— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Ţarfagreinir
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Pistlingur - 4/12/04
Hégómagirnd

Um undarlegt fyrirbćri sem hrjáir marga mannsálina.

Girnd já. Girnd ţýđir eitthvađ sem fólk girnist. En hvađ er ţađ ţá ađ girnast hégóma?

Ég tel ađ ţađ felist í ţví ađ nota hvert tćkifćri til ţess ađ láta hrósa sér. Hégómi felst nú einu sinni í ţví ađ vera annt um sjálfan sig og sitt. Ţegar mađur er hégómagjarn, ţá kann mađur vel viđ ţađ ţegar einhver klappar á bak mans og segir: "Duglegur strákur," hvađ svo sem kann ađ búa ţar ađ baki.

En nú er ţađ auđvitađ önnur spurning: Hvenćr er mađur of hégómagjarn? Er ţađ yfir höfuđ mögulegt? Ég held nefnilega ekki. Hégómagirndin ađlagar sig sjálfkrafa ađ ţví hrósi sem tiltćkt er.
Húsiđ, bílinn, vinnan, útlitiđ, peningarnir, bindiđ, skórnir, buxurnar, skyrtan, grátklúturinn í brjóstvasann - og sérstaklega rakspírinn - allt eru ţetta ógurlega lífsfyllandi element í mínu karma. Og af hverju ćtti ég ekki ađ fá hrós fyrir ţetta allt saman?

Hér er auđvitađ einn fyrirvari á ţessu öllu saman: Ekki festast í ţví ađ ţiggja hól eingöngu. Ţú verđur ađ vera dugleg(ur) í ţví ađ gefa hól til baka. Ţannig virkar samfélagiđ best: Ţegar allir bćđi ţiggja og gefa hól.

Ó hvađ ég vildi ađ allir fćru alltaf eftir ţessari reglu. Ţá vćri heimurinn fegurri.

Skál!

   (42 af 49)  
4/12/04 09:00

Isak Dinesen

Hreinlega frábćr pistlingur Ţarfagreinir. Til hamingju! Ţú átt hrós skiliđ!

4/12/04 09:00

Jóakim Ađalönd

Ég hrósa ţér fyrir fallegan pistil. Ţína skál!

4/12/04 09:00

Heiđglyrnir

Já, eitt lítiđ hrós getur gert kraftaverk. Góđur pistlingur Ţarfagreinir.

4/12/04 09:00

Vímus

Ég ćtlađi aldeilis ađ láta ţig heyra ţađ međ ákveđnu svari ţegar ég var hálfnađur međ lesturinn. Restin af lestrinum sparađi mér ómakiđ.
Ţađ var í bígerđ fyrirlestur um ţann hégóma og eigingirni sem felst í ţví ađ ćtlast til ađ manni sé hampađ og hrósađ án ţess ađ bjóđa öđrum upp á slíkan glađning.

4/12/04 09:01

Tigra

Mikiđ ertu í fallegum skóm Ţarfi minn [Blikk]

4/12/04 09:01

Steinríkur

Djöfull ertu í ljótri peysu Ţarfi minn [Klikk]

4/12/04 09:01

Ţarfagreinir

Ţiđ eruđ öll frábćr, nema Steinríkur.

[Ullar á Steinrík]

4/12/04 09:01

Z. Natan Ó. Jónatanz


Í hćđina tekiđ hef ég ţann pól
huga minn tilţessađ sefa;
öllum í heiminum alkó- mitt -hól
ćtla ég mikiđ ađ gefa.

4/12/04 09:02

gunniglaepon

Rosa findid voda fínt etru sona gávadur i alvöru eda bara i thikustuni??????????

4/12/04 09:02

gunniglaepon

jeg og konurin min eigum engin skál bara dósir men skĺl i alla fall

4/12/04 09:02

hundinginn

gunniglaepon. Nippangiaritsi jaavurooq!...

4/12/04 10:01

Skoffín

Má ég spyrja hvort eitthvađ sérstakt hafi veriđ kveikjan af ţessum frábćra pistli? [blakar augnhárunum sakleysislega]

4/12/04 10:01

Ţarfagreinir

Segjum ađ andinn hafi komiđ yfir mig. [Ljómar upp]

4/12/04 10:02

hundinginn

Andinn fjandinn...

4/12/04 12:02

hundinginn

Má ég spyrja hvort eitthvađ sérstakt hafi veriđ kveikjan af ţessum frábćra pistli? [blakar augnhárunum sakleysislega]

Skoffi. Svona fer fyrir fylliröftum og svoddan bjánum á Mánudegi... Sunnu... Laugard... Who cares?

Ţarfagreinir:
  • Fćđing hér: 5/10/04 00:11
  • Síđast á ferli: 4/9/17 23:28
  • Innlegg: 13118
Eđli:
Ég er Ţarfagreinir. Ég hef mikiđ yndi af ţví ađ ţarfagreina. Ef ykkur vantar mann til ađ sjá um ţarfagreiningarţarfir ykkar, ţá er ég sá mađur.
Frćđasviđ:
Ţarfagreining fyrst og fremst. Einnig etanólrannsóknir, orđkynngi, algrím, og listfrćđi.
Ćviágrip:
Ég var eitt sinn týndur og sótti Menntaskólann í Reykjavík. Síđan gerđist ég tossi og fór í Fjölbraut í Breiđholti og hóf etanólneyslu. En ţađ var ekki fyrr en í Háskóla Íslands ađ ég fann mína sönnu hillu í lífinu, en ţađ er auđvitađ hiđ merka frćđasviđ er ţarfagreining nefnist. Fyrir áhugasama um ţarfagreiningu ţá er ţađ fyrst ađ nefna hún kennd innan tölvunarfrćđinnar. Reyndar er ýmislegt fleira gagnslaust rusl kennt ţar; mín skođun er sú ađ fella mćtti allt slíkt niđur og kenna ţarfagreiningu eingöngu, enda er ţađ göfugasta frćđasviđ ţessa heims, sem og allra annarra.

Nú í dag stunda ég frćđi mín viđ virđulega stofnun í höfuđstađ Íslands. Samhliđa ţví eyđi ég óhemju miklum tíma í rannsóknarvinnu ýmis konar á Alnetunum. Miđar ţetta allt ađ ţví ađ ég uppfylli mitt ćđsta markmiđ, sem er ađ verđa Yfirţarfagreinir alheimsins.