— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Ţarfagreinir
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 2/12/04
Fađir minn prófessorinn

Sönn saga af sannri klisju.

Hann fađir minn er prófessor. Mjög klár mađur, auđvitađ, en hann er stundum viđutan eins og sonur hans. Hér er saga af ţví.

Fyrir eigi svo löngu síđan, sama kvöld og ţessi pistill er skrifađur, var ég ađ hanga í lappanum mínum góđa ţegar ţráđlaus sími hringdi. Ţetta er pirrandi helvíti sem ţarf oftast ađ gera langa og stranga leit ađ í hvert sinn sem hann hringir.

Jćja, ţar sem ég er latur bastarđur og Gestapófíkill ţá datt mér ekki í hug ađ standa upp til ađ svara. Ţessi sími foreldrahúsanna er hvort eđ er aldrei notađur til ađ hafa samband viđ mig. Ég lét ţví móđur minni eftir ţađ leiđa verk ađ leita apparatiđ uppi. Ţetta tók hins vegar, eftir ţví sem mér sýndist í mínu annarlega Gestapófíknarástandi, óvenjulangan tíma í ţetta skipti.

Ađ lokum hćtti síminn ađ hringja án ţess ađ móđur minni tćkist ađ hafa uppi á skrapatólinu. Von bráđar hringdi hann ţó aftur, og sama ferliđ endurtók sig, međ sömu niđurstöđu.

Líđur nú nokkur tími á međan móđirin heldur áfram róti sínu. Í miđjum klíđum opnast útidyradyrnar og inn stígur fađir vor. Hann kemur fćrandi hendi - nánar til tekiđ er hann međ símann góđa í farteskinu. Hvađa ţörf hann ţóttist hafa fyrir ţví ađ nema ţetta tiltekna heimilistćki á brott međ sér veit sá er ţetta ritar ekki, en hann hafđi án efa sínar órannsakanlegu ástćđur. Urđu ađ vonum miklir fagnađarfundir međ móđur minni og símtćkinu.

Lýkur hér međ ađ ţessu sinni sögu minni af prófessornum viđutan, föđur mínum. Hann er ćđislegur.

   (43 af 49)  
2/12/04 00:02

Smábaggi

Láttu ekki svona Guđjón ţótt ég taki óvart međ mér í vinnuna eitt símtćki. Ekki er ég ađ skrifa pistla um ţegar ţú gleymdir ađ loka frystinum!

2/12/04 00:02

Skoffín

*brestur í grát af hlátri*

2/12/04 00:02

Tinni

Skondin saga og ekki spillir fyrir ađ ég kannast nú viđ hann föđur ţinn...já, já ţađ má nú segja...og ţađ held ég nú...

2/12/04 00:02

Steinríkur

Af hverju hringir síminn ef prófessorinn tók hann međ sér ?

*Hlćr ađ Ţarfa fyrir ađ búa í foreldrahúsum*

2/12/04 00:02

Ţarfagreinir

Sko Steinríkur, ţetta er einfalt. Ţađ er svona hleđsluapparat sem hringir líka. Sem gerir ţađ auđvitađ ennţá erfiđara ađ finna helvítis símann.

*Ullar á Steinrík*

2/12/04 00:02

Kuggz

*knús*

2/12/04 01:00

kolfinnur Kvaran

Kannast viđ ţetta helvítis ţráđlausa apparat

2/12/04 01:01

Nornin

Já kannski ekki skrítiđ ađ ţú sért einkennilegur elskan!!

2/12/04 01:01

Lómagnúpur

Uss, ég ţarf greinilega ađ skrifa félagsrit um ţađ ţegar ég missti út úr mér pípuna.

2/12/04 01:01

Vímus

Ţetta minnir mig óneitanlega á ţađ ţegar ég bjó sem kvćntur mađur og tveggja barna fađir í Eyjum og vann ţar á vöktum í lođnubrćđslu. Eina nótt var ég ađ fara á vakt og ákvađ ađ henda ruslapokanum í leiđinni. Ţađ kom heldur betur svipur á vinnufélagana og reyndar mig sjálfan líka ţegar ég opnađi ruslpokann minn í kaffitímanum. Nestispokinn var hinsvegar í ruslatunnunni heima.

