— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Ţarfagreinir
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 2/11/03
Bláóskeggur

Umbreyting hin mesta og besta

Ţađ ku víst vera viđ hćfi ađ skrifa um ţađ félagsrit ţegar mađur gengst undir útlitsbreytingu. Ţví mun ég gjöra slíkt núna.

Ég hefi umverpts bćđi í raunheimum og á Gestapó - skeggiđ fariđ og ég yngist um mörg ár. Í báđum tilfellum er mađurinn ţó enn sá sami. Í leiđinni skipti ég jafnframt litum og gerđist heiđblár, sem er góđur litur.

Ég vil ţakka Norninni fyrir ađ hafa grafiđ ţessa mjög svo fögru mynd upp einhvers stađar af Alnetunum. Ţetta er alveg hreint ómetanlegt.

Og eitt ađ lokum: Ég elska ykkur öll, dúllurnar mínar.

   (44 af 49)  
2/11/03 11:01

hundinginn

Grubbeknull! Flottur.

2/11/03 11:01

Fergesji

Oss finnst ađ ţér skuliđ fá aftur gömlu myndina hjá Enter. Hún var mun fegurri.

2/11/03 11:01

Jóakim Ađalönd

Ég mótmćli harđlega öllum breytingum!

2/11/03 11:01

Jóakim Ađalönd

...En ég elska ţig líka.

2/11/03 11:01

Nornin

Mér finnst ţú sćtari svona!!! Bćđi hér og í hinni veröldinni *brosir út ađ eyrum*

2/11/03 11:01

Vímus

Hreint og beint glćsimenni á sál og líkama.
Ţurfti ég endilega ađ tala af mér ađ hefđi séđ líkama ţinn.

Ţarfagreinir:
  • Fćđing hér: 5/10/04 00:11
  • Síđast á ferli: 4/9/17 23:28
  • Innlegg: 13118
Eđli:
Ég er Ţarfagreinir. Ég hef mikiđ yndi af ţví ađ ţarfagreina. Ef ykkur vantar mann til ađ sjá um ţarfagreiningarţarfir ykkar, ţá er ég sá mađur.
Frćđasviđ:
Ţarfagreining fyrst og fremst. Einnig etanólrannsóknir, orđkynngi, algrím, og listfrćđi.
Ćviágrip:
Ég var eitt sinn týndur og sótti Menntaskólann í Reykjavík. Síđan gerđist ég tossi og fór í Fjölbraut í Breiđholti og hóf etanólneyslu. En ţađ var ekki fyrr en í Háskóla Íslands ađ ég fann mína sönnu hillu í lífinu, en ţađ er auđvitađ hiđ merka frćđasviđ er ţarfagreining nefnist. Fyrir áhugasama um ţarfagreiningu ţá er ţađ fyrst ađ nefna hún kennd innan tölvunarfrćđinnar. Reyndar er ýmislegt fleira gagnslaust rusl kennt ţar; mín skođun er sú ađ fella mćtti allt slíkt niđur og kenna ţarfagreiningu eingöngu, enda er ţađ göfugasta frćđasviđ ţessa heims, sem og allra annarra.

Nú í dag stunda ég frćđi mín viđ virđulega stofnun í höfuđstađ Íslands. Samhliđa ţví eyđi ég óhemju miklum tíma í rannsóknarvinnu ýmis konar á Alnetunum. Miđar ţetta allt ađ ţví ađ ég uppfylli mitt ćđsta markmiđ, sem er ađ verđa Yfirţarfagreinir alheimsins.