— GESTAPÓ —
Ira Murks
Óbreyttur gestur.
Dagbók - 4/12/06
Krían er komin

Krían er komin
Fyrstu kríurnar komu til landsins í gćr, ţćr líta ekki svona út:

Ţćr líta svona út:

Krían kroppar
kúpu ţreifar
máfur moppar
matarleifar.

   (9 af 21)  
4/12/06 23:01

krossgata

Já, ţađ er mikill munur á kríunni og hettumáfnum. Hún er mun fallegri og rennilegri. Sannast hiđ fornkveđna: Oft er flagđ undir fögru skinni.

4/12/06 23:01

B. Ewing

Stórfínt.

Ég óttast hinsvegar ađ kríurnar vilji lítiđ ţreifa á kollinum á mér. Ţćr virđast helst vilja gera gat á hann. [Hugsar sig um hvert göngutúrarnir fara á nćstunni og kaupir öryggishjálm]

4/12/06 23:01

Jóakim Ađalönd

Skál og prump!

4/12/06 23:01

Dula

Já, ţetta eru annars mjög fínar myndir hjá ţér. Hvernig fékkstu fuglakvikindin til ađ pósa svona flott.

4/12/06 23:01

hvurslags

Í svari sem ţessu er lítilfjörlegt ađ skála. Ţeim mun betra er ađ hugsa um mismuninn á ţessum tveimur fuglategundum, samlíkindin međ ţeim tveimur og ástćđuna fyrir ţví ađ fólki finnist krían "betri" fugl heldur en hettumáfurinn. [brosir spekingslega í kampinn]

4/12/06 23:01

Nermal

Ég er farinn ađ stunda fuglaskođun *kíkir á kjúllann í ofninum*

4/12/06 23:01

Offari

Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég er mun hrćddari viđ kríuna en hettumáfinn.

4/12/06 23:02

Hakuchi

Krían er mun 'stílhreinni' en hettumávurinn. Ég get ómögulega séđ ađ nokkur gćti ruglađ ţessum fuglum saman.

4/12/06 23:02

Carrie

Já, ţađ er alveg ofar mínum skilningi hvernig hćgt er ađ rugla ţeim saman. [Hneykslast]

4/12/06 23:02

Regína

Frábćr dagbók Ira!

Ira Murks:
  • Fćđing hér: 4/7/04 14:16
  • Síđast á ferli: 7/12/18 13:05
  • Innlegg: 30
Eđli:
Segjum um stutt
Frćđasviđ:
sviđin eru frćđileg
Ćviágrip:
Grípum í ćvi