— GESTAPÓ —
Z. Natan Ó. Jónatanz
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur.
Sálmur - 6/12/07
TILRĆĐAVÍSUR

undirtitlar:<br /> TÓMSTUNDAGLASIĐ ellegar BARFLUGNAEITRIĐ<br /> – Tómlegt heilrćđavísidrama fyrir heillumhorfna –

* * * * * * * * * * * *
[er inn kemur:]
hve tóm getur tilveran veriđ
& tjáningin merkingarlaus
lífiđ međ hangandi haus
& húfu sem vantar á deriđ

(hvorteđer sér ei til sólar
sálin um andleysisbil...)

[eftir drykklanga stund & nokkra langa drykki:]
ţitt brauđstrit er bandvitlaus hilla
ţú berst inní kolrangan straum
& togar í öfugan taum
í tómiđ ţú verđur ađ fylla

[heilrćđi:]
ef ţér líkar
illa viđ
auđnina & tómiđ;
athugađu
önnur miđ
afskrifađu hjómiđ

- gleymdu ekki
(viđ & viđ)
ađ vökva lífsins blómiđ –

allir saman!
(einnig ţiđ)
svo ykkur betur sómiđ;
svo ţiđ loksins
fáiđ friđ:
... fylliđ uppí tómiđ...

[hálfrćđi:]
mér ferst ekk´ ađ tala um tóm
hví? tala ég kannski í gátum?
međ merkingarleysingalátum
í lođnum & tilgerđum róm

[LOKUN]
(... & stađarins stólar
steypast í myrkursins hyl)

[á leiđinni út:]
takt´ ekki mark á mér
ég mein´ ekki orđ sem ég segi
hittumst á hinsta degi
í helvíti – ţar eđa hér...

* * * * * * * * * * * *

( 29. janúar 2005 )

   (16 af 18)  
2/12/04 05:01

Enter

Bravó!

2/12/04 05:01

Smábaggi

Ha?

2/12/04 05:01

Heiđglyrnir

Herra Z. Natan Ó. Jónatanz, ţér eruđ undur og stórmerki, Ţakka magnađan gjörning.

2/12/04 05:01

Haraldur Austmann

Ég tek ofan fyrir ţér Z. Natan Ó. Jónatanz og beygi mig auđmjúkur fyrir snilld ţinni.

2/12/04 05:02

Skabbi skrumari

Ţetta er náttúrulega fádćma snilld eins og allur kveđskapurinn sem kemur frá ţér á Kveđist á... Skál...

2/12/04 06:01

Hexia de Trix

*Býđur Hr. Jónatanz white russian*

2/12/04 06:02

Vímus

Ég votta ţér virđingu mína !
Virkilega gott hjá ţér, Z. Natan.

2/12/04 06:02

Barbapabbi

Ţetta ţykir mér alveg frábćr ţáttur - *klapp klapp* já og enn & aftur *klappKlapp*

2/12/04 07:00

Lopi

Vá, háfleygt

2/12/04 07:00

Sundlaugur Vatne

Snillingur ertu, kćri Z. Natan skáldbróđir.
Ég tek ofan fyrir ţér og óska ţess ađeins ađ fá enn ađ njóta snilldar ţinnar.

2/12/04 07:02

Lopi

P.s Ég átti viđ: Fleyg orđ á háu plani.

4/12/04 11:00

Ísdrottningin

Ég tek ofan kórónu mína og hneygi mig fyrir hljómfögru orđanna hljóđan

Z. Natan Ó. Jónatanz:
  • Fćđing hér: 15/10/04 11:00
  • Síđast á ferli: 24/4/20 22:37
  • Innlegg: 2304
Eđli:
Gerir margt betur en ađ gera margt.
Gerir fátt betur en ađ gera fátt.
(Betra ađ gera fátt vel en margt illa)
Frćđasviđ:
Kvćđafúsk & frćđagrúsk
Ćviágrip:
Fćddist & frćddist.
Fćđir & frćđir.