— GESTAPÓ —
Ég sjálfur
Fastagestur.
Dagbók - 5/12/04
Prófalok

Endurnærður

Þá er það búið. Við tekur vinna í sumar og jafnvel eitthvað farm eftir vetri. Prófin hafa gengið að óskum (að mestu leiti) og þá tekur bara við angistin fram að einkunnaafhendingu.
Enn eitt menntahælið búið. Ég geng frá því í ljósum logum og ekkert getur mig stöðvað. Stefnan er tekin rakleitt á það næsta og megi allir þar skjálfa á beinunum við komu mína.

   (8 af 33)  
5/12/04 18:01

Þarfagreinir

Megir þú vinna mikla sigra á nýjum vettvangi. Þetta verður örugglega skítlétt fyrir þig bara.

5/12/04 18:01

Goggurinn

Mér líkar illa við fólk sem er búið í prófum á undan mér...

5/12/04 18:01

Goggurinn

Þú ert samt ágætur Ég Sjálfur.

5/12/04 18:01

krumpa

Til hamingju - Njóttu lífsins áhyggjulaus í sumar og passaðu að láta próflokaþunglyndið ekki ná tökum á þér!

5/12/04 19:00

Hermir

Á ekkert að fara að vinna væni minn?

5/12/04 19:01

Ég sjálfur

Hmm.. Jújú, mikið rétt. Það... Maður finnur sér eitthvað til að afla tekna.

6/12/04 04:00

Bölverkur

Þetta var of stutt til að kallast pistill.

6/12/04 04:00

Bölverkur

Má heldur ekki kallast pistlingur.

Ég sjálfur:
  • Fæðing hér: 27/4/04 09:15
  • Síðast á ferli: 30/4/07 23:09
  • Innlegg: 125
Eðli:
Mikilmenni á heimsmælikvarða
Fræðasvið:
Allt ónauðsynlegt og heimskulegt.
Æviágrip:
Fæddist í 38 bröggum, á ennþá eftir á deyja hetjulegum dauðdaga.