— GESTAPÓ —
Z. Natan Ó. Jónatanz
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur.
Sálmur - 2/12/06
TIL FALLS

lamandi ţvingandi
nístandi stingandi nótt

nćrist á dimmrauđum kornakri
genginna ţjóđa

ógnandi ríkjandi
hugarfarsýkjandi sótt

syndir í arfgengum plógförum
kynlegra slóđa

sofandi vakandi
vofandi ţjakandi ótti

leitandi reikandi
raunveruleikandi flótti

rýkur úr kulnandi varđeldi
dauđvona glóđ

   (11 af 18)  
2/12/06 06:01

Regína

Ţetta er vel ort.
Eiginlega međ ţví besta sem sést hér.

2/12/06 06:01

Ţarfagreinir

... og er ţá mikiđ sagt.

2/12/06 06:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Snillingur ertu

2/12/06 06:01

Heiđglyrnir

[Hnígur niđur í orđlausri ţvingandi nístandi leitandi stingandi ţjakandi hrifningu]

2/12/06 06:01

Tina St.Sebastian

Ég elska ţig. Viltu giftast mér?

2/12/06 06:01

Offari

Já já. Mátt ţú gefa okkur saman?

2/12/06 06:02

krossgata

Ţetta er verulega gott finnst mér. Ótrúlega mikiđ í litlu ljóđi.

2/12/06 06:02

Ísdrottningin

Sendir Znata fingurkoss...

2/12/06 06:02

Vladimir Fuckov

Ţetta er međ glćsilegri kveđskap sem vjer höfum sjeđ hjer. Skál !

2/12/06 06:02

Lopi

Fallegt. Til hamingju.

2/12/06 06:02

Vímus

Frá mér fćrđu enn einn gćđastimpilinn.

2/12/06 06:02

Ívar Sívertsen

Ég fagna ţér í lotningu!

2/12/06 06:02

Golíat

Ég lýt ţér í fögnuđi!

2/12/06 06:02

Stelpiđ

Glćsilegt.

2/12/06 06:02

Billi bilađi

[Fellur í stafi]
Skál!

2/12/06 06:02

B. Ewing

[Tínir upp stafahrúguna eftir Billa og rađar ţeim aftur í rétta röđ] Vel ort hjá ţér.

2/12/06 07:00

Gaz

Vel ort. Mikiđ innihald í litly ljóđi.
[Hrifin.]

2/12/06 07:01

Sundlaugur Vatne

Ţú ert bara óviđjafnanlegur, kćri skáldbróđir. Ţvílík snilld. [Krýnir Znatan lárviđarsveig]

2/12/06 07:01

Skabbi skrumari

Úrvals... sammála öllum hér fyrir ofan... Skál...

2/12/06 01:01

Gvendur Skrítni

Frábćrt, en ein spurning
"syndir í arfgengum plógförum
kynlegra slóđa" Hér áttu vćntanlega viđ syndir Bush eldri og Bush yngri - sem báđir voru kynlegir slóđar?

2/12/06 01:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

- Heh - raunar hafđi ég sjálfur ekki hugsađ svo langt, en ćtlunin međ ţessu orđalagi var einmitt ađ bjóđa upp á sem margrćđasta túlkunarmöguleika (´syndir´ getur t.a.m. lesist sem sagnorđ), svoađ ţessi dásamlega útlegging hjá ţér er alveghreint kćrkomin!
Hafđu kćra ţökk fyrir lestursómakiđ, semog allir ofanritađir.

2/12/06 02:00

Klobbi

Mér er nú sú spurn hverjar hinar gengnu ţjóđir eru. Er hér vísađ til hinna djörfu Parţa?

2/12/06 02:01

Sćmi Fróđi

Stórkostlegt.

Margrćđiđ ćtti ţađ ađ haldast og hvet ég Z. Natan til ađ gefa ekki upp hvađ varđ til ţess ađ ljóđiđ varđ eins og ţađ er. Ljóđ missa marks ef höfundurinn gefur upp hvađ hann var ađ meina og lesandinn missir af möguleikanum ađ túlka ţađ sjálfur.

2/12/06 07:02

Barbapabbi

Ţú klikkar ekki frekar en fyrridaginn

31/10/06 03:02

lappi

Heir,. Kannski kemur krummo karlinn aftur
kemst einn,hanns er glatađ leyniorđ.
Lappi hefur leitađ óra,óra lengi.
Er sennilega dottin fyrir borđ.
Kćr kveđja!
krummo

Z. Natan Ó. Jónatanz:
  • Fćđing hér: 15/10/04 11:00
  • Síđast á ferli: 24/4/20 22:37
  • Innlegg: 2304
Eđli:
Gerir margt betur en ađ gera margt.
Gerir fátt betur en ađ gera fátt.
(Betra ađ gera fátt vel en margt illa)
Frćđasviđ:
Kvćđafúsk & frćđagrúsk
Ćviágrip:
Fćddist & frćddist.
Fćđir & frćđir.