— GESTAPÓ —
Lómagnúpur
Nýgræðingur.
Dagbók - 2/11/03
Pestin

Aðili lamast að innan

Magnað hvernig hún laumast að manni, pestin, og heltekur mann. Óheiðarleg. Maður situr kannski í sprúttholu og þambar vín og svo allt í einu er hún komin í mann. Pestin. Og rekur mann heim.
Til allrar hamingju er til sprútt heima.

   (12 af 33)  
2/11/03 02:01

Galdrameistarinn

Það hefði nú verið ljótt ef heimilið hefði verið sprúttlaust.

2/11/03 02:01

hlewagastiR

Fjallar þessi pistlingur um mig?

2/11/03 02:01

Heiðglyrnir

Og fuglapestin á leiðinni með vorboðunum ljúfu, vona að þetta sé ekki það helv.. Lómagnúpur minn. farðu vel með þig og láttu þér batna.

2/11/03 02:01

Vímus

Svo má aldrei gleyma lyfjunum. Farðu vel með þig.

2/11/03 02:01

Lómagnúpur

Ég þakka hlýleg orð í minn garð. Þetta fer allt saman vel.

2/11/03 02:01

voff

Pestin? Prestinn!

2/11/03 02:01

Skabbi skrumari

Láttu þér batna kallinn minn.

Lómagnúpur:
  • Fæðing hér: 12/8/03 11:39
  • Síðast á ferli: 5/9/07 16:05
  • Innlegg: 4
Eðli:
Krossfari heilbrigðrar skynsemi
Fræðasvið:
Búvísindi, niðursuða, mekaník, epík. Enn fremur málfar, heilsufar, veðurfar og skarfar. Allt er lýtur að hannyrðum, einkum örfhentra. Ekkert mannlegt er mér óviðkomandi.
Æviágrip:
Það er svo margt að minnast á. Ætli ég láti ekki nægja að stinga því að ykkur að ég hef aldrei verið á sjó en hefi þó horft á hafið alla ævi. Ætli það kalli mig kannski til sín einhvern tímann?