— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Finngálkn
Fastagestur og  skriffinnur.
Gagnrýni - 1/12/04
Martröđ á Jólanótt

Beint ađ efninu: Myndin Nightmare before Christmas er stórgóđ eins og allt sem kemur frá Tim Burton ţótt hún sé nú ekki í neinu uppáhaldi hjá mér. En mikilsvirt hrós Finngálknsins rennur óskipt til MH-inga fyrir uppfćrslu ţeirra á verkinu í Loftkastalanumm. Allir leikararar standa sig međ prýđi (en ţó einkum og sér í lagi sá sem fór og fer međ ađalhlutverkiđ og leikur Jóa - eđa Jack eins og hann heytir í myndinni), búningar, lýsing og sviđsmynd smella svo einkar vel saman. Ţađ sem kemur samt mest á óvart er hversu gott rennsliđ er í sýningunni, ţađ er aldrei dauđur kafli í ţá 2 klukkutíma sem leikritiđ stendur yfir.
Verđur sérstaklega ađ hafa í huga ađ ţađ fé sem er nýtt í slíka sýningu er fengiđ úr sjóđi nemendafélagsins og ţar af leiđandi ekki úr miklu ađ mođa en samt tókst MH-ingum ađ hnođa saman ţessa stórgóđu sýningu.
Ég varđ hins vegar fyrir ţeim miklu ömurlegheitum ađ sjá "Háriđ" í Austurbć í haust ţar sem ekki skorti peningana til ađ dćla í góđa uppfćrslu, en nei! - Ţvílík vonbrigđi. Sú sýning var vćgast sagt ömurleg! Endilega styrkiđ nú Leikfélag MH og fjölmenniđ á sýninguna, ţau eiga ţađ skiliđ fyrir ađ gera jafn stórfenglega sýningu úr jafn litlu og raun ber vitni um.

P.s. Nei ég er ekki nemandi í Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ né velunnari skólans á nokkurn hátt! - Drulliđ ykkur bara á sýninguna ef ţiđ viljiđ hafa af leikhúsferđ góđa skemmtan! Amen.

   (51 af 70)  
1/12/04 09:01

Klaus Kinski

Af hverju ađeins 1 stjarna ? Annars er ég sammála ţér, ţessi sýning er hreint út sagt frábćr.

1/12/04 09:01

Finngálkn

Auđvitađ eiga stjörnurnar ađ vera 5. Afsakiđ.

1/12/04 09:02

Ţarfagreinir

Kannski ađ ţađ sé ástćđa til ađ fara fljótlega í leikhús, ef ég get skriđiđ upp úr líkkistunni. Ţetta er seint um kvöld ekki satt? Sólin farin niđur og svona? Annars kemst ég ekki af tćknilegum ástćđum.

1/12/04 09:02

Heiđglyrnir

Vá ţetta má ekki sleppa óskođađ frá Riddaranum.

Finngálkn:
  • Fćđing hér: 10/8/04 21:26
  • Síđast á ferli: 17/8/16 00:18
  • Innlegg: 277