Ég vil árétta ţađ hér ađ ég mćti aldrei í fermingar, sama hver á í hlut. Mér ţykja ţćr međ afbrigđum leiđinlegar - aukinheldur sem mér ofbýđur grćđgin og mćjónesiđ.
Og nei, ég veit ekki um neinn annan skemmtikraft međ svipađ prógramm.
Var ađ spá í ađ henda upp frambođi til stjórnlagaţings. Ákvađ svo bara ađ kaupa fullt af nammi og glápa á sjúkraliđasápu međ Imbu í stađinn.
Allt á kafi í snjó! Hvađa helvítis rugl er ţetta? Og ég búinn ađ tjalda á Ţingvöllum, búinn ađ finna ţetta líka flotta mótíf (rjúpu í hrauni) og hvađ gerist? Jú, ţađ fer allt á kaf! Ég meina ţađ... mađur rennir í sig ţremur, fjórum flöskum af kláravíni, leggur sig og svo ţegar mađur vaknar er allt hvítt. Helvítis drasl ţetta land.