Ţjóđbók
Sandý međ látum nú lendir
og limlestir sköllótta örninn.
En CNN, seg mér hvađ hendir
– Jacqueline og vesalings börnin?
Hjálmar Jónsson frá Bólu
Hvađa lýđskrymjandi frođusnakki datt í hug ađ kalla ţessa dragúldnu dökkdimmu dagleysu sunnudag? Hvílík og önnur eins andskotahelvísk óskhyggja. Nćr vćri ađ nefna ţessa viđvarandi ljósleysu blökkudag. Ţessum undirliggjandi ömurđarlygum ţjóđfélagsins verđur ađ linna.
 
Hjálmar Jónsson frá Bólu
Fastar bítur angist okkar
– á viđ kalda sturtu.
Dusilmenni, drullusokkar:
DRULLIĐ YKKUR BURTU!
 
Hjálmar Jónsson frá Bólu
Allt mitt vćl og vol og breim
valdsins herrar dissa.
Skyldu opnast eyru ţeim
ef í ţau ég pissa?
 
Hjálmar Jónsson frá Bólu
Aumleg fékk ég eyrnaskjól
ilmkerti og konfektstamp.
Helst ţó ţráđi ţessi jól
ţokkalega sterkan hamp.
 
Hjálmar Jónsson frá Bólu
Skítţurrkađar skrattatíkur
sköttum mínum torga.
Ćtli ég verđi aftur ríkur
ef ég hćttađ borga?
 
Hjálmar Jónsson frá Bólu
Dćmalausir drullusokkar.
Durtaher í öllu fokkar.
Sjálfumglađir sullasmokkar
sinna engu köllum okkar.
 
Hjálmar Jónsson frá Bólu
Hvur ćtlu séu viđurlög viđ ţví ađ skjóta skunk? Eđa mörđ?

Ţeir hafa nokkrir veriđ ađ sniglast hér í bakgarđinum undanfariđ. Og haldiđ fyrir mér vöku.
 
Hjálmar Jónsson frá Bólu
Ég vissi ekki ađ ţađ vćri hćgt ađ pissa í sig af gremju út í óréttlćti heimsins. Ţá veit mađur ţađ.
 
Hjálmar Jónsson frá Bólu
Haldiđi ekki ađ drulluskítapésa-bankablóđsugan í nýja Búnađarbankanum ćtli ađ lćkka launin úr frámunasvívirđisjúklega háum í stjarnfrćđisvínsgerrćđislega svimandi há, til samrćmis viđ niđursettu spensuguna í nýja Útvegsbankanum. Sćtt af honum.
 
Hjálmar Jónsson frá Bólu
Flón sem eigiđ föđurland
fylltu raunum
ylja sér viđ eigiđ hland
á ofurlaunum.
 
Hjálmar Jónsson frá Bólu
Ef enn einn fjandans ekkisens kjólklćddi erkibjálfinn déskotast til ađ líkja efnahagsástandinu viđ sjómennsku eđa veđur skal ég svoleiđis elta hann uppi og trođa öllu ţví sem trođiđ verđur á bólakaf í jafnt bak- sem ţverrifurnar á honum.
 
Hjálmar Jónsson frá Bólu
Fari ţađ í fjórtán forherta fyrirbura frá Fáskrúđsfirđi, góđćriđ búiđ og ég náđi ekki svo mikiđ sem ađ kaupa mér flatskjá!
 
        1, 2, 3, 4, 5  
m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Fréttir
Myglar – 24.04.23
 
Enter – 31.05.21
 
Enter – 22.10.20
 
Lesbók
Enter
 
Úr ţjóđbók

Ég horfđi á afar fróđlegan ţátt í norska ríkissjónvarpinu í fyrrakvöld um samanburđarrannsóknir á hripseiglu nćlonregnhlífa. Stórkostleg norsk dagskrárgerđ á heimsmćlikvarđa. AFHVERJU ERU EKKI SVONA ŢĆTTIR Á DAGSKRÁ RÚV? Hvurslags mannhatur er ţađ eiginlega sem viđgengst hjá hinum háu herrum í Efstaleitinu? Á sama tíma var sýnd ömurleg áróđursmynd um brosmildi japanskra höfrunga sem skildi ekkert eftir sig nema hungurtilfinningu. Ég fór beinustu leiđ í 10-11 og keypti mér hrefnukjöt sem ég át hrátt og skolađi niđur međ G-mjólk.

Glitnir hét salur,
hann var gulli studdur
og sjálfumgleđi hiđ sama;
nú ţar féhirđar
híma flestan dag
– tćta gögn og gráta.

Ţađ ţarf ađ tappa af formenni framsóknar. Kallánginn er bersýnilega ílla haldinn af metanuppţembíngi. Ellegar ţví sem bćndur nefna dellu. Međ tilheyrandi stórmennskubrjáli og ránghugmyndum.

Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA