— GESTAPÓ —
Blástakkur
Heiđursgestur.
Dagbók - 4/12/06
Andsetning

Hvernig ég skipti um líkama viđ einn hćttulegasta og hommalegast klćdda mann vetrarbrautarinnar.

Kćra dagbók,

Hér var ég ađ ferđast um himingeiminn í sakleysi mínu ađ leita ađ plánetu til ađ eyđa međ ofurkröftum mínum. Allt í einu finn ég eitthvađ furđulegt fyrirbćri fljótandi í geimnum. Ég ákvađ náttúrulega ađ prófa ađ opna fyrirbćriđ.

Viđ skulum bara segja ađ bardaginn sem fylgdi í kjölfariđ var ansi svakalegur. Á endanum tapađi ég.

Ég! Tapađi! En ţar sem ég er ansi viljasterkur mađur tókst mér ađ koma einu lokahöggi á ađalandstćđinginn. Mér tókst ađ andsetja hann. Svona karakterum líđst náttúrulega ekki ađ knésetja sjálfan Blástakk.

En ég finn núna fyrir mikilli ţörf fyrir ţví ađ fólk setjist á hnén fyrir framan mig. Af hverju ćtli ţađ sé?

   (1 af 14)  
4/12/06 21:01

Hakuchi

Lýtalaus hárgreiđsla ţín og vel snyrt skegg gćti sigrađ heilu herina. Svo mikiđ er víst.

4/12/06 21:01

Carrie

[Hrökklast aftur á bak og hrasar viđ]

4/12/06 21:01

Blástakkur

Á hnén öllsömul!

4/12/06 21:01

Regína

Ósköp er ađ sjá ţig. [Krýpur á gólfiđ og skimar eftir linsunum hans Blástakks.] Eru linsurnar ţínar glćrar eđa litađar?

4/12/06 21:01

Vímus

Andskoti er ađ sjá ţig mađur, ţú ert heldur betur vírađur. Hvar kemstu í ţetta stöff? Ţú ert hreinlega gaddađur í gegn.

4/12/06 21:01

Blástakkur

Já, Zod er magnađ stöff.

4/12/06 21:01

Tina St.Sebastian

Ég skal fara á hnén fyrir ţig...

[glottir og brýnir tennurnar]

4/12/06 21:02

Blástakkur

Er fólk vísvitandi ađ misskilja ţessa táknrćnu undirgjafarathöfn?

4/12/06 21:02

Tina St.Sebastian

Já. Ég myndi samt frekar krjúpa fyrir Terence Stamp en ţér.

4/12/06 22:00

krossgata

[Hrökklast langt aftur á bak og hrasar mikiđ viđ]
Mér fannst hinn fara ţér betur.

4/12/06 22:00

Carrie

Ţessi venst ţó ótrúlega vel.

4/12/06 22:00

Hakuchi

Gamla andlitiđ var nú fariđ ađ ryđga.

4/12/06 22:01

Jóakim Ađalönd

Ég er líka vanur ađ andsetja hitt og ţetta. Prahahahaha!

4/12/06 22:02

Anna Panna

Blástakkur! Er búiđ ađ taka ţig úr sambandi?!

Já og Jóakim, á ţađ ekki ađ vera andsetja Í hitt og ţetta?! [Glottir fast]

4/12/06 22:02

Blástakkur

Ţar sem ég tapađi í bardaganum viđ Zod hershöfđingja neyddist ég til ađ svindla og andsetja hann. Ţannig ađ í raun og veru vann ég. Og já, gamla andlitiđ var fariđ ađ ryđga ansi illa. Ef einhver hefur áhuga á ţví ţá er líklega hćgt ađ finna ţađ einhversstađar fljótandi í óravíddum himingeimsins.

4/12/06 22:02

Ţarfagreinir

Ţú ert blárri en áđur, og er ţađ vel!

4/12/06 22:02

Carrie

Ég sá aldrei svo mikiđ sem bláan blć á honum fyrir andsetningu. Núna eru allavega nokkrir bláir tónar.

4/12/06 23:00

Blástakkur

Ekkert nema jákvćtt viđ ţađ ađ vera blár. Blár er litur ţeirra sem hafa augljósa yfirburđi yfir ađra.

4/12/06 23:00

Jóakim Ađalönd

Einmitt. X-D!

4/12/06 23:01

B. Ewing

[Krýpur auđmjúklega fyrir Terence Trent D'arby]

4/12/06 23:01

Gvendur Skrítni

Blár ber vott um súrefnisskort - jafnvel heiladauđa.
[Skorar á Blástakk í óvćginn hjólreiđakappakstur gegnum Laugardalinn]

4/12/06 23:01

Blástakkur

Ţetta er kóbaltfćđubótarefniđ mitt sem gefur ţennan bláa lit. Einnig ţarf ég ekkert ađ anda enda get ég flogiđ um út í geimnum eins og ekkert sé.

5/12/06 00:01

Gvendur Skrítni

Hmm, ţú segir nokkuđ [Baslar viđ ađ setja eldflaugar og súrefniskúta á reiđhjóliđ sitt]

Blástakkur:
  • Fćđing hér: 12/8/03 14:03
  • Síđast á ferli: 2/4/09 16:02
  • Innlegg: 1321
Eđli:
Fólskumálaráđherra og illmenni.Formađur Félags Illmenna og Hrotta.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í pyndingum og eđlisfrćđi gígantískra morđvéla. Ónáttúrufrćđi. Ónýting geđheilsu. Knésetning.
Ćviágrip:
Í upphafi var orđiđ og orđiđ var "ég". Svo kom áttundi áratugur seinustu aldar mér ađ óvörum og var ég fćrđur inn í ţjóđskrá Íslendinga. Ekki var ţetta mér ađ skapi á sínum tíma en ég hef reynt ađ takast á viđ ţetta. Nú er ég í millibilsástandi milli millibilsástanda.