— GESTAP —
Anna Panna
Heiursgestur.
Gagnrni - 1/11/04
Star Wars fyrir nja kynsl!

Einu sinni voru til sjnvarpsttir sem voru framleiddir af einum mesta snillingi sjnvarps og kvikmyndaheimsins. En vondu framleiendurnir skildu ekki ttinn hans, eyilgu hann og su til ess a hann ni ekki til horfenda og httu a sna hann. <br /> En snillingurinn var ekki af baki dottinn, hann kva a gera bmynd um allt heila klabbi og getii bara hva? etta er besta eff-ing bmynd rsins!

Serenity er um margt venjuleg kvikmynd. Hn er bygg sjnvarpstti, sem er kannski ekkert svo venjulegt, en hn er bygg sjnvarpstti sem var me lti horf og var tekinn af dagskr eftir a 11 ttir hfu veri sndir kolvitlausri r (rtt fyrir a 14 ttir vru framleiddir). Sem snir enn og aftur hva sjnvarpsstjrnendur Ammrku eru vitlausir, ttirnir voru gefnir t DVD og rokseldust og eru algjrt klt hit, enda er a enginn annar en snillingurinn Joss Whedon sem geri .
N tla g a viurkenna a fyrir lesendum a g er Joss Whedon nrd. g get vitna nnast ll hans verk, g serur af sjnvarpsttunum hans DVD og g veit meira um hann og heimana sem hann skapar en gilegt er! Fyrir sem ekki vita er Joss Whedon einna ekktastur fyrir a hafa bi til kvikmyndina og sjnvarpsttina Buffy the Vampire Slayer og t fr v ttina um Angel (sem er spin-off af Buffy) en tmabili var hann me 3 tti framleislu, BtVS, Angel og svo Firefly sem myndin Serenity er bygg . Firefly sagi sgu r framtinni, egar mannkyni er ori of fjlmennt fyrir jrina og heldur t geim leit a njum heimkynnum. Til verur samflag plneta, innri plnetunum er simenning og tknivtt lf me llum helstu nausynjum og munai en ytri plnetum og tunglum er lf flks fbrotnara og minnir um margt landnematmabili Amerku, enda er a lka tlun Joss. Kvikmyndin hefst nokkrum mnuum eftir a ttirnir enda og er raun beint framhald af ttunum. Sguhetjur myndarinnar eru hfnin geimskipinu Serenity sem flgur milli plneta og tekur a sr ll au verkefni sem au geta, tt au su kannski ekki algjrlega lgleg. au hafa teki um bor tvo farega, lkni og systur hans sem eru fltta undan The Allience (sem er lggsluvaldi innri plnetunum) og verur a til ess a hfnin arf a taka kvrun um hvort au vilji halda fram a gera a sem au geru ur ea berjast vi The Allience fyrir lfi og limum systkinanna. Og annarra. g tla ekkert a rekja meira af sgurinum en sagan er frbr, vel sg og a tekst mjg vel a kynna persnur og heiminn fyrir flki sem hefur aldrei s Firefly. Aalleikarar eru eir smu og lku ttunum og maur finnur alveg a eim lur vel snum hlutverkum. Joss leikstrir sjlfur og maur sr hans handbrag msu, hann er mjg miki gefinn fyrir langar tkur og mislegt venjulegt sem maur tekur yfirleitt ekki eftir fyrr en vi anna ea rija horf.
stan fyrir v a g segi a etta s Star Wars fyrir nja kynsl er s a etta er (a mnu mati alla vega!) besta sci-fi mynd en hefur komi fram lengi. a eru ekki yfiryrmandi tknibrellur henni (en r brellur sem eru myndinni eru trlega flottar) og a er miklu mannlegra element henni en flestum rum sci-fi/geim myndum sustu ra. Ef trir mr ekki, veruru bara a sj hana sjlfur. Best er nttrulega a sj ttina fyrst (eir ttu a vera til Laugarsvdei, annars ver g bara a lna r !) en a er alls ekkert mst, aalatrii er a etta er g mynd, getur gert mislegt verra vi tvo og hlfan klukkutma lfi nu en a eya eim b Serenity.
Fimm stjrnur, takk fyrir mig Joss!

   (16 af 21)  
1/11/04 17:01

Heiglyrnir

Jamm. ygg boi um a f ttina lnaa...Frbr og vel skrifu gagnrni...N beinlnis verur maur a sj etta...akka r fyrir Anna Panna..!..

1/11/04 17:01

Limbri

Hvort viltu frekar senda mynddiskana (j ea myndbandssplurnar) t til mn psti ea bara kkja vi me ? g nefnilega kemst mgulega til slands br a skja .

-

1/11/04 17:01

Anna Panna

Ekki grnast me svona hluti, g er sko leiinni inn heimshluta eftir ramtin og g get sko alveg kippt essu me mr!

1/11/04 17:01

Lri-Geff

J etta hljmar ekki svo gali. Verst ef arft a fara a kpera ea llu heldur afrita diskana til a annast eftirspurn sem hefur hrundi af sta.

1/11/04 17:01

Anna Panna

Hehe, 10 nir adendur vibt og f g steikarhnfasett!

1/11/04 17:01

Heiglyrnir

[Kaupir steikarhnfasett til ryggis]

1/11/04 17:01

Hugfreur

J etta arf maur greinilega a sj, hef alltaf veri svolti vsindaskldskaparnrd mr.

1/11/04 17:01

Texi Everto

Orrustustjarnan Stjrnuokulega er lka eall

1/11/04 17:01

Mosa frnka

Hafu takk fyrir, Anna Panna - g er sammla r. g s hana um daginn og hn er ekki einungis g skldsguvsindi heldur einfaldlega g mynd. Joss Whedon klikkar ekki sgupersnunum, karlkyns sem kvenkyns. Hasarinn er einnig snum sta.

1/11/04 17:02

Vladimir Fuckov

etta verum vjer greinilega a sj. ess m geta a mynd essi fr frbra dma IMDB. Vonandi er etta eigi einungis fyrir nja kynsl heldur einnig hina einu snnu Star Wars kynsl [Fr skuranostalgukast og minnist geimskipa r Legokubbum og pappa].

1/11/04 18:01

Bangsmon

Mr fannst Serenity lka frbr. g hef lka s meira en helming af llu Joss Whedon efni tvisvarog allt a.m.k. einu sinni. a er grarlega skemmtilegt.

1/11/04 18:01

sdrottningin

g ver greinilega a fara stfana og sj essa [blikkar nnu] En hvernig var etta me lni ttunum?...

1/11/04 18:01

Hugfreur

Ver a taka undir me Texanum. Galaktkin er sera sem g kolfll fyrir, opin fyrir svo skemmtilegum tlkunum mia vi a sem komi er.

1/11/04 18:01

Hakuchi

etta lofar ansi gu enda hef bei nokku lengi eftir henni. g geri reyndar fastlega r fyrir a hn fri beint vde mia vi strkostlega lga greindarvsitlu bbossa essa lands.

a hefur fari skemmtilega lti fyrir essari mynd. Kannski maur tti a kkja Eldfluguseruna, g hef oft nstum v leigt hana. En hn fst hj Larr Laugarsvde, eins og allt sem mli skiptir lfinu.

1/11/04 19:00

Hilmar Harjaxl

Var a sj essa mynd rtt an og hn er bara nokku g alveg. Skemmtilega persnur flestar og hallrislegum drama-atrium nokkurn veginn haldi lgmarki.

Anna Panna:
  • Fing hr: 5/5/04 12:08
  • Sast ferli: 14/12/18 17:35
  • Innlegg: 4727
Eli:
elileg flesta stai.
Frasvi:
Nliun sgu Bagglska heimsveldisins og innflytjendafri.
vigrip:
Anna Panna Pottfjr endurfddist dimmu haustkvldi rigningu og roki og verur vin gripu eftir rfum.
1. grip: Eftir okukennd r landi sa gerist frken Panna hluti af trsarher bagglska heimsveldisins Danmrku.
2. grip: Fst n einnig me hsklagru