— GESTAPÓ —
Anna Panna
Heiđursgestur.
Dagbók - 5/12/06
Hagyrđingamót í Baggalútíu!

Fannst eiginlega bara vanta smá líf á forsíđuna...

Ţađ var haft óformlega á orđi viđ mig um daginn ađ ég tćki ađ mér stjórn nćsta hagyrđingamóts Baggalútíu, sem yrđi vćntanlega hiđ síđasta fyrir sumarfrí. Ég hefi ákveđiđ ađ stökkva á tćkifćriđ, hvort sem ţiđ samţykkiđ ţađ eđa ekki enda sjaldan sem nýgrćđingur í kvćđafaginu fćr ađ stjórna heilum hópi af stórsnillingum á borđ viđ ţá sem finnast á síđum Gestapó.

Ţađ er ţví ákveđiđ hér međ ađ NĆSTA HAGYRĐINGAMÓT Í BAGGALÚTÍU FER FRAM FIMMTUDAGSKVÖLDIĐ 24. MAÍ
(fari fjöldi mótbára yfir leyfileg mörk ţá er varadagsetning mánudagskvöld 28. maí (sú helgi er hvítasunnuhelgi og teygist ţví fram á mánudag)).

Yrkisefni verđa kynnt rćkilega ţegar nćr dregur en ţangađ til: SKÁL!!!

   (12 af 21)  
5/12/06 19:00

Herbjörn Hafralóns

Ég reyni ađ mćta ţótt mér ţyki helgarnar betri til kveđskapar.

5/12/06 19:00

Anna Panna

Ég er nú alveg sammála ţví ađ helgarnar henti betur en nćsta helgi er afar óheppileg ţar sem hún er mikil ferđahelgi og margir á ţeytingi hingađ og ţangađ og gefa sér ekki tíma til ađ setjast niđur og yrkja eina stöku eđa svo. Helgina ţar á eftir er svo kominn júní og óvíst hvort viđ verđum hér ţá, ţótt viđ verđum e.t.v. annars stađar...

5/12/06 19:00

krossgata

Ég hef ađeins misst af einu hagyrđingamóti síđan ég fćddist, ţví síđasta... [snöktir]

Ég stefni á ţađ ađ missa alls ekki af ţessu! En er einhver tímasetning á ţessu, svona meira klukkan hvađ ţá? Ég mótmćli hvorki 24. né 28.

5/12/06 19:00

Mikki mús

Hvernig fara ţessi hagyrđingamót fram? Mega allir vera međ?

5/12/06 19:00

Anna Panna

Krossgata; ţađ er held ég klassík ađ byrja kl 22:00, viđ höfum ţađ bara ţannig!

Mikki; hagyrđingamót fara fram á ţar til gerđum ţrćđi á Skáldskaparmálum á fyrirframgefnum tíma og allir sem eru sćmilega vel yrkjandi eru meira en velkomnir. Ţađ er fínt ađ lesa sig í gegnum ţráđinn, ţá sérđu hvernig ţetta gengur fyrir sig...

5/12/06 19:00

Galdrameistarinn

Sér sér ekki fćrt ađ mćta vegna vankunnáttu í yrkingum.

5/12/06 19:01

Útvarpsstjóri

Ég styđ mánudaginn!

5/12/06 19:01

Vladimir Fuckov

Vjer stefnum ađ formlegri ţátttöku, hvort sem mótiđ verđur á fimmtudag eđa mánudag. Fimmtudagurinn hentar oss ţó ađ líkindum betur.

5/12/06 19:02

Regína

Ég kemst ekki á fimmtudagskvöld, kannski á mánudagskvöld, ţó er ég ekki viss.

5/12/06 19:02

Bölverkur

Ég ćtla ađ taka ţátt og ég hlakka til. Vonandi gleymi ég mótinu bara ekki.

5/12/06 20:00

Skabbi skrumari

Ég kemst ekki ţetta mánudagskvöld... verđ líklega á fylleríi... Skál

Anna Panna:
  • Fćđing hér: 5/5/04 12:08
  • Síđast á ferli: 14/12/18 17:35
  • Innlegg: 4727
Eđli:
Óeđlileg í flesta stađi.
Frćđasviđ:
Nýliđun í sögu Bagglýska heimsveldisins og innflytjendafrćđi.
Ćviágrip:
Anna Panna Pottfjörđ endurfćddist á dimmu haustkvöldi í rigningu og roki og verđur ćvin ágripuđ eftir ţörfum.
1. ágrip: Eftir ţokukennd ár í landi Ísa gerđist fröken Panna hluti af útrásarher bagglýska heimsveldisins í Danmörku.
2. ágrip: Fćst nú einnig međ háskólagráđu