2/12/04 01:01

Montessori

Já einmitt og ţegar ég stóđ í flutningum úr einni íbúđ í ađra, nánast í sömu götu í vesturbćnum. ég stóđ í málningarvinnu í nýju íbúđinni og bjó í ţeirri gömlu. Einn daginn ćtlađi ég ađ fara ađ mála en fann hvergi lyklana af nýju íbúđinni. Leitađi og leitađi um allt í gömlu íbúđinni, úti í garđi, inni á bađi, alls stađar, uns ég ţurfti ađ fá hjálp frá lásaopnara sem mćtti á stađinn međ loftbyssu og vildi nokkra ţúsundkalla fyrir vikiđ enda helgidagur. Ţegar málningardeginum var lokiđ ákvađ ég ađ ná mér í kaldan vökva inni í ísskáp og viti menn, blöstu ekki lyklarnir viđ mér í neđstu hillunni, hrísluđust ţar, ískaldir greyin. Hvernig í ósköpunum ţeir lentu ţar má almáttugur vita. Skemmtilegar svona sögur.

2/12/04 06:02

St. Plastik

Ţetta minnir mig á sögu sem ég heyrđi einu sinni. Ţađ var menntaskólastrákur sem var ađ fara í lokapróf í stćrđfrćđi. Ţegar hann var kominn í prófiđ og ćtlađi ađ fara ađ leysa dćmin, ţá fattađi hann sér til mikillar skelfingar ađ hann hafđi gleymt reiknivélinni sinni. Hann fékk ađ hringja heim í móđir sína og bađ hana ađ koma međ reiknivélina í prófiđ. Móđir hans samţykkti ţađ og mćtti svo móđ á stađinn og rétti honum fjarstýringuna af sjónvarpinu.

4/12/04 03:01

Seiđkona Irmundrygils

Ég ţjáđist einmitt af ţungun ekki langt fyrir löngu. Ţá dagana ţótti ekki óvenjulegt á mínu heimili ađ finna mjólk í diskaskápum og fjarstýringar í sokkaskúffum.

Ţarfagreinir:
  • Fćđing hér: 5/10/04 00:11
  • Síđast á ferli: 4/9/17 23:28
  • Innlegg: 13118
Eđli:
Ég er Ţarfagreinir. Ég hef mikiđ yndi af ţví ađ ţarfagreina. Ef ykkur vantar mann til ađ sjá um ţarfagreiningarţarfir ykkar, ţá er ég sá mađur.
Frćđasviđ:
Ţarfagreining fyrst og fremst. Einnig etanólrannsóknir, orđkynngi, algrím, og listfrćđi.
Ćviágrip:
Ég var eitt sinn týndur og sótti Menntaskólann í Reykjavík. Síđan gerđist ég tossi og fór í Fjölbraut í Breiđholti og hóf etanólneyslu. En ţađ var ekki fyrr en í Háskóla Íslands ađ ég fann mína sönnu hillu í lífinu, en ţađ er auđvitađ hiđ merka frćđasviđ er ţarfagreining nefnist. Fyrir áhugasama um ţarfagreiningu ţá er ţađ fyrst ađ nefna hún kennd innan tölvunarfrćđinnar. Reyndar er ýmislegt fleira gagnslaust rusl kennt ţar; mín skođun er sú ađ fella mćtti allt slíkt niđur og kenna ţarfagreiningu eingöngu, enda er ţađ göfugasta frćđasviđ ţessa heims, sem og allra annarra.

Nú í dag stunda ég frćđi mín viđ virđulega stofnun í höfuđstađ Íslands. Samhliđa ţví eyđi ég óhemju miklum tíma í rannsóknarvinnu ýmis konar á Alnetunum. Miđar ţetta allt ađ ţví ađ ég uppfylli mitt ćđsta markmiđ, sem er ađ verđa Yfirţarfagreinir alheimsins.