— GESTAPÓ —
Bægifótur
Óbreyttur gestur með  ritstíflu.
Dagbók - 31/10/05
Vér erum herlausir

Ég áttaði mig ekki á því að dagurinn er núna!

Í tugi ára eru íslendingar búnir að vera undir áþján bandaríska hersins.
Til hamingju Ísland!

Ég hef alltaf verið á móti Kárahnjúkavirkjun. ... Eins og hernum ...
Nú er herinn farinn.
Ég fagna!!!

Kárahnjúkavirkjun er orðin að veruleika. Ég hef alltaf verið á móti þeirri virkjun. En fulltrúar Landsvirkjunnar og álþega segja að fólk sé að mótmæla fyrst núna.

Til H....... með þetta fólk.
Burt með B.... Bj....... .!

   (1 af 2)  
31/10/05 01:00

Rósmundur

Ég veit meira en þið hundingjar um herskyldu. Að vera undir herstjórn var ekki svo bölvanlegt meðan bretat voru hér. Þegar þeir voru hér var allt á uppleið, hvort sem það var þeirra vegna eða annara. En alla vegna Bretarnir sköpuðu hagvöxt.

31/10/05 01:01

Haraldur Austmann

Hva... l... .r. ...ta ei....... m....?

31/10/05 01:01

Offari

Er þá næsta slagorð " Ísland úr alcó og Hálslónið burt" ?

31/10/05 01:01

Þarfagreinir

Kanarnir sköpuðu hagvöxt líka ... dældu í okkur Marshalaðstoð og við kreistum ýmislegt fleira úr þeim með hótunum um að fá bara Rússana hingað í staðinn. Andskotans aumingjaskapur sem snerist síðan upp í andstæðu sína þegar hérlend stjórnvöld fóru að sleikja upp Kanann og styðja hverja þeirra skítaákvörðun í þeirri viðleitni að fá hann til að hanga hér sem lengst. Sem betur fer er þetta nú liðin tíð.

31/10/05 01:01

Bægifótur

Já! Hættum Offari!

31/10/05 01:01

Jóakim Aðalönd

Þú ert nú meira fíflið. Drullastu beint til helvítis óhræsið þitt.

31/10/05 01:01

Siggi

Íslenskan her!!!!!

31/10/05 01:02

Lopi

Það er enn her á íslandi....Hjálpræðisherinn.

31/10/05 01:02

Afturhaldskommatittur

Og hann dugar nú bara ágætlega held ég.

Bægifótur:
  • Fæðing hér: 29/4/04 15:29
  • Síðast á ferli: 8/7/12 19:00
  • Innlegg: 12
Eðli:
Þoli ekki neitt sem fer í taugarnar á mér og er því sjaldan í brosmildu skapi.Er því oftast í fúlu skapi og hef allt á hornum mér, en þá segja kunnugir að þá liggji ljómandi á mér. Hef ekkert gaman að umræðum um alvarleg málefni þar sem einhverjir götustrákar fara út og suður í umræðunum, vegna þekkingarskort þeirra á lífinu og vegna vöntun þeirra á lífsskoðun og koma því með athugasemdir sem ekkert eiga skilt við það sem rætt er um. Slíkt er mjög algengt hér á Baggalút og er öllum til vansa.
Fræðasvið:
Úr skóla þeim er kendur er við lífið og úr öðrum skólum einnig.
Æviágrip:
Fæddist í landi Ingólfs Arnarsonar en ólst upp þar vestra í námundan við þann stað sem heitir Maðkavík.