— GESTAPÓ —
Anna Panna
Heiđursgestur.
Sálmur - 1/12/05
Haiku tilraunir

Ţetta er í fyrsta (og reyndar ábyggilega síđasta) skipti sem ég set inn eitthvađ sem gćti flokkast sem sálmur. Mér hefur alltaf fundist haiku vera mjög áhugavert ljóđform og gerđi nokkrar tilraunir til slíkrar ljóđagerđar fyrir nokkru. Hér er afraksturinn, ég tek fram ađ ţetta eru tilraunir og ég veit ekkert hvort ţetta er innihaldslega rétt eđa ekki, bara nokkrar pćlingar.

Bergmálar, ómar
Heyrist út í nćsta dal
Getur ekki hćtt

~~~

Myrkur úti, dimmt
Nóttin heltekur andann
Vill leika viđ mig.

~~~

Lítiđ grasstrá, grćnt
fýkur mjúkt í vindinum
öruggt, fast í mold

~~~

Strýkur vanga minn
hönd nćrgćtinnar sálar.
Eignast mig í dag.

~~~

Ský á himni hátt
fullt af vatni og gasi,
hvađ er ţetta ást?

   (15 af 21)  
1/12/05 19:00

Isak Dinesen

Gott.

1/12/05 19:00

Gísli Eiríkur og Helgi

Fínt mjög fínt

1/12/05 19:00

Heiđglyrnir

Vel heppnuđ tilraun Anna mín Panna.

1/12/05 19:00

Offari

Ekki láta ţetta vera síđasta sálminn, ţetta er flott. Takk

1/12/05 19:01

Anna Panna

Takk fyrir ţađ strákar, ég held ţá kannski áfram međ ţetta! [ljómar upp]

1/12/05 19:01

Ţarfagreinir

Já mín elsku Anna,
enginn skal ţér banna
hćkur svo ađ hanna;
huga ţinn ađ kanna.

1/12/05 19:01

Skabbi skrumari

Flott... salút

1/12/05 19:01

Lćrđi-Geöff

Flott hjá ţćr. Svo er ţráđur ţarna inni einhversstađar sem heitir Hćka.

1/12/05 19:01

Agúrkan

Ţetta finnst mér afbragđs sálmur eđa safn hćka. Ég veit ađ í stílnum er ráđlagt ađ forđast skáldamál og halda sig viđ bókstaflegar lýsingar, sem helst kalla fram skýrar myndir, enda fylgja hćkum gjarnan myndir. Ţó eru ţessar reglur ađeins ţarna til ţess ađ miđa viđ, ekki til ađ brjóta og skemma gćđa myndir sem ţú dregur svo skýrt fram í ţessum línum.

Aftur ég tek ofan, enda hrifin af ţessum stíl og vöknar um augu. Takk takk.

1/12/05 19:01

Grýta

Glćsilegt Anna Panna!
Mjög svo vel lćsilegt!

1/12/05 20:00

dordingull

Sniđugt form sé vel međ ţađ fariđ eins og hér.

10/12/05 03:01

hvurslags

Já flott, fram ađ ţessu höfđu allar ţćr hćkur sem ég las hingađ til innihaldiđ orđin hegri og reyrsefi...en ţessi brýtur loks hina austurlensku gróđurfjötra af sér - sem er mjög ánćgjulegt.

1/11/05 09:01

Anna Panna

Já, ég er rebell ţegar kemur ađ haiku-gerđ...

Anna Panna:
  • Fćđing hér: 5/5/04 12:08
  • Síđast á ferli: 14/12/18 17:35
  • Innlegg: 4727
Eđli:
Óeđlileg í flesta stađi.
Frćđasviđ:
Nýliđun í sögu Bagglýska heimsveldisins og innflytjendafrćđi.
Ćviágrip:
Anna Panna Pottfjörđ endurfćddist á dimmu haustkvöldi í rigningu og roki og verđur ćvin ágripuđ eftir ţörfum.
1. ágrip: Eftir ţokukennd ár í landi Ísa gerđist fröken Panna hluti af útrásarher bagglýska heimsveldisins í Danmörku.
2. ágrip: Fćst nú einnig međ háskólagráđu