— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Ţarfagreinir
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 1/11/04
Enn frekari bílatengdar raunir

Ég skrifađi ţennan pistling á einkasvćđi mínu í netheimum, og ákvađ síđan vegna fjölda áskorana ađ birta hann einnig á ţessum vettvangi. Honum er ţó lítillega breytt á einum stađ til samrćmis viđ framrás tímans.

Í gćrkvöld held ég ađ mér hafi tekist hiđ ómögulega: Ađ fara fram úr sjálfum mér í tengslaleysi viđ umheiminn og almennum einkennilegheitum.

Ţetta hófst allt saman nokkuđ eđlilega. Ég lagđi Benzanum fyrir utan Bónusverslun ţá sem ég sćki reglulega, strunsađi ţangađ inn, henti matvćlum í körfu, borgađi fyrir ţćr, og arkađi út úr versluninni međ vörurnar góđu í poka. Ţađ var á ţeim tímapunkti sem ađ atburđarásin tók uggvćnlega stefnu.

Ég skimađi í kring um mig og kom auga á brúnleita Benzbifreiđ nokkra sem mér sýndist vera mín. Almennt séđ er ég alveg hreint ótrúlega lélegur í ađ ţekkja bílategundir í sundur, ţannig ađ ţađ er nokkuđ heppilegt ađ ég skuli eiga bíl sem sker sig nokkuđ mikiđ úr í hinni stóru bílaflóru landsmanna. Af ţessum sökum taldi ég nánast öruggt ađ ţetta vćri í raun Benzinn minn. Ég snarađi mér ţví inn í hann og henti innkaupapokanum í farţegasćtiđ. Allt var nokkurn veginn eins og ţađ átti ađ sér ađ vera enn sem komiđ var. Ađ vísu fannst mér sćtiđ mitt dálítiđ ţrengra en venjulega, en ég ákvađ engu ađ síđur ađ setja bílinn í gang, eins og mér er eđlislćgt ađ gera nokkuđ umhugsunarlaust um leiđ og ég sest í bílinn. Ţetta gekk hins vegar ekki jafn snuđrulaust fyrir sig og venjulega - raunar gekk ţađ alls ekki yfir höfuđ. Ég neyddist ţví til ađ endurskođa stöđu mína eilítiđ. Fyrsta skrefiđ í ţví ferli var ađ líta almennilega í kringum mig - og viti menn: Bíllinn var alls ekki eins ađ innan og hann átti ađ sér ađ vera. Liturinn á áklćđningunni var ekki sá sami, og ţađ var einhver stćrđarinnar kassi í aftursćtinu sem ég kannađist engan veginn viđ.

Hér kom eiginlega eingöngu tvennt til greina: Annađ hvort hafđi einhver óprúttinn einstaklingur eđa einstaklingar skipt út innvolsi bílsins míns og skiliđ eftir ţennan kassa, eđa ég hafđi sest inn í rangan bíl. Ég beitti rakhnífi Occams á ađstćđurnar og ályktađi ađ síđari kosturinn vćri líklegri. Ég hundskađist ţví út úr bílnum og mundi í svipađri andrá eftir ţví ađ ég hafđi lagt mínum eigin Benz hinum megin bílastćđisins. Ég leit ţangađ og sá réttan bíl blasa viđ mér. Sneyptur gekk ég ađ honum og hrađađi mér af vettvangi, logandi hrćddur um ađ einhver myndi reyna ađ bendla mig viđ ólöglegt athćfi vegna ţessa atviks. Ég hafđi alls ekki tíma fyrir slíkt, ţar sem ég var svangur og vildi komast heim til ađ elda mat. Sem betur fer slapp ég frá ţessu öllu saman nokkurn veginn heill, en mér segir svo hugur ađ ég muni gćta mig betur á ţessu tiltekna atriđi í framtíđinni.

   (35 af 49)  
1/11/04 01:01

Heiđglyrnir

Ţessi var góđur ţarfi minn, einstaklega skemmtileg saga. Hafđu ţökk fyrir hana.

1/11/04 01:01

Sćmi Fróđi

Já varst ţađ ţú sem afstilltir sćtiđ mitt! [Hlćr hrossahlátri] Góđ saga!

1/11/04 01:01

Offari

Men hafa jafnvel ekiđ lögreglubílnum međ blikkandi ljósum og parkerađ heim í hlađi ţetta kemur greinilega líka fyrir besta fólk

1/11/04 01:01

Isak Dinesen

Skemmtileg og góđ frásögn.

1/11/04 01:01

B. Ewing

Gleymdirđu nokkuđ vörunum í ranga bílnum ?[Hlćr eins og vilteysingur]

1/11/04 01:01

Litla Laufblađiđ

[Fliss]

1/11/04 01:01

Nafni

Ţú gleymdir innkaupapokanum, álfur!!

1/11/04 01:01

Vladimir Fuckov

Ţjer getiđ huggađ yđur viđ ađ fleiri eru utan viđ sig en ţjer. Einhver gleymdi greinilega ađ lćsa bílnum sínum (nema ţjer hafiđ óvart brotist inn í hann). Mjög skemmtileg frásögn.

1/11/04 01:01

Litli Múi

Ţetta er ömurlegt. Ég lenti einu sinni í ţví ađ opna hurđina á bíl sem ég hélt ađ vćri bíllinn minn, en ţegar ég ćtlađi ađ fara ađ setjast inn tók ég eftir ţví ađ ţar sat manneskja sem ég kannađist ekkert viđ.

1/11/04 01:01

Tigra

Hah.. ţađ settist einhvertíman einhver kall inn í bíl til mín og byrjađi ađ blađra heil ósköp.
Ég sat bara og horfđi á hann... ţangađ til hann leit svo á mig og rođnađi alveg svakalega og muldrađi einhver afsökunar orđ um leiđ og hann forđađi sér út.

1/11/04 01:02

Nermal

Ţađ er bara einn svona eins og minn í bćnum... get ekki ruglast. Hann blikkar mig líka ţegar ég opna hann

1/11/04 01:02

Skoffín

Já seisei. Ţetta verđur ađ teljast ansi tímamótaárangur.

Ţarfagreinir:
  • Fćđing hér: 5/10/04 00:11
  • Síđast á ferli: 4/9/17 23:28
  • Innlegg: 13118
Eđli:
Ég er Ţarfagreinir. Ég hef mikiđ yndi af ţví ađ ţarfagreina. Ef ykkur vantar mann til ađ sjá um ţarfagreiningarţarfir ykkar, ţá er ég sá mađur.
Frćđasviđ:
Ţarfagreining fyrst og fremst. Einnig etanólrannsóknir, orđkynngi, algrím, og listfrćđi.
Ćviágrip:
Ég var eitt sinn týndur og sótti Menntaskólann í Reykjavík. Síđan gerđist ég tossi og fór í Fjölbraut í Breiđholti og hóf etanólneyslu. En ţađ var ekki fyrr en í Háskóla Íslands ađ ég fann mína sönnu hillu í lífinu, en ţađ er auđvitađ hiđ merka frćđasviđ er ţarfagreining nefnist. Fyrir áhugasama um ţarfagreiningu ţá er ţađ fyrst ađ nefna hún kennd innan tölvunarfrćđinnar. Reyndar er ýmislegt fleira gagnslaust rusl kennt ţar; mín skođun er sú ađ fella mćtti allt slíkt niđur og kenna ţarfagreiningu eingöngu, enda er ţađ göfugasta frćđasviđ ţessa heims, sem og allra annarra.

Nú í dag stunda ég frćđi mín viđ virđulega stofnun í höfuđstađ Íslands. Samhliđa ţví eyđi ég óhemju miklum tíma í rannsóknarvinnu ýmis konar á Alnetunum. Miđar ţetta allt ađ ţví ađ ég uppfylli mitt ćđsta markmiđ, sem er ađ verđa Yfirţarfagreinir alheimsins.