— GESTAPÓ —
Hóras
Heiđursgestur.
Gagnrýni - 7/12/03
Árshátíđ Baggalúts 2004

Merkilegasti atburđur mánađarins

Ţađ er ekki laust viđ ađ smá fiđringur hafi fariđ um mann í gćr ţegar fyrstu skrefin inn á bar 11 voru tekin. Ţarna bjóst ég viđ ađ sjá liđ sem var grćnt og blátt og rautt í framan en mér til mikillar undrunar ţá var engin á stađnum međ undarlegt litarhaft...nema stundum Frelsishetjan en ţađ er önnur saga. Ritstjórnin bauđ okkur öll velkomin og Mikill Hákon hélt smá tölu um okkar glćsta Gestapó. Skabbi Skrumari var međ ákavítis smökkun sem heppnađist stórkostlega og allir voru ánćgđir međ drykkinn skilst mér, Hilmar Harđjaxl lagđi hins vegar ekki í veigarnar en sagđist ćtla ađ bragđa á ţeim eftir 3 ár, ţegar hann hefur aldur til.

Ritstjórn kallađi eftir ró í salnum og afhenti viđurkenningar og verđlaun af hinum og ţessum toga. Til ađ mynda fékk órćkja viđurkenningu fyrir ađ hafa bjargađ nef íkornanum úr útrýmingarhćttu, Frelsishetjan var valin óvinsćlasta stúlkan og ađrir fengu viđurkenningu fyrir ţađ ađ hreinlega vera frábćr. Vel ađ verki stađiđ á alla kanta.

Ađ öllum skipulöguđum dagskrárliđum loknum og afhendingu baggalútanna (sem sumir virtust ćtla ađ borđa, sá međal annars Órćkja hends honum upp í sig og Frelsi smjattađi í óratíma), ţá héldu samrćđur manna á milli áfram viđ undirspil frábćrrar tónlistar.

Ég bíđ spenntur eftir nćsta atburđi Baggalúts og legg til ađ Ritstjórnin fái ferfalt húrra frá okkur öllum! Ef ég líki árhátíđinni viđ tening ţá vil ég gefa 5 stjörnur á alla kanta = 30 stjörnur í heildina

   (7 af 7)  
5/12/04 05:01

Tigra

[HOppar um og lćtur öllum illum látum ]

2/12/06 16:01

Gvendur Skrítni

[Setur franskan rennilás á veggina, bíđur eftir ađ Tigras festist]

2/12/06 23:02

krossgata

[Festist í franska rennilásnum]
Af hverju eru ekki sett upp viđvörunarskilti
[Dćsir mćđulega]

3/12/06 04:02

krossgata

[Brýst úr franska rennilásnum međ einstaklega leynilegri tćkni]

3/12/06 09:02

krossgata

[Gengur um ţráđinn en heldur sig frá veggjunum]

31/10/06 03:01

Don De Vito

HVAĐ Í ANDSKOTANUM ER MÁLIĐ MEĐ AĐ SKRIFA Á HVERT EITT OG EINASTA FYRSTA FÉLAGSRIT ALLRA GESTAPÓA?!

31/10/06 16:02

krossgata

Ó, er komiđ innlegg á ţau öll?!
[Herđir róđurinn]

1/12/07 14:01

Álfelgur

Róađu ţig!

3/12/07 09:00

krossgata

Einu sinni verđur allt fyrst.

9/12/07 08:01

Wayne Gretzky

Vó.

1/11/07 10:01

Geimveran

Vó hvađ?

1/12/08 20:00

Regína

Ţetta er hin skemmtilegasta lesning.

Hóras:
  • Fćđing hér: 14/6/04 17:22
  • Síđast á ferli: 7/11/09 16:03
  • Innlegg: 2025
Eđli:
Atvinnu vitorđsmađur međ fingurna í ýmissi tilraunastarfssemi.