— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Ţarfagreinir
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Sálmur - 2/12/05
Sonnetta ađ handan

Fyrsta sonnetta mín á íslensku - vonandi kemur hún bćrilega út.

Í fjarska ég heyri klukkur klingja;
ţćr kalla mig á Dauđans stranga fund.
Ţar mín bíđur dvalar hinstu dyngja,
drjúga nokk mun ţar hvíldin vara stund.

Niđur ána dökku er ég drifinn,
og Dauđinn fast í árar heldur ţar.
Innan tíđar ţađan verđ ţó ţrifinn,
og ţögult mun fá annađ skugga-far.

Margt ég um hef ţögn í hér ađ ţenkja,
er ţorsti lífsins hverfur mér úr sál.
Hvađ mér hliđar verđir skyldu skenkja
skjálfandi er ég ţeim mitt rétti mál?

Úr Dauđans ríki ber ég ţér ţví bođ:
Bölvun sá hlýtur er rangt velur gođ.

   (30 af 49)  
2/12/05 15:01

Haraldur Austmann

Sérdeilis fínt.

2/12/05 15:01

Kveldúlfur

Nokkuđ gott ljóđ, ţó varla sonnetta eđa hvađ?

2/12/05 15:01

Ţarfagreinir

Kveldúlfur: Ensk sonnetta kallast ţetta víst. Fjórtán línur, rím abab cdcd efef gg, eins og Villi Skakspír orti ţćr (reyndar er rímiđ hér AbAb CdCd EfEf gg, en ţađ er líklega aukaatriđi).

2/12/05 15:01

Kveldúlfur

Ókey, mín mistök kćri sveinn.

2/12/05 15:02

blóđugt

Skál Ţarfi! Duglegur strákur.

2/12/05 15:02

Nornin

Ofsalega flott finnst mér. Mér líkar drungalegt [gothast upp]

2/12/05 15:02

Finngálkn

Ţetta er ömurlegt! Go fuck yourself!

2/12/05 15:02

Anna Panna

Mér finnst ţetta fallega dimmt. Og mjög áhugaverđ pćling...

2/12/05 15:02

Furđuvera

Hrikalega töff.

2/12/05 16:00

Vladimir Fuckov

Afar fínt og lokalínan eiginlega viđ hćfi í ljósi yfirstandandi atburđa...

2/12/05 16:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Já, hún kemur alveg rúmlega bćrilega út.
Hafđu ţökk fyrir ţetta fína kvćđi.
--------------
Virkilega vel af sér
vikiđ hérna ţetta.
Bćrilegur bragur er
byrjunarsonnetta.

2/12/05 16:00

Jóakim Ađalönd

Ljómandi gott hjá ţér Ţarfi og hafđu ţökk fyrir ţetta.

2/12/05 16:00

Skabbi skrumari

Ţér er margt til lista lagt... flott er og Skál

2/12/05 16:01

Sćmi Fróđi

[hlćr glimrandi hrossahlátri] Frábćr sonnetta og kankvís endir.

2/12/05 18:02

dordingull

Hef nćr klórađ gat á kúpuna yfir ţessu. Skemmtileg orđa notkun og vel samiđ, en einhvernveginn fć ég ţetta ekki til ađ renna. [Klórar sér í höfđinu] Hef heldur ekki hundsvit á sonnettum. [Glottir eins og fífl]

3/12/05 16:01

Isak Dinesen

Mjög gott. Ţér fer greinilega vel úr hendi ađ skrifa á íslensku.

Ţarfagreinir:
  • Fćđing hér: 5/10/04 00:11
  • Síđast á ferli: 4/9/17 23:28
  • Innlegg: 13118
Eđli:
Ég er Ţarfagreinir. Ég hef mikiđ yndi af ţví ađ ţarfagreina. Ef ykkur vantar mann til ađ sjá um ţarfagreiningarţarfir ykkar, ţá er ég sá mađur.
Frćđasviđ:
Ţarfagreining fyrst og fremst. Einnig etanólrannsóknir, orđkynngi, algrím, og listfrćđi.
Ćviágrip:
Ég var eitt sinn týndur og sótti Menntaskólann í Reykjavík. Síđan gerđist ég tossi og fór í Fjölbraut í Breiđholti og hóf etanólneyslu. En ţađ var ekki fyrr en í Háskóla Íslands ađ ég fann mína sönnu hillu í lífinu, en ţađ er auđvitađ hiđ merka frćđasviđ er ţarfagreining nefnist. Fyrir áhugasama um ţarfagreiningu ţá er ţađ fyrst ađ nefna hún kennd innan tölvunarfrćđinnar. Reyndar er ýmislegt fleira gagnslaust rusl kennt ţar; mín skođun er sú ađ fella mćtti allt slíkt niđur og kenna ţarfagreiningu eingöngu, enda er ţađ göfugasta frćđasviđ ţessa heims, sem og allra annarra.

Nú í dag stunda ég frćđi mín viđ virđulega stofnun í höfuđstađ Íslands. Samhliđa ţví eyđi ég óhemju miklum tíma í rannsóknarvinnu ýmis konar á Alnetunum. Miđar ţetta allt ađ ţví ađ ég uppfylli mitt ćđsta markmiđ, sem er ađ verđa Yfirţarfagreinir alheimsins.