— GESTAPÓ —
Anna Panna
Heiđursgestur.
Dagbók - 5/12/06
Hagyrđingamót í Baggalútíu, tilkynning II

Hagyrđingamót verđur haldiđ í samkomusal Baggalútíu fimmtudagskvöldiđ 24. maí nćstkomandi. Yrkisefni eru eftirfarandi:

1. Kynning (hefđbundiđ)
2. Sjálfshól (hvort sem ţađ er innistćđa fyrir ţví eđa ekki)
3. Sumarlokun (eđa annađ sumartengt)
4. Heimilisstörf
5. Leti (eigin eđa annarra, einhverjir vilja etv. sameina liđi 4 og 5 í eina vísu og hef ég ekkert á móti ţví!)
6. Leynilegt efni sem verđur kynnt síđar (hefđbundiđ)
(7. Ţakkir fyrir liđinn vetur á Gestapó ađ skilnađi)

Hleypt verđur inn í salinn klukkan 22:00 stundvíslega og verđa léttar veitingar (fyrir andann) í bođi.

   (11 af 21)  
5/12/06 22:00

Lopi

Nú ćtla ég ađ reyna ađ vera međ enda Tíminn farinn ađ aukast.

5/12/06 22:01

Skabbi skrumari

Ég mćti ef ég get, hvađ verđur opiđ lengi?

5/12/06 22:01

Bölverkur

Viđ Barbapabbi ćtlum ađ reyna ađ mćta.

5/12/06 22:01

Anna Panna

Dásamlegt! Ég hlakka til ađ sjá ykkur alla.

Skabbi, mér sýnist ađ ţetta sé yfirleitt ca. klukkutími eđa svo...

5/12/06 22:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Ég ţori ekki enn langar ađ prófa ég kann ekkert á ţettađ . Međ húsiđ fult af snillingum sćti ég bara skömmustulegur á priki út í horni .

5/12/06 22:01

Anna Panna

GEH; ţú ert nú einn af ţessum snillingum ţótt ţađ brjótist ađeins öđruvísi fram. Vertu bara međ, enga minnimáttarkennd ţví ţú getur ţetta alveg!

5/12/06 23:00

Vímus

Ég ćtla alltaf ađ vera međ og auđvitađ núna líka en ţađ hefur stundum klikkađ af einhverjum ástćđum en ég mćli eindregiđ međ GEH ćfi sig á ţessu formi kveđskapar og gluggi ađeins í bragfrćđina. Du svenske jävel! Lita pĺ mig, du är nämligen väldigt bra diktare och behöver en lite träning dĺ kommer du att bli bland dem bästa.

5/12/06 23:02

Jóakim Ađalönd

Ég kem sko ekki!

6/12/06 00:00

Texi Everto

Veit einhver hvort ég kem? [Klórar sér ringlađur í höfuđiđ]

6/12/06 00:01

Vladimir Fuckov

Um daginn lýstuđ ţjer ţví yfir ađ ţjer vćruđ án efa fjölhćfasti hagyrđingurinn hjer ţannig ađ ţjer komiđ ađ sjálfsögđu. Skál !

Anna Panna:
  • Fćđing hér: 5/5/04 12:08
  • Síđast á ferli: 14/12/18 17:35
  • Innlegg: 4727
Eđli:
Óeđlileg í flesta stađi.
Frćđasviđ:
Nýliđun í sögu Bagglýska heimsveldisins og innflytjendafrćđi.
Ćviágrip:
Anna Panna Pottfjörđ endurfćddist á dimmu haustkvöldi í rigningu og roki og verđur ćvin ágripuđ eftir ţörfum.
1. ágrip: Eftir ţokukennd ár í landi Ísa gerđist fröken Panna hluti af útrásarher bagglýska heimsveldisins í Danmörku.
2. ágrip: Fćst nú einnig međ háskólagráđu