— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Ţarfagreinir
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Sálmur - 9/12/07
Kóđalína

For á línan fögur hefst,
fylgir síđan opnusvigi.
Int ég ţví nćst kýs og krefst
- kalla i, međ núlli vígi.

Semikomma kemur nćst;
Krota síđan i ađ nýju.
Ţví nú gef ég gildi hćst:
Getur ţađ ei orđiđ tíu.

Sinniđ birtist ţá i ţriđja,
ţví á undan hálfur kommi;
Ég nú ţess vil ákaft biđja
ađ ei sé talan geymd í ROMmi.

Ţví nái ég ađ hćkka hana
helst ég vil viđ einum bćta,
međ ţví út á enda flana.
(Ađ ţó lokasviga gćta)

   (15 af 49)  
9/12/07 08:01

Billi bilađi

FOR ( i: = 0; i :=9)
i += 1;

9/12/07 08:01

Ţarfagreinir

Nei Billi, ekki Pascal. C mađur.

9/12/07 08:01

Wayne Gretzky

Ţetta er ákaflega vel gert.

9/12/07 08:01

Billi bilađi

Jćja, ţá. Bezt ađ draga upp Kernighan og Ritchie og skođa blađsíđu 57:

for (i = 0; i < 9; i++)

9/12/07 08:01

Ţarfagreinir

Ţetta er nćrri lagi, en ég var ađ átta mig á ţví ađ í lýsingu notast ég viđ nokkuđ sem ađeins er hćgt í C++, en ekki C.

Síđan getur samkvćmt lýsingunni i orđiđ 9, ţó ţađ geti ekki orđiđ 10.

9/12/07 08:01

Hvćsi

<Klórar sér í hnakkanum>

Ha ?

9/12/07 08:01

Vladimir Fuckov

for (int i=0; i<10; i++) printf("Skál !\n");

9/12/07 08:01

Anna Panna

Nörd! [Flissar og hleypur í burtu]

9/12/07 08:01

Garbo

Ha...?!

9/12/07 08:01

Upprifinn

[lemur nirđina]

9/12/07 08:02

krossgata

[Geymir töluna í rommi]

[Glottir svo eins og fífl]

9/12/07 08:02

blóđugt

Ji hvađ svona nördaskapur er krúttlegur! Já og flott kveđiđ líka.

9/12/07 08:02

Galdrameistarinn

Glćsilegt hjá ţér.
Geri ađrir betur.

9/12/07 08:02

Skabbi skrumari

Gott ađ menn eru ađ yrkja af ástríđu... [springur úr hlátri]

9/12/07 08:02

Kargur

Hvađa njerđska er ţetta eiginlega?

9/12/07 08:02

Ívar Sívertsen

[gargar af hlátri] Heyrđu... nú vantar bara lagiđ...

9/12/07 08:02

Anna Panna

Já Ívar og ţađ verđur ađ vera í C, er ţađ ekki?!

9/12/07 08:02

Günther Zimmermann

Fjađurstaf í fingur tek
fjarskalega léttan
dýfi honum beint í blek,
bókstaf letra nettan.

Byrja skrfit međ essi eg,
eltir ţađ svo káiđ,
á eftir kái áiđ dreg
Elliđ fylgir náiđ!

Og ekki láta sjá ykkur međ ţessi móđins stafróf hér meir!
[Strunsar o.s.frv.]

9/12/07 08:02

Huxi

Ég skil ekki orđ af ţessu og er stoltur af ţví...

9/12/07 09:00

Jóakim Ađalönd

while(2 + 2 != 5)
{
myArraylist.add(C2H5OH);
printf("Skál !\n");
}

9/12/07 09:00

Ívar Sívertsen

If glas=1 and ákavíti=1 then glas+ákavíti=a
If glas=1 and ákavíti=0 then glas+ákavíti=b
D=magi
For c=a to b
print c+d
next c
Return

9/12/07 09:00

Furđuvera

Íííííhíhíhíhíhíhíííí! [Skoppar]
Elsku litlu nördarnir mínir!

9/12/07 09:01

hlewagastiR

Kóđabút ţá slćgum slengi
slaufusvigann inn í fríđa.
(Sanngjarnt vćri ađ svona fengi
séní eins og ég ađ ríđa.)

9/12/07 09:01

Ţarfagreinir

Ţađ tilkynnist hér međ opinberlega ađ:

- Kóđalína Vlads (sú fyrri) er nákvćmlega eins og sú sem ég lýsi í kvćđinu.

- Ég er nörd, og stoltur af ţví.

- Lagiđ viđ kvćđiđ verđur auđvitađ ađ vera í C.

- Viđbót Hlebba er stórgóđ, ekki síst vegna ţess ađ hann gerir sér klárlega grein fyrir mikilvćgi slaufusviga.

9/12/07 09:01

Kiddi Finni

Flott kveđiđ; hjá Günther líka.

9/12/07 10:01

Steinríkur

- Lagiđ viđ kvćđiđ verđur auđvitađ ađ vera í C.
Ćtti ţađ ekki ađ vera í C-dúr (C#) til ađ öllum reglum sé fylgt?

Ţarfagreinir:
  • Fćđing hér: 5/10/04 00:11
  • Síđast á ferli: 4/9/17 23:28
  • Innlegg: 13118
Eđli:
Ég er Ţarfagreinir. Ég hef mikiđ yndi af ţví ađ ţarfagreina. Ef ykkur vantar mann til ađ sjá um ţarfagreiningarţarfir ykkar, ţá er ég sá mađur.
Frćđasviđ:
Ţarfagreining fyrst og fremst. Einnig etanólrannsóknir, orđkynngi, algrím, og listfrćđi.
Ćviágrip:
Ég var eitt sinn týndur og sótti Menntaskólann í Reykjavík. Síđan gerđist ég tossi og fór í Fjölbraut í Breiđholti og hóf etanólneyslu. En ţađ var ekki fyrr en í Háskóla Íslands ađ ég fann mína sönnu hillu í lífinu, en ţađ er auđvitađ hiđ merka frćđasviđ er ţarfagreining nefnist. Fyrir áhugasama um ţarfagreiningu ţá er ţađ fyrst ađ nefna hún kennd innan tölvunarfrćđinnar. Reyndar er ýmislegt fleira gagnslaust rusl kennt ţar; mín skođun er sú ađ fella mćtti allt slíkt niđur og kenna ţarfagreiningu eingöngu, enda er ţađ göfugasta frćđasviđ ţessa heims, sem og allra annarra.

Nú í dag stunda ég frćđi mín viđ virđulega stofnun í höfuđstađ Íslands. Samhliđa ţví eyđi ég óhemju miklum tíma í rannsóknarvinnu ýmis konar á Alnetunum. Miđar ţetta allt ađ ţví ađ ég uppfylli mitt ćđsta markmiđ, sem er ađ verđa Yfirţarfagreinir alheimsins.