vil ekki segja a g s snobbaur. g kannske snobba tnlist, .e. hlusta einna helzt klassska tnlist, en fer rsjaldan sinfnuna, hva peruna. g tmi v ekki.

Svo hefur Finnglkn rtt fyrir sr hr ofar. Seiseij.

1/11/05 09:00

Kargur

Auvita vera menn a vera snobbair; a gengur ekki a lta sj sig kuffjelaginu einhverjum vking-stgvlum- Nokia skal a vera.

1/11/05 09:01

Hakuchi

g er ekki alveg sannfrur um a snobb s einungis sndarmennska ea hgmi. Hva a menning og snobb su andstur. vert mti hef g oft einmitt hitt einlgt menningarlegt flk sem eru rgustu snobbhnsn. Mig grunar a sndarmennskan, hgminn og yfirborsmennskan s afleiing snobbs, ekki orsk.

g skil snobb sem rf til a setja sig stall. Snobbaur maur tilheyrir gjarnan rngum hpi flks me svipa vihorf. Hpurinn sameinast um mis vihorf (st vni, fagurbkmenntir, hmenning hvers konar ea menningarleg fgun) og tileinkar sr lfsstl sem er ruvsi en jafnframt (a eirra mati) ri en annarra og a ltur niur sem ekki eru eins og au sjlf. Til ess a geta sett sig stall og liti niur ara arf a last eitthva sem arir hafa almennt s ekki, t.d. klabur, rkidmi, ekkingu v sem tali er hmenningarlegt o.s.frv. v birtist sndarmennskan. essum snobbhpi geta leynst einlgir menningarunnendur en einnig tilgerarlegir hgmadurtar, a sem sameinar er hins vegar rfin til a lta niur ara (og upphefja sjlft sig um lei annarra kostna). Dari vi hmenningu (ea ara hluti) er einungis tl til a n eirri srstu. tilfelli menningarsinnans vill svo til a hann hefur einmitt lka huga menningu, tilfelli hins yfirborskennda hefur hann arna fundi gilegt tl sem hann getur nota til a lta niur ara svo honum li betur me sjlfan sig.

gamla daga var snobb hugaml efri stttanna en n dgum flagslegs hreyfanleika er snobbi komi lengra veg. a er hgt a snobba upp, niur til hgri og vinstri

Nornin:
  • Fing hr: 3/11/04 22:45
  • Sast ferli: 6/9/13 18:44
  • Innlegg: 1651
Eli:
Nornin er daurdrs og duflar vi allt karlkyns.
Frasvi:
Galdur og seiur.
vigrip:
Hn fddist fullu tungli og a hefur haft hrif hegun hennar alla fi.