— GESTAP —
upphaldi:
Flagsrit:
arfagreinir
Friargslulii.
Heiursgestur og  skriffinnur.
Dagbk - 6/12/08
Tilgangur lfsins

Sm tittlingasktur

essu atrii hafa msir velt fyrir sr; tilgangi lfsins.

ur en hgt er a leggjast a svara spurningunni um hver tilgangur lfins s er hins vegar nausynlegt a tta sig merkingu spurningarinnar.

Venjulega egar spurt er hver tilgangur einhvers s, er undirliggjandi merkingin s hva anna vinnst me v - anna hvort me v a 'fylgja me pakkanum' jafnum, ea sem niurstaa sem er hluti af langtmaplani (ea jafnvel hvort tveggja).

annig m svara spurningunni um hver tilgangurinn me fallhlfarstkki s vegu a hann s a upplifa kvena spennutilfinningu sem fylgir athfninni - og langtmaplani (ef eitthva er ) gti veri a last reynslu sem hefur djptk og varanleg hrif slarlfi. Spurningunni me hver tilgangurinn me v a sitja sjlfviljugur sklabekk s m san svara me v a hann s a last ekkingu sem ntist t.d. ti vinnumarkanum, ea bara hreinlega a njta ess a lra eitthva ntt (a gti lka tt vi sem skammtmaupplifun, frekar en langtmaplan).

Grunnpunkturinn er s a til a svara v hver er tilgangur einhvers arf alltaf a vsa eitthva anna; eitthva sem er fyrir utan a sem spurt er um.

Hver er raunverulega merking spurningarinnar „Hver er tilgangur lfsins?“

Me ofangreint huga mtti jafnvel ora spurninguna svona: „Hverju ru skilar a, til lengri ea skemmri tma, a lifa lfinu og gera a sem maur gerir mean maur lifir?“

Ljst er a aeins eir sem eru trair framhaldandi tilvist eftir a essari jarnensku tilvist lkur, ar sem nsta tilvist er h essari samkvmt einhverju orsakasamhengi, geta svara essari spurningu me vitrnum htti ( me a tskra hva arf a gera essari tilvist til a tryggja betri tilvist eim vistarverum sem taka vi egar henni lkur).

Fyrir rum er hn merkingarlaus me llu, ar sem fyrir eim stendur lfi eitt og sr; tilgangur sjlfu sr. essu felst mikil fegur, a sem etta ir a engin eiginleg takmrk eru fyrir v hva hver og einn ks a gera r snu lfi. essi stareynd er rf minning til handa eim sem missa sig t a velta sr upp r meintu tilgangsleysi tilverunnar. Hugarfari eitt veldur v a flk ltur annig tilveruna - aeins arf a opna augun fyrir hinum araga mguleika sem okkur bst, hverju og einu, til a rfa sig upp r slkum barlmi.

ar me er ekki sagt a llum reynist auvelt s a tileinka sr hi rtta hugarfar; bara a frilega s er hugarfari a eina sem skiptir mli. egar flk hefur tileikna sr a er valkvi helsta vandamli sem blasir vi v. a er lklega efni anna, og enn sem komi er skrifa flagsrit.

   (6 af 49)  
6/12/08 00:02

hvurslags

San m bta vi etta: Ef a er einhver tilgangur me lfinu, hver kva ann tilgang? Og hvaa markmium tilgangurinn a jna? g man ekki eftir a hafa kvitta undir neitt. [glottir eins og ffl]

6/12/08 00:02

Hras

Hvers vegna tti nokkur a vilja vita tilgang lfsins? Eftir a svar fst er ll spennan og vissan horfin

6/12/08 00:02

hlewagastiR

Spurningunni um tilgang lfsins hafa okkur vsari menn svara fyrir lngu, nnar tilteki fyrir 25 rum. Svari er essa lei ingu minni:
Tilgangur lfsins? Jja, a er reyndar ekkert srstakt. Reyni a vera vingjarnleg vi anna flk, forist feitan mat, lesi ga bk anna slagi, skreppi gngutr og reyni a lifa saman frii og stt, h trarbrgum og jerni.

6/12/08 00:02

Villimey Kalebsdttir

Tilgangur lfsins er a leika sr og hafa gaman. Talandi um a, langar mig svolti a prfa a fara fallhlfarstkk.. svona afv a minntist a. [Ljmar Upp]

6/12/08 00:02

Lopi

TIlgangur lfsins er einmitt a upplifa spennu og spennufall til skiptis. Anna er ekki boi.

6/12/08 00:02

Grta

Tilgangur lfsins er a njta ess, v etta er okkar eigi og eina lf.

6/12/08 00:02

Offari

Var a ekki 42?

6/12/08 01:00

Dula

Hva er tilgangur?

6/12/08 01:01

krossgata

[Gengur til Dulu]

6/12/08 01:01

U K Kekkonen

Nttran hefur s til ess a eir sem gurstundu fara a velta fyrir sr tilgangi lfs sns, vera fljtlega lausir vi hvorutveggja.

6/12/08 01:01

Hvsi

Vi essari spurningu er einfalt svar.
g held a s vi hfi a vi brestum sng einsog teiknimyndunum.

<Tekur upp krumpa og illa skrifa bla>

<Syngur>
Tilvera okkar er undarlegt feralag
Vi erum gestir og htel okkar er Gestap

htelinu m lkja vi hlabor, tekur a sem ig langar , ef skir a ekki sjlfur, tekur einhver annar a og endanum klrast a.

Svo m enda einni mgnuustu textalnu ever...

<Syngur aftur>
You can checkout any time you like,
But you can never leave!

6/12/08 01:01

Vladimir Fuckov

Vjer hfum nokku lengi haft efasemdir um a raun sje einhver tilgangur me lfinu (nema einhver tilgangur sem maur kveur sjlfur). En lfi arf samt alls ekki a vera verra fyrir v. Valkvi eins og minnst er aftast fjelagsritinu gerir stundum vart vi sig.

6/12/08 01:01

Jarmi

"Life's what happens when you're busy making other plans."

6/12/08 01:01

Regna

Tilgangur mns lfs er a vera Gestap. g hlt a i hin vru eins? Ea eru i komin snjldurskinnu?

6/12/08 01:01

Vladimir Fuckov

Vi hin erum auvita eins en vandmli ar er m.a. eftirfarandi: hvaa tilgangi er a tilgangur lfsins a vera Gestap ?

6/12/08 01:02

Heimskautafroskur

Hmmmm. a arf n ekki a horfa mjg lengi kringum sig til tta sig a tilgangurinn me lfi hvaa lfsforms sem er, er a halda lfi (hfilega lengi) og vihalda stofninum. A komast af og bera efraefni fram. etta er augljst.

6/12/08 01:02

Garbo

Jamm, sammla froskinum. En hver tilgangurinn me v er san ... a er g ekki eins viss um.

6/12/08 01:02

arfagreinir

Hinga hafa borist gir orabelgir, uppfullir af skemmtilegum vinklum.

g tek undir me Garbo; a kunni a vera hrrtt a tilgangurinn me tilvist einstakra lfvera er a r haldi fram a fjlga sr, segir s stareynd ekkert um tilgang lfsins sem slks. a er mjg hugaver pling - en svrin vi henni eru hins vegar ekki beinlnis reium hndum.

6/12/08 01:02

Vladimir Fuckov

v m bta vi a vjer getum eiginlega ekki mynda oss a nokkurntma muni vera alveg tvrtt ljst fyrir hvern einasta mann hver hinn raunverulegi tilgangur lfs okkar allra er - ef hann er einhver. En ef a gerist vri a lklega strsti viburur mannkynssgunnar.

Spurning er svo hvort a hva etta er lklegt sje ekki nnast snnun ess a a sje enginn sjerstakur 'ri' tilgangur me lfinu (og ar me vri lka komin snnun fyrir v a a sem vjer sgum hjer kl. 14:26 vri stareynd).

6/12/08 01:02

Regna

Iss, ef einhver myndi finna t hver tilgangur lfsins raunverlulega er, myndu bara sumir tra henni/honum.

6/12/08 02:02

Villimey Kalebsdttir

jj nei, lfi er eiginlega frekar tilgangslaust.

6/12/08 04:02

Garbo

Nei, nei Villimey...etum , drekkum og verum glair!

6/12/08 01:00

Z. Natan . Jnatanz

Ekki skal g fullyra um tilgang sjlfs l f s i n s enda hef g litla ekkingu innvium ess. Oft & margsinnis hefur mr afturmti ori hugleikinn tilgangur annars fyrirbris t i l v e r u n n a r sem slkrar. a hygg g, fyrstu sn, a gti veri llu einfaldari pling, enda lt g etta tvennt sem tvennt lkt & tiltlulega askilda hluti. (Vel m hugsa sr lf n tilveru, en rugt gti veri a hugsa sr tilveru n lfs...)

mnum augum er tilgangur tilverunnar einfaldlega a fylla upp a tm sem hn ltur okkur t. Aferir vi slka upp-fyllingu geta veri jafnmargar & einstaklingarnir sem tilveran skorar me essum htti, en tilgangurinn er vinlega s sami a fylla upp tmi. Vitaskuld tekst etta misvel einsog gengur, en a breytir ngvu um hinn tvra tilgang tilverunnar.

egar betur er a g... tli tilgangur lfsins s ekki fyrstogfremst a knja fram tilveruna ?

6/12/08 01:02

arfagreinir

J, etta er rf bending - lf og tilvera er ekki alveg a sama. Lklegast er rttast a segja a pistlinum hafi g veri a fjalla um tilgang tilverunnar, enda notaist g vi a or inn milli. Forsetinn fri umruna hins vegar yfir tilgang lfsins sem slks - og a m vel vera rtt a ess helsti ea jafnvel eini tilgangur s a knja fram tilveruna.

arfagreinir:
  • Fing hr: 5/10/04 00:11
  • Sast ferli: 4/9/17 23:28
  • Innlegg: 13118
Eli:
g er arfagreinir. g hef miki yndi af v a arfagreina. Ef ykkur vantar mann til a sj um arfagreiningararfir ykkar, er g s maur.
Frasvi:
arfagreining fyrst og fremst. Einnig etanlrannsknir, orkynngi, algrm, og listfri.
vigrip:
g var eitt sinn tndur og stti Menntasklann Reykjavk. San gerist g tossi og fr Fjlbraut Breiholti og hf etanlneyslu. En a var ekki fyrr en Hskla slands a g fann mna snnu hillu lfinu, en a er auvita hi merka frasvi er arfagreining nefnist. Fyrir hugasama um arfagreiningu er a fyrst a nefna hn kennd innan tlvunarfrinnar. Reyndar er mislegt fleira gagnslaust rusl kennt ar; mn skoun er s a fella mtti allt slkt niur og kenna arfagreiningu eingngu, enda er a gfugasta frasvi essa heims, sem og allra annarra.

N dag stunda g fri mn vi virulega stofnun hfusta slands. Samhlia v eyi g hemju miklum tma rannsknarvinnu mis konar Alnetunum. Miar etta allt a v a g uppfylli mitt sta markmi, sem er a vera Yfirarfagreinir alheimsins